Morgunblaðið - 01.11.2017, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.11.2017, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2017 RAFVÖRUR Dalvegi 16c | 201 Kópavogur | Sími 568 6411 | rafvorur@rafvorur.is Amerísk gæða heimilistæki Þvottavél tekur 17 kg og þurrkari tekur 10 kg Marta María martamaria@mbl.is Vörurnar frá BECCA leggja áherslu á náttúrulega fegurð og að vörurnar aðlagist þínum húðlit. Ljómavörurnar frá BECCA hafa notið vinsælda úti í heimi og þess má geta að vatn er megin efnið í vörunum sem gerir það að verkum að farðinn frá þeim er mjög með- færilegur. Aqua Luminous Perfection- farðinn er léttur en á sama tíma með góða þekju. Ultimate Covar- age Complexion Créme-farðinn er með aðeins þyngri formúlu en gef- ur manni þessa sömu léttu tilfinn- ingu og Aqua Luminous-farðinn. En hvernig fáum við fallega áferð á andlitið? Byrjaðu á því að bera á þig farða- grunninn First light primer. Hann vekur húðina og jafnar misfellur. Skilur húðina eftir ferska, endur- nærða og vakandi. Þessi farðagrunnur er góður fyr- ir þær sem eru með þurra og þreytta húð og ójafna húðtóna. Hann birtir upp daufa og líflausa húð ásamt því að endurnýja húðina. Köld og létt formúlan gerir það auðvelt að dreifa úr kreminu á and- litið en hún er hálfgegnsæ og fjólublá á lit. Formúlan birtir húð- ina og jafnar misfellur. Farða- grunnurinn er fjólublár á lit þegar hann kemur úr umbúðunum en verður glær þegar hann er borinn á húðina. Backlight primer-farðagrunnur hentar þeim sem eru með venju- lega, feita, blandaða, þurra og við- kvæma húð. Hann frískar upp á þreytta og líflausa húð, dregur úr fínum línum og hrukkur ásamt því að jafna misfellur í húðinni. Backligt Priming Filter-farða- grunnurinn hjálpar þér að undir- búa húðina fyrir farða og sér til þess að farðinn haldist óaðfinnan- legur fram á nótt. Formúlan er gerð úr þremur einstökum perlum þar sem hver og ein hefur sína teg- und af ljóma. Sé þeim blandað sam- an kalla þær fram einstaka, létta og kremaða formúlu sem virkar eins og filter sem sléttir á þér húðina. Á sama tíma dregur E-vítamínsbætta formúlan úr fínum línum og hrukk- um. Shimmering skin perfector Liq- uid er fljótandi ljómakrem sem gef- ur húðinni samstundis þennan áreynslulausa og náttúrulega ljóma sem er svo eftirsóttur. Extra fína formúlan endurspeglast af perlum sem aðlagar sig húðinni þinni og gefur þér þennan heilbrigða og náttúrulega ljóma. Shimmering Skin Perfector pressed er fljótandi Higlighter- púður sem kemur í þremur litum. Þannig þú ræður hvaða áferð hentar þér best og kaupir hana. Það er líka mjög sniðugt að eiga Higlighter í vökvaformi til að blanda út í farða fyrir extra ljóm- andi útlit. Shimmering Skin Perfector Pressed-ljómapúðrið virkar eins og sviðsljós fyrir húðina en púðrið birtir upp þína bestu eiginleika með einstaklega fallegum og náttúru- legum ljóma sem er innblásinn af glæsilegu síðdegissólinni. Þessi ein- staka formúla er rík af ótrúlega fín- um og ljómandi perlum sem endur- spegla birtu til að magna upp þína náttúrulegu útgeislun og þau mörgu litarefni sem eru í perlunum stilla náttúrulegu undirtóna húð- arinnar. Ólíkt öðru ljómapúðri er form- úlan í Shimmering Skin Perfector Pressed-ljómapúðrinu á þann hátt að litarefnum er blandað við vökva til að kalla fram óviðjafnanlega rjómakennda áferð sem berst á húðina líkt og silki. Under Eye Brightening Correct- or-litaleiðréttarinn felur dökka bauga og misfellur undir augn- svæðinu. Formúlan er full af örfínum ljósgjöfum sem gerir það að verkum að hún sest ekki í fínar línur eða hrukkur. Heldur sléttir formúlan úr augnsvæð- inu, undirbýr húðina fyrir hyljara og birtir upp augn- svæðið. Dragðu fram ljómann Það sem einkennir góðar snyrtivörur er að þær nái að draga fram það besta í andliti konunnar. Þetta vita eigendur BECCA sem er splunkunýtt snyrtivörumerki hér á landi. Vel þekjandi Farðarnir frá BECCA þekja vel. Ljómandi Farðagrunn- urinn First light primer vekur húðina og jafnar misfellur. Revitalizing Supreme + Global Anti-Aging Eye Cell Power Eye Balm er splunkunýtt 24 stunda augnkrem og maski í einni vöru. Kremið inniheldur Moringa ex- tract, kraftmikið efni unnið úr samnefndri plöntu sem vinnur á margskonar öldrunareinkennum. Kremið dregur úr þrota, vinnur á teygjanleika húðarinnar, þétt- leika, hrukkum, fínum línum og baugum. Önnur nýjung í kreminu er plöntufrumuseyði sem er unnið úr kaktus. Það eykur rakainntöku og heldur einnig rakanum í húðinni lengur. Þá er það mjög auðugt af andoxunarefnum sem vinna með vörnum húðarinnar. Best er að bera kremið á sig kvölds og morgna. Það má nota kremið á augnsvæðið yfir farða til að gefa augnsvæðinu meiri fersk- leika og raka. Getty Images/iStockphoto Frísklegt Augnkremið frá Esteé Lauder veitir augn- svæðinu mikinn raka. Frísklegra augnsvæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.