Morgunblaðið - 13.10.2017, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 13.10.2017, Qupperneq 35
ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2017 nefndar og atvinnuþróunarsjóðs Sel- foss 1990-94, sat í stjórn atvinnu- þróunarsjóðs Suðurlands 1994-2001 og formaður sjóðsins 1998-2001. Sigurður starfaði í JC Selfossi 1982-87, var formaður stjórnar Kaupmannasamtaka Suðurlands 1989-92, sat í stjórn Félags íslenskra húshlutaframleiðenda 1992-97 og formaður Atorku, samtaka atvinnu- rekenda á Suðurlandi, 1995-98 og frá 2013 og er enn, hefur starfað með Rótarýklúbbi Selfoss frá 2004 og var forseti hans 2016-2017, hefur setið í stjórn Háskólafélags Suðurlands frá 2015 og sat í verkefnastjórn sóknar- áætlunar Suðurlands 2015-2016. Sigurður hefur verið formaður Fé- lags húseigenda á Snæfoksstöðum frá 2009. Sem formaður Atorku hef- ur hann beitt sér fyrir aukinni kynn- ingu á iðn-, starfs- og tækninámi og m.a. haft frumkvæði að starfamess- um á Suðurlandi 2015 og 2017. „Ég get verið stuttorður um áhugamálin,“ segir Sigurður: „Þau snúast um veiðar. Ég fer á hrein- dýraveiðar og gæs og svo er það stangveiði, ekki síst laxveiðin.“ Fjölskylda Eiginkona Sigurðar er Kristín Gunnarsdóttir, f. 2.8. 1956, fjár- málastjóri. Foreldrar hennar voru hjónin Gunnar Guðmundsson og Sigríður Vigfúsdóttir, voru búsett á Selfossi og eru bæði látin. Börn Sigurðar og Kristínar eru: 1) Gunnar Örn, f. 8.9. 1976, lögreglu- stjóri, en kona hans er Sigrún Sig- urðardóttir kennari og eru börn þeirra Ingi Þór, f. 2011, og Birgitta Kristín, f. 2015; 2) Ágústa Þórhildur, f. 8.6. 1979, viðskiptafræðingur, gift Hjalta Helgasyni múrara og eru börn þeirra Sigurður Dagur, f. 2002, Helgi Rúnar, f. 2005, og Rakel Björk, f. 2010. Systkini Sigurðar Þórs eru Guð- mundur, f. 15.7. 1950, fram- kvæmdastjóri Austurvegs, fast- eignafyrirtækis á Selfossi; Ingvi Rafn, f. 18.5. 1952, starfsmaður hjá Húsasmiðjunni á Selfossi; Sesselja, f. 3.1. 1955, snyrtifræðingur og starfar við umönnun á Selfossi, og Óðinn, f. 19.3. 1966, húsasmiður á Selfossi. Foreldrar Sigurðar Þórs voru hjónin Sigurður Guðmundsson, f. 16.5. 1930, d. 15.2. 2012, húsasmíða- meistari og stofnandi SG eininga- húsa á Selfossi, og Ágústa Þórhildur Sigurðardóttir, f. 8.8. 1930, d. 29.4. 2011, húsfreyja. Þau bjuggu á Selfossi. Sigurður Þór Sigurðsson Sigríður Sæmundsdóttir húsfr. á Selfossi Símon Jónsson b. á Selfossi og brúarvörður á Selfossbrú Sesselja Símonardóttir húsfr. á Svanavatni og á Selfossi Sigurður Ingvar Grímsson b. og smiður á Svanavatni, síðar verkam. á Selfossi Ágústa Þórhildur Sigurðardóttir húsfr. á Selfossi Þuríður Sigurðardóttir húsfr. á Mið-Kökki Grímur Grímsson b. á Mið-Kökki við Stokkseyri Fannar Jónasson bæjarstj. í Grindavík Kristinn Vigfússon form. á Eyrarbakka og í Þorlákshöfn Vigfús Halldórsson í Frambæjarhúsi á Eyrarbakka Guðbjörg Sigríður Benjamínsdóttir húsfr. í Hafnarfirði Ingibjörg Halldórsdóttir húsfr. á Syðri-Gegnishólum í Gaulverjabæ Gísli Halldórsson leikari Halldór Gíslason b. í Botni í Tálknafirði Hafsteinn Kristinsson fv. frkvstj. Kjöríss og fyrsti forseti bæjarstjórnar Hveragerðis Sigurður Ingvar Grímsson hrossab. í Votmúla í Flóa Guðún Halldóra Sigurðardóttir kennari við FB Jónas Guðmundsson skeifusmiður og kaupm. á Hellu Guðmundur Sigurðsson framkv.stj. Austurvegs – Fasteignafélags, á Selfossi Ingvi Rafn Sigurðsson starfsm. Húsasmiðjunnar á Selfossi Sesselja Sigurðardóttir snyrtifr. og starfar við umönnun á Selfossi Óðinn Sigurðsson húsasamiður á Selfossi Ísólfur Pálmason sveitarstj. og fyrrv. alþm. Sigfús Kristinsson byggingarmeist. á Self.. Grímur Sigurðsson verkstæðisform. hjá Mjólkurbúi Flóamanna Sigurður Símon Sigurðsson fyrrv. deildarstj. í versluninni Höfn á Selfossi Ingibjörg Pálmadóttir fyrrv. alþm. og ráðherra Eyjólfur Gíslason starfsm. hjá Reykjavíkurborg Sigríður Halldórsdóttir húsfr. í Dalbæ Guðmundur Kristinsson rith. og fyrrv. bankagjaldkeri á Selfossi Eiríkur Smith listmálari Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði Pálmi Eyjólfsson sýslufulltr. á Hvolsvelli Ragnheiður Halldórsdóttir húsfr. á Hólmahjáleigu, af Jötuætt og Hörgsholtsætt Jónas Jónasson b. á Hólmahjáleigu í Landeyjum Katrín Jónasdóttir saumakona á Núpi í Fljótshlíð Guðmundur Guðmundsson b. á Núpi í Fljótshlíð Þuríður Sigurðardóttir húsfr. á Núpi, af Kvoslækjarætt Guðmundur Magnússon b. á Núpi Úr frændgarði Sigurðar Þórs Sigurðssonar Sigurður Guðmundsson húsasmíðameistari og stofnandi SG-húsa á Selfossi Gunnlaugur Einar JónssonSnædal fæddist á Eiríks-stöðum á Jökuldal 13.10. 1924. Hann var sonur Jóns Gunn- laugssonar Snædal, bónda á Eiríks- stöðum, og Stefaníu Carlsdóttur húsfreyju. Jón var sonur Gunnlaugs Jóns- sonar Snædal, bónda á Eiríks- stöðum, og Steinunnar Vilhjálms- dóttur, en Stefanía var dóttir Carls Guðmundssonar, kaupmanns á Stöðvarfirði og Petru Jónsdóttur. Eiginkona Gunnlaugs var Berta Andrea Jónsdóttir sem lést 1996. Synir þeirra eru Jón Snædal læknir, Kristján Snædal gjaldkeri og Gunn- laugur Snædal tæknistjóri. Gunnlaugur lauk stúdentsprófi frá MR 1944, kandidatsprófi í lækn- isfræði frá HÍ 1951, nam kven- sjúkdómalækningar og fæðingar- hjálp í Danmörku og Svíþjóð og starfaði við fæðingardeild Landspít- alans frá 1959, fyrst sem sérfræð- ingur en síðar sem yfirlæknir 1975- 85. Hann var auk þess læknir við Leitarstöð Krabbameinsfélags Reykjavíkur og síðar Krabbameins- félags Íslands. Gunnlaugur var prófessor við læknadeild HÍ frá 1985 og þar til hann hætti störfum fyrir aldurs sak- ir 1994. Auk þess kenndi hann við Hjúkrunarskóla Íslands og Ljós- mæðraskóla Íslands. Árið 1964 varði Gunnlaugur dokt- orsverkefni sitt um brjóstakrabba- mein á Íslandi. Hann skrifaði fjölda fræðigreina í innlend og erlend tímarit. Hann gegndi fjölda trún- aðarstarfa, var m.a. formaður Læknafélags Reykjavíkur, Krabba- meinsfélags Reykjavíkur og Krabbameinsfélgs Íslands og síðar heiðursfélagi þess. Hann var for- maður félags Norrænna kven- sjúkdómalækna, sat í stjórn BHM, var formaður Læknaráðs Landspít- alans og formaður Félags áhuga- manna um sögu læknisfræðinnar. Árið 1985 var Gunnlaugur sæmd- ur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu. Gunnlaugur lést 7.9. 2010. Merkir Íslendingar Gunnlaugur Snædal 95 ára Hólmfríður Guðvarðardóttir 90 ára Gísli Ferdinandsson 80 ára Anna Jóhannsdóttir Guðlaug Sigríður Antonsdóttir Guðmunda Auður Kristjánsdóttir Guðmundur Rafnar Valtýsson 75 ára Cuiqin Hu Ellen E. Klinger Úlfarsdóttir Gísli Ingólfsson Guðni Jónsson Gunnar Þ. Helgason Halldóra Þorvarðardóttir Hinrik Bergsson Hrafn Sigurhansson 70 ára Andrzej Edward Bozejko Benedikt Sveinn Kristjánsson Björg Guðlaugsdóttir Ellen Hilda Bates Hallur Kristjánsson Helgi Björnsson Jóhann Magnús Magnússon Kolbrún Finnsdóttir Ragnhildur Einarsdóttir Sigrún Einarsdóttir Smári Halldórsson Smári Sigurðsson Stefanía Baldursdóttir Stefán Finnsson 60 ára Baldey Sigurbjörg Pétursdóttir Guðrún Kristjánsdóttir Margrét Pála Ólafsdóttir Nína Sigríður Jónsdóttir Ólafur Högnason Páll Eiríkur Óskarsson Sigurður Þór Sigurðsson Viðar Helgi Eyþórsson 50 ára Gísli Friðrik Einarsson Henry Arnar Hálfdánarson Jóna Helena Jónsdóttir Lilja Sigurðardóttir Margrét Lind Ólafsdóttir Marteinn Már Hafsteinsson Páll Arnar Erlingsson Sigurbjörn Ingólfsson Þröstur Helgason 40 ára Birna Heide Reynisdóttir Elín Ása Einarsdóttir Erna Rafnsdóttir Inga Jóna Ingimarsdóttir Jón Ari Ólafsson Sigsteinn Sigurbergsson Slawomir Jaroslaw Kopera 30 ára Anna Jadwiga Dziamska-Gleisner Berglind Ósk Sævarsdóttir Caroline De Cloedt Eva Brá Barkardóttir Heimir Magnús Lúðvíksson Hulda Magnúsdóttir Ingunn Bjarnadóttir Magda Litwiniuk Mihaela Rotariu Rósa Björg Hema Ólafsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Eva Brá ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í fatahönnun frá LHÍ og MEd-prófi í listkennslu við LHÍ og kennir við Kárs- nesskóla. Systir: Sædís Birta Bark- ardóttir, f. 1992. Foreldrar: Börkur Gríms- son, f. 1964, viðskipta- fræðingur, og Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir, f. 1965, næringarfræðingur. Þau búa í Reykjavík. Eva Brá Barkardóttir 40 ára Sigsteinn ólst upp í Garðabæ, býr í Kópa- vogi, lauk félagsliðaprófi, er í leikhópnum Lottu og aðstoðar sex einhverfa stráka að pluma sig. Systur: Herdís, f. 1971; Heiða, f. 1976, og Oddný, f. 1991. Foreldrar: Sigurbergur Sigsteinsson, f. 1948, fyrrv. landsliðsm. í hand- bolta og fótbolta, og Guð- rún Hauksdóttir, f. 1952, verslunarmaður. Sigsteinn Sigurbergsson 40 ára Elín býr í Reykja- nesbæ, lauk meistaraprófi í hársnyrtingu og starfar hjá Carino í Reykjanesbæ. Maki: Júlíus Gunnlaugs- son, f. 1973, flugvélamálari hjá Icelandair. Börn: Hafdís Líf, f. 1999; Guðmundur Agnar, f. 2000; Júlía Mist, f. 2004, og Aníta Mjöll, f. 2011. Foreldrar: Guðný Sigurð- ardóttir, f. 1948, og Einar Guðberg Gunnarsson, f. 1948. Elín Ása Einarsdóttir mbl.is/islendingar islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón Smiðjuvegi 5 - 200 Kópavogi - Sími 535 1200 • Iðavöllum 12 - 260 Reykjanesbæ - Sími 421 6526 Eyrarvegi 42 - 800 Selfossi - Sími 483 5200 • Hjalteyrargötu 4 - 600 Akureyri - Sími 455 1200 Sólvangi 7 - 700 Egilsstöðum - Sími 470 3120 • Netfang: sala@iskraft.is Skoðaðu úrvalið okkar á iskraft.is RAFMAGNER OKKAR FAG RAFLAGNAEFNI • TÖLVULAGNAEFNI LJÓSLEIÐARABÚNAÐUR • LÝSINGABÚNAÐUR IÐNSTÝRIBÚNAÐUR • STRENGIR OG KAPLAR Heildarlausnir fyrir fagmenn á sviði raf- og lýsingarbúnaðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.