Morgunblaðið - 01.11.2017, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 01.11.2017, Qupperneq 54
Þorbjörg Marinósdóttir tobba@mbl.is „Ég veit ekki hvað á að kalla þennan stíl nema kannski post- kreppu-stíl. Þar sem húsið var byggt fyrir um 12 árum síðan og eldhúsið hannað af Rut Káradótt- ur um það leyti. Nei, ef við slepp- um öllu gríni þá er hægt að segja að þetta eldhús falli undir func- tionalisma, þar sem ekkert er hér án þess að þess sé þörf og það er það sem gerir þetta eldhús fallegt. Það hefur verið óbreytt í tíu ár og ég er ekki enn orðin leið á því. Það segir sitt um hönnunina,“ seg- ir Guðrún sem er annálað fyrir lekkerheit en verslunin Seimei er vinsæl fyrir ákaflega falleg hús- gögn í náttúrulegum stíl. Stálklæddur veggurinn í eldhús- inu er ákaflega skemmtileg lausn til að fella heimilistækin inn. „Rut fékk þessa hugmynd að láta stál- klæða allan vegginn en við höfðum þegar flutt inn ísskápinn og önnur heimilistæki þegar við fengum hana til að teikna fyrir okkur. Tækin eru öll mjög stór og því hefði það ekki litið nógu vel út að hafa litla skápa svona hér og þar viðarklædda. Skáparnir til hliðar og undir og yfir ofni eru því stál- klæddir. Þetta gefur eldhúsinu smá iðnaðarbrag og vegur upp á Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Stálklæddir skápar í tíma- lausu eldhúsi Guðrún Sólonsdóttir, annar eigenda fagurkera- verslunarinnar Seimei, býr í ákaflega fallegu húsi í Garðabæ. Innanhúshönnuðurinn Rut Kára hannaði tímalaust eldhúsið sem faðmar fjölskylduna með notagildi i fyrirrúmi. Japönsk leikföng Dúkkurnar eru frá Japan. Þær eru gamlar og eru reyndar gömul leikföng. Allar með ólíku sniði og svip eftir héruðum Japans. Hlýlegt Stólarnir eru úr verslun Guðrúnar. Bjart og boðlegt Eldhúseyjan setur fallegan svip á opið og bjart rýmið. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2017 Danskur lakkrís með súkkulaði og lakkrískurli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.