Morgunblaðið - 01.11.2017, Síða 1

Morgunblaðið - 01.11.2017, Síða 1
M I Ð V I K U D A G U R 1. N Ó V E M B E R 2 0 1 7 Stofnað 1913  257. tölublað  105. árgangur  TILFINNINGARÍK- UR SÖNGVARI OG LAGASMIÐUR FUGLASKOÐ- UNARFERÐIR VINSÆLAR PÍKUMYNDIR UPP Á PUNT OG PÆLINGAR FUGLAR Í FINNLANDI 30 LINDA OPNAR SÝNINGU 12KIWANUKA Á AIRWAVES 78 Agnes Bragadóttir Magnús H. Jónasson Ekki er víst að Guðni Th. Jóhannesson, for- seti Íslands, afhendi nokkrum forystu- manni flokkanna umboð til stjórnarmynd- unar í dag. Þreifingum á milli flokka verður haldið áfram. Áhugi Samfylkingar og Viðreisnar á að kosið verði um það á næsta kjörtímabili hvort viðræðum um aðild að Evrópusam- bandinu verði haldið áfram gæti torveldað stjórnarmyndun. Lilja Alfreðsdóttir, vara- formaður Framsóknarflokksins, tók af skarið um það í gær að framsóknarmenn myndu ekki samþykkja slíka atkvæða- greiðslu. Málefnalega ætti að vera grund- völlur fyrir samstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins, Miðflokksins og Flokks fólksins. Heiftarlegur persónulegur ágreiningur á milli Sigurðar Inga Jóhanns- sonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugs- sonar er hins vegar sagður standa í vegi slíkrar stjórnar. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í viðtali við RÚV í gærkvöldi að úrslit þingkosninganna kölluðu á mun breiðari stjórn en áður hefði verið mynduð. Hún gæti verið skipuð frá fjórum og upp í sex flokkum. Ekki kom fram hvaða flokka hann hafði í huga, en hann hefur m.a. tekið þátt í óformlegum viðræðum við fulltrúa VG, Samfylkingar og Pírata. Hugsanlegt er að Flokkur fólksins og Viðreisn yrðu aðilar að stjórn þessara flokka ef hún yrði mynduð. Sigurður sagði að breið stjórn eins og hann hefði í huga ætti að einbeita sér að tilteknum verkefnum sem allir væru sammála um að leysa þyrfti. Gæti strandað á óvild  Ólíklegt að nokkur fái umboðið í dag MStrandar samstarf á … »6 Morgunblaðið/Sigurður Bogi Ósáttir Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð saman meðan allt lék í lyndi á milli þeirra. Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ég braut lögin upphaflega fyrir pabba minn, síðan til að hjálpa öðr- um.“ Þetta segir Málfríður Þor- leifsdóttir, íslensk kona sem býr í Danmörku og er einn fimm sak- borninga í einu mest umtalaða fíkniefnamálinu þar í landi á síðari tímum.. Málið snýr að framleiðslu og sölu kannabisefna í lækninga- skyni, en Málfríður og hinir sak- borningarnir framleiddu súkku- laði, sem innihélt kannabisolíu og hafi gert síðustu mánuði í lífi föður síns bærilegri, en hann lést síðar þetta sama ár. Hún segist hafa viljað hjálpa öðrum á sama hátt og fór í kjölfarið, ásamt fleirum, að framleiða og selja kannabissúkkul- aði, en slíkt er ólöglegt í Dan- mörku, rétt eins og hér á landi. Upp komst um athæfið í fyrra, þau voru ákærð í kjölfarið og nú fara fram réttarhöld í málinu. Það hefur fengið mikla fjölmiðlaum- fjöllun ytra og er litið á það sem nokkurs konar prófmál. hafði heyrt að kannabisolía gagn- aðist sumum sjúklingum í svipaðri stöðu og bað Málfríði um að útvega sér kannabisolíu, sem hún segir að sé auðveldara að nálgast í Dan- mörku en hér á landi. „Pabbi var með krabbamein í maga og hann hélt engu niðri. Mér fannst virki- lega erfitt að vera beðin um að gera eitthvað ólöglegt, en á sama tíma hikaði ég ekki eina sekúndu þegar hann bað mig um þetta; ég hefði gert hvað sem var til að láta honum líða betur,“ segir Mál- fríður. Hún segir að neysla olíunnar seldu það m.a. krabbameins- sjúklingum, MS-sjúklingum og fólki með gigtar- sjúkdóma. Faðir Mál- fríðar, Þorleifur Guðmundson, greindist með krabbamein í maga og vélinda árið 2014 og þau lyf sem honum voru gefin slógu ekki á vanlíðan hans og þá verki sem fylgdu veikindunum. Hann „Ég braut lögin fyrir pabba“  Málfríður útvegaði veikum föður sínum kannabisolíu  Seldi sjúklingum kannabissúkkulaði og er sakborningur í umtöluðu fíkniefnamáli í Danmörku MÉg hefði gert hvað… »34-35 Málfríður Þorleifsdóttir hleypt af byssu í framhaldinu. Samkvæmt AFP- fréttaveitunni ók árásarmaður á pallbíl á fólk en þegar hann lenti í árekstri við annan bíl fór hann út úr bílnum og lögreglan skaut hann. Lögreglan í New York hvatti fólk í gærkvöldi til að halda sig frá fjöl- mennum svæðum. Ekið var á gangandi vegfarendur á Manhattan í New York í gærkvöldi. Að minnsta kosti átta voru látnir og margir særðir þegar Morgunblaðið fór í prentun. Vitni greindu frá því að árekstur hefði orð- ið og ein manneskja hefði hlaupið út úr öðrum bílanna með tvær byssur á lofti. Vitnin heyrðu AFP Banvæn árás á neðri hluta Manhattan Samtök iðnað- arins telja nú að tæplega 800 færri íbúðir verði fullgerðar á höfuðborgar- svæðinu árin 2017-20 en þau áætluðu í febr- úar sl. Birtist það meðal ann- ars í því að íbúðum á fyrstu byggingarstigum fjölgar hægar en áður. Spennan mun vara lengur Sigurður Hannesson, fram- kvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir þetta endurmat fela í sér að spenna á íbúðamarkaði muni vara lengur en áður var áætlað. Hann segir lengri byggingar- tíma eiga þátt í breyttri stöðu. Það skýrist meðal annars af áherslu á þéttingu byggðar, sem auki á flækjustig í framkvæmd. Samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins eru nú alls 3.734 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu. Það er um 56% aukning á tveimur árum. Uppsöfnuð þörf er fyrir þús- undir íbúða. baldura@mbl.is »18 Færri íbúðir en talið var Nýjar íbúðir rísa í Jaðarleitinu.  SI telja þéttingu tefja uppbyggingu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.