Morgunblaðið - 13.10.2017, Page 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2017
Sumarbörn
Ný íslensk kvikmynd eftir leikstjór-
ann Guðrúnu Ragnarsdóttur sem
segir af systkinunum Eydísi og
Kára sem eru send til sumardvalar
á afskekkt barnaheimili vegna
heimiliserfiðleika og fátæktar.
Börnin trúa því statt og stöðugt að
dvölin verði stutt, en biðin veldur
þeim síendurteknum vonbrigðum.
Dagarnir líða en Eydís með sinn
sterka lífsvilja og lífsgleði yfirstíg-
ur hverja hindrunina eftir aðra með
ráðsnilld og dugnaði og umhyggju
fyrir Kára bróður sínum. Með aðal-
hlutverk fara Brynhildur Guðjóns-
dóttir, Kristjana Thors og Stefán
Örn Eggertsson. Viðtal við leik-
stjórann verður í Sunnudagsmogg-
anum á morgun.
Borg/McEnroe
Sverrir Guðnason fer með hlutverk
tenniskappans Björns Borg í þess-
ari kvikmynd sem segir af sögu-
frægri viðureign Borg og John
McEnroe í úrslitaleik Wimbledon-
mótsins árið 1980. Í myndinni er
fjallað um aðdraganda leiksins og
hversu mikið þeir þurftu að leggja
á sig fyrir keppnina en Borg og
McEnroe þóttu afar ólíkar mann-
gerðir; Borg yfirvegaður en
McEnroe afar skapbráður. Shia La-
Beouff leikur McEnroe og leikstjóri
myndarinnar er Janus Metz.
Metacritic: 57/100
The Snowman
Spennumynd sem byggð er á sam-
nefndri metsölubók norska glæpa-
sagnahöfundarins Jo Nesbö, Snjó-
karlinum.
Rannsóknarlögreglumaðurinn
Harry Hole rannsakar dularfullt
morðmál og óttast að fjöldamorð-
ingi sé aftur kominn á kreik en sá
virðist hafa þann sið að fremja
morð þegar fyrsti snjór vetrarins
fellur. Leikstjóri myndarinnar er
Tomas Alfredson og með aðal-
hlutverk fara Michael Fassbender,
Charlotte Gainsbourg, Chloë Sev-
igny og J.K. Simmons.
Metacritic: 30/100
Til viðbótar þessum frumsýningum
má svo nefna sérsýningar í Bíó
Paradís en dagskrá helgarinnar má
finna á vef kvikmyndahússins, bio-
paradis.is.
Bíófrumsýningar
Sumarbörn, fjölda-
morð og tennis
Barnaheimili Úr Sumarbörnum.
Selhella 13 | 221 Hafnarfjörður | Sími 564 1400 | kerfi@kerfi.is | kerfi.is
Fagleg & persónuleg þjónusta
Drykkjarlausnir fyrir þitt fyrirtæki
Hagkvæmara en þú heldur!
Dæmi:
BIANCHI TOUCH
Frábær kaffivél
fyrir stór fyrirtæki
Reyktur lax
- Láttu það eftir þér
Söluaðilar:10-11,Hagkaup,Kostur,Icelandverslanir,Kvosin,Melabúðin,
Nettó, Samkaup, Pure Food Hall flugstöðinni Keflavík, Sunnubúðin.
The Square
Christian er virtur sýning-
arstjóri í nútímalistasafni í
Svíþjóð. The Square er inn-
setning sem er næst á sýn-
ingardagskrá safnsins
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 22.00, 22.15
Good Time 16
Metacritic 80/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 17.45
The Big Sick Uppistandarinn Kumail er
Bandaríkjamaður hefur um
þurft að hafna aragrúa kvon-
fanga sem foreldrar hans
hafa fundið handa honum
Metacritic 86/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 20.00
Vetrarbræður
Yngri bróðirinn af tveimur
lendir í ofbeldisfullum deil-
um við vinnufélaga sína þeg-
ar heimabrugg hans er talið
ástæða þess að maður ligg-
ur við dauðans dyr.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 18.00
Bíó Paradís 18.00
Personal Shopper 16
Aðstoðarmaður í tískubrans-
anum lendir í kröppum dansi
þegar halla fer undan fæti í
vinnuni. Hún neitar að yf-
irgefa Parísarborg því hún
vill komast í tengsl við látinn
tvíburabróður sinn.
Metacritic 77/100
IMDb 6,2/10
Bíó Paradís 17.00, 22.00
The Matrix
Bíó Paradís 20.00
Final Portrait
Bíó Paradís 20.00
Sumarbörn Systkinin Eydís og Kári eru
send til sumardvalar á af-
skekkt barnaheimili vegna
heimiliserfiðleika og fátækt-
ar.
Smárabíó 15.30, 17.25,
19.50
Háskólabíó 18.10
Bíó Paradís 18.00
The Snowman 16
Lögreglumaðurinn Harry
Hole óttast að hræðilegur
fjöldamorðingi sé kominn
aftur á stjá
Metacritic 30/100
IMDb 6,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.30
Háskólabíó 20.40
Borg - McEnroe Myndin segir okkur forsög-
una að hinum magnaða úr-
slitaleik á tennismóti
Wimbledon árið 1980
Háskólabíó 18.00, 20.50
Kingsman: The Gol-
den Circle 16
Þegar höfuðstöðvar Kings-
man eru lagðar í rúst komast
Eggsy og Merlin að því að til
eru leynileg njósnasamtök í
sem stofnuð voru á sama
degi og Kingsman.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 50/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 22.00
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 19.50, 22.00
Borgarbíó Akureyri 19.30
It 16
Sjö vinir í bænum Derry í
Bandaríkjunum komast á
snoðir um að í holræsum
bæjarins er á kreiki óvættur.
Metacritic 70/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.50
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.40
Sambíóin Kringlunni 22.20
Sambíóin Akureyri 22.10
Flatliners 16
Eftir að hafa valdið bílslysi
sem varð systur hennar að
bana fær Courtney fjóra
aðra læknanema með sér í
lið til þess að gera áhættu-
samar tilraunir á dauðanum.
IMDb 5,7/10
Smárabíó 22.50
Mother! 16
Það reynir á samband pars
þegar óboðnir gestir birtast.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 74/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.35
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Dunkirk 12
Myndin fjallar um Operation
Dynamo árið 1940. þegar
340 þúsund hermenn voru
frelsaðir úr sjálfheldu.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 94/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
American Made 12
Frásögn af ævi Barry Seal,
fyrrverandi flugstjóra sem
gerist smyglari fyrir glæpa-
klíkur Suður-Ameríku,
Metacritic 63/100
IMDb 7,3/10
Háskólabíó 18.00
Emojimyndin Gene býr ásamt aragrúa
broskarla á milli appanna í
símanum.
Metacritic 12/100
IMDb 2,1/10
Smárabíó 15.30
The Lego Ninjago
Movie Sex ungar ninjur fá það verk-
efni að verja eyjuna sína,
Ninjago. Á kvöldin eru þau
flottir stríðsmenn en á dag/
inn eru þau hins vegar venju-
legir unglingar í miðskóla.
Metacritic 55/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 16.40,
17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 17.40
My Little Pony Ný hætta ógnar Hestabæ og
nú verða vinirnir að fara í
ævintýri til að bjarga heima-
högum sínum.
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 15.50, 17.50
Smárabíó 15.10, 17.35
Borgarbíó Akureyri 17.40
Skrímslafjölskyldan
Til að þjappa fjölskyldunni
betur saman skipuleggur
Emma skemmtilegt kvöld en
þau breytast öll í skrímsli.
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Myndin gerist þrjátíu árum eftir atburði fyrri
myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn
K kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið
miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir
hann í leit að Rick Deckard.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 82/100
IMDb 8,8/10
Laugarásbíó 18.00, 21.10
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.20, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.45, 21.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 19.20
Smárabíó 15.45, 19.00, 19.30, 22.10, 22.40
Borgarbíó Akureyri 22.10
Blade Runner 2049 16
Undir trénu 12
Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta
húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna
skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðnir þreyttir á að fá
ekki sól á pallinn.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00, 20.00
Smárabíó 15.20, 17.40, 20.00,
22.15
Háskólabíó 21.00
Bíó Paradís 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Home Again
Líf einstæðrar móður í Los
Angeles tekur óvænta stefnu
þegar hún leyfir þremur ung-
um mönnum að flytja inn til
sín.
Metacritic 41/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
18.50, 20.00, 21.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00
Sambíóin Akureyri 18.50, 20.00, 21.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna