Morgunblaðið - 01.11.2017, Síða 11

Morgunblaðið - 01.11.2017, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2017 Nýjar vörur Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Bolur 7.900 kr. Buxur 12.900 kr. Fylgdu okkur á facebook.com/laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Einstök gæði og hönnun, vatnsþéttar m/hettu og ekta skinni KÁPURNAR KOMNAR Úrval af vinnufatnaði fyrir eldhús og veitingastaði Bómullarbolir, svuntur og mikið af fatnaði sem þolir 95° þvott og þarf ekki að strauja Vinnufatnaður og skór 25090 Str. 36-42 920070 - Leður -42 920080 - Leður Str. 40-46 ...Þegar þú vilt þægindi Str. 36 Bonito ehf. • Praxis Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 •www.praxis.is Opið mánudaga og miðvikudaga kl. 11-17 og fimmtudaga kl. 16-18 Frábær náttfatnaður Meyjarnar Mjódd | sími 553 3305 frá Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is VERÐ 29.980.- 4 LITIR VERÐ 22.980.- SVÖRT OG DÖKKBLÁ Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Flott föt, fyrir flottar konur Str. 38-58 Við erum á Facebook Náttfatnaður frá Bambus Laugavegi 82 | Sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Trúfélagið Zuism hefur lagt fram kæru á hendur starfsmanni sýslu- mannsins á Norðurlandi eystra, „vegna alvarlegra brota í starfi“. Trúfélagið hefur einnig kært fyrrver- andi forstöðu- mann félagsins Ísak Andra Ólafsson og fjóra aðra ein- staklinga sem reyndu með hon- um að ná yfir- ráðum í félaginu árið 2015. Í kær- unni, sem mbl.is hefur undir höndum, er forsaga málsins rakin en þar kemur fram að það hafi komið stjórn félagsins í opna skjöldu þegar Ísak hafi kynnt sig sem forstöðu- mann zúista árið 2015. Við nánari skoðun hafi komið í ljós að umræddur starfsmaður sýslu- manns hafi í Lögbirtingablaði skorað á þá sem töldu sig veita félaginu for- stöðu að gefa sig fram innan 14 daga frá birtingu auglýsingarinnar. Stjórn zúista eða félagið sjálft hafi ekki fengið tilkynningu frá starfsmanni sýslumanns áður en áskorunin var birt. Þeir hafi heldur enga tilkynn- ingu fengið um að breytingar hefðu verið gerðar á skráðum forstöðu- manni félagsins. „Þannig hófust þessi afskipti [starfsmanns sýslumanns] af kær- anda og lauk, algerlega án vitneskju kæranda og stjórnenda kærenda, enda hafði áskorun í Lögbirtinga- blaði farið framhjá þeim.“ Um tvö ár að svara erindinu Fram kemur að forsvarsmenn zú- ista hafi árangurslaust sett sig í sam- band við hinn hópinn og beðið þá að láta af háttsemi sinni. Þeir hafi talið sig líka eiga tilkall til félagsins. Fé- lagið hafi þá kvartað til starfsmanns sýslumanns og krafist þess að Ágúst Arnar yrði skráður forstöðumaður þess, í samræmi við lögmæta ákvörð- un félagsins. Fram kemur að það hafi tekið starfsmann sýslumanns hart- nær tvö ár að svara erindinu, þrátt fyrir fjölmargar ítrekanir frá félag- inu og umboðsmanni Alþingis. Zúistar kæra sýslumann  Forstöðumaður einnig kærður SMARTLAND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.