Morgunblaðið - 01.11.2017, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 01.11.2017, Blaðsíða 75
þjóðanna 1979-1980 og barnabóka- verðlaunin 2001 auk ýmissa viður- kenninga. Hún hefur einnig skrifað leikrit fyrir útvarp og svið, unnið og flutt útvarpsþætti auk greinaskrifa í blöð og tímarit. Fjölskylda Eiginmaður Gunnhildar er Finnur Eyjólfur Eiríksson, f. 7.2. 1949, framkvæmdastjóri og prentsmiður. Foreldrar hans: Hjónin Una Eyj- ólfsdóttir, f. 4.2. 1925, d. 6.5. 1988 húsfreyja og Eiríkur Sigfússon, f. 21.1. 1923, d. 29.5. 2008, bóndi á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði. Fyrri maki er Jóhann Stefánsson, f. 26.5. 1945, húsasmíðameistari. Börn: 1) Ólafur Hrafn Jóhannsson f. 6.10. 1964, arkitekt, bús. í Colo- rado í Bandaríkjunum. Maki: Þóra Einarsdóttir fasteignasali. 2) Stefán Jóhannsson f. 1.3. 1970, tæknifræð- ingur, bús: í Reykjavík. Maki: Eyrún Baldvinsdóttir hjúkrunarfræðingur. 3) Kári Jóhannsson f. 1.4. 1976, við- skiptafræðingur, bús. í Hafnarfirði. Maki: Guðlaug Helga Þórðardóttir, kennari. Stjúpbörn: a) Guðrún Birna Finnsdóttir f. 28.2. 1970, viðskipta- fræðingur, bús. í Garðabæ. Maki: Snorri Sturluson, tölvunarfræð- ingur. b) Þórir Finnsson, f. 20.9. 1972, tæknifræðingur bús. í Kópa- vogi. Maki: Jóhanna Kristín Guð- mundsdóttir, viðskiptafræðingur. c) Una Eydís Finnsdóttir, f. 22.12. 1975, arkitekt bús. í Reykjavík. Maki Helgi Sigurðarson, verkfræð- ingur. d) Ragnhildur Lára Finns- dóttir, f. 18.8. 1981, kennari. Maki: Sigurgeir Helgason, kvikmynda- gerðarmaður. Barnabörnin eru 12. Alsystkini: Andri Valur Hrólfsson f. 29.3. 1943, framkvæmdastjóri, bús. í Reykjavík, Ingólfur Hrólfsson f. 23.5. 1946, verkfræðingur, bús. í Mosfellsbæ, Bryndís Pálína Hrólfs- dóttir, f. 27.8. 1952, húsfreyja. Hálf- systkini samfeðra: Sveinn Hrólfs- son, f. 12.1. 1961, húsasmíðameistari, Daði Hrólfsson f. 30.3. 1963, leið- sögumaður, Arnar Þór Hrólfsson, f. 11.2. 1968, húsasmíðameistari. Upp- eldissystir: Elsa Sólveig Þorsteins- dóttir, f. 19.10. 1949, húsfreyja. (dóttir Hrefnu Sveinsdóttur, seinni konu Hrólfs Ingólfssonar). Foreldrar: Hjónin Ólöf Andrés- dóttir, f. 1.12. 1920, d. 23. 5. 1959, húsfreyja, og Hrólfur Ingólfsson, f. 20.12. 1917, d. 31.5. 1984, bæjarstjóri á Seyðisfirði og sveitarstjóri í Mos- fellssveit. Stjúpmóðir: Hrefna Sveinsdóttir, fædd í Vík í Mýrdal 28.11. 1929, d. 9.11. 2010, húsfreyja. Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir Eiríkur Þorsteinsson bóndi í Hnefilsdal á Jökuldal og á Áslaugarstöðum í Vopnafirði Jónína Þuríður Jónsdóttir húsfr. í Hnefilsdal og á Áslaugarstöðum Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja á Vakurstöðum, síðar á Seyðisfirði Hrólfur Ingólfsson bæjarstóri á Seyðisfirði, sveitarstjóri í Mosfellssveit Ingibjörg Gunnlaugsdóttir húskona víða í Eyjafirði Hrólfur Hrólfsson húsmaður víða í Eyjafirði Andrea Ásbjörnsdóttir geðhjúkrunarfr. í Rvík Elísabet Andrés- dóttir handa- vinnukona á Eskifirði Þórunn Vigfúsína Vigfúsdóttir Beck húsfr. í Litlu-Breiðuvík, síðar í Winnipeg í Kanada Andri Valur Hrólfsson framkvstj., bús. í Rvík Ingólfur Hrólfsson verkfr., bús. í Mosfellsbæ Heimir Steinsson þjóðgarðsv. á Þingvöllum og útvarpsstj. Iðunn Steinsdóttir rithöf. í Rvík Kristín Steinsdóttir rithöf. í Rvík Guðrún Friðriksdóttir húsfr. á Eskifirði Richard Beck prófessor í Kanada Ólafur Darri Andrason hagfr. og skrifstofustj. í velferðar- ráðuneytinu Silja Ingólfsdóttir mannfr. og starfsm. Rauða krossins Björg Andrésdóttir handavinnuk. á Eskifirði Eydís Ásbjörnsdóttir hársnyrtim., situr í sveitarstjórn Fjarðabyggðar Ívar Brynjólfsson ljósmyndari á Þjóðminjasafni Stefán Steinsson læknir á Akureyri Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri Kristján Ingólfsson fræðslustjóri Austurlands Karl Lauritzson fv. skattstjóri Austurlands Ingólfur Kristjánsson læknir í Rvík Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir erfðafr., bús. á Höfn í Hornafirði Ingólfur Steinsson tónlistarm. og ritstjóri Arnþrúður Ingólfsdóttir húsfr. á Seyðisfirði Sigfús Auðunsson bóndi í Stóru-Breiðuvík Andrés Sigfússon bóndi og oddviti í Stóru- Breiðuvíkurhjáleigu Jóhanna Valgerður Kristjánsdóttir húsfr. í Stóru-Breiðuvíkurhjál. v/Reyðarfjörð Kristján Eyjólfsson b. í Stóru- Breiðuvíkurhjáleigu Sigríður Elísabet Vigfúsdóttir húsfreyja í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu Úr frændgarði Gunnhildar Hrólfsdóttur Ólöf Andrésdóttir húsfr. í Vestmannaeyjum Ingólfur Hrólfsson b. á Vakurstöðum í Vopnafirði, síðar verkam. á Seyðisfirði og form. verkamannafélagsins Björg Eyjólfsdóttir húsfr. og verkak. í Stóru- Breiðuvík, ljósmóðir í Vöðlavíkurumdæmi ÍSLENDINGAR 75 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2017 Sigurður Pétur, ætíð kallaðurSilli, fæddist á Kópaskeri 1.nóvember 1917. Foreldrar hans voru Björn Jósefsson héraðs- læknir og Sigríður Lovísa Sigurðar- dóttir kona hans. Þau fluttu til Húsavíkur haustið 1918 og þar bjó Sigurður Pétur alla tíð, frá árinu 1922 í Læknishúsinu á Garðarsbraut 17. Hann gaf Safnahúsinu á Húsavík húsið ásamt öllu innbúi, bóka- og filmusafni á afmælisdaginn þegar hann varð níræður. Í Sillasafni eru um 80 þúsund ljósmyndir, ómetan- legar heimildir um sögu byggðar- lagsins. Sigurður Pétur lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands 1940 og kynnti sér síðar bankaviðskipti í Englandi. Hann var starfsmaður hjá Landssíma Íslands á Húsavík og sýsluskrifari áður en hann tók við starfi framkvæmdastjóra Sparisjóðs Húsavíkur 1. nóvember 1943. Þegar sparisjóðurinn hætti störfum í árs- lok 1962 var hann ráðinn útibússtjóri Landsbanka Íslands á Húsavík. Hann lét af störfum sjötugur, 1987. Samhliða störfum við sparisjóðinn var Sigurður ráðsmaður Sjúkra- hússins á Húsavík og trúnaðar- maður verðlagsstjóra. Hann vann að ýmsum félags- og framfaramálum heima í héraði, var meðal annars formaður Íþrótta- félagsins Völsungs í átta ár og safn- aðarfulltrúi Húsavíkursóknar í þrjá- tíu ár. Eftir að hann lét af störfum teiknaði hann upp alla kirkjugarða í Þingeyjarprófastsdæmi og skráði legstæði og í hluta Skagafjarðar- prófastsdæmis, en þar voru for- eldrar hans fæddir. Sigurður Pétur var einn mesti áhrifamaður á Húsa- vík á sinni tíð. Silli var fréttaritari Morgunblaðs- ins frá árinu 1937 allt til dauðadags. Hann var sá fréttaritari blaðsins sem lengst hefur starfað eða í 70 ár. Má hiklaust líta á hann sem sam- nefnara fyrir þá traustu sveit manna og kvenna um allt land, sem verið hafa fréttaritarar blaðsins í langri sögu þess. Siguður Pétur var ókvæntur og barnlaus. Hann lést 13. nóvember 2007. Merkir Íslendingar Sigurður P. Björnsson 101 ára Hildur Solveig Pálsdóttir 95 ára Jón Sigurbjörnsson 90 ára Borghildur Einarsdóttir Sigurður B. Markússon 85 ára Anna Guðrún Jónsdóttir Anna Hlíf Finnsdóttir Yngvi Ragnar Loftsson 80 ára Guðmundur B. Kjartansson Ólafur Þórðarson Sæunn Guðmundsdóttir 75 ára Anna Norris Jón Einar Jóhannsson Kristín Guðmundsdóttir Unnur Anna Halldórsdóttir 70 ára Dagbjört Jónsdóttir Erlendur Valdimarsson Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir Ingibjörg Guðjónsdóttir Kristín Jónsdóttir Maron Tryggvi Bjarnason Óskar Óskarsson Sigurlaug Ingimundardóttir Svandís Gunnarsdóttir Vigdís Guðmundsdóttir 60 ára Björn Bragason Gréta Björg Erlendsdóttir Guðjón Guðjónsson Guðný Guðmundsdóttir Jón Gunnar Borgþórsson Kristberg Jónsson Kristjana Oddný Þorsteinsdóttir Kristján Karl Linnet Skúli Halldórsson Sveinbjörn Hákonarson Trausti Jarl Valdimarsson 50 ára Árni Grétar Árnason Brynja Valdimarsdóttir Jesica Pantoja Enriquez Margrét Agnes Jónsdóttir Mihai-Bogdan Prisacaru Unnur Hreiðarsdóttir 40 ára Árný Björnsdóttir Benóný Arnór Guðmundsson Darren Lee McNeilly Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir Eyrún Ýr Guðmundsdóttir Guðmundur Hörður Guðmundsson Gunnar Narfi Gunnarsson Kristján Ólafur Grétarsson Ragnar Karel Gunnarsson Rósa Björgvinsdóttir 30 ára Ásta Sigrún Friðriksdóttir Björgvin Már Sigurðsson Bryndís Sveinsdóttir Guðrún Lára Magnúsdóttir Gunnar Traustason Jóhann Leplat Ágústsson Nína Dröfn Eggertsdóttir Omy Joel Cuevas Lantigua Sigurður Hákon Gunnarsson Siranoush María Torossian Til hamingju með daginn 40 ára Darren er frá Derby á Englandi en flutt- ist til Íslands árið 2005. Hann er kokkur í Turn- inum á Smáratorgi. Maki: Berglind Ósk Birg- isdóttir, f. 1982, hjúkr- unarfræðingur á Land- spítalanum í Fossvogi. Börn: Kara Laing, f. 2014. Foreldrar: David McNeilly, f. 1957, stál- smiður, og Gail Walker, f. 1958, sjúkraliði. Þau eru búsett í Derby. Darren Lee McNeilly 40 ára Árný er Húsvík- ingur og er íþróttafræð- ingur við Borgarhólsskóla. Maki: Daníel Jónsson, f. 1971, járnsmiður hjá Curio. Börn: Viktor Freyr, f. 1996, Dagbjört Lilja, f. 2004, Valdís Birna, f. 2007, og Jón Stefán, f. 2010. Foreldrar: Björn Hróar Ragnarsson, f. 1992, d. 2013, og Stefanía Ingólfs- dóttir, f. 1950, bús. á Húsavík. Árný Björnsdóttir 30 ára Gunnar er frá Syðra-Vallholti í Skagafirði, en býr á Sauðárkróki og er tæknimaður hjá Tengli. Systkini: Stefanía Sif, f. 1991, og Eyþór Andri, f. 1995. Foreldrar: Trausti Hólmar Gunnarsson, f. 1963, raf- virkjameistari hjá Tengli, og Jónína Guðrún Gunn- arsdóttir, f. 1961, iðjuþjálfi og forstöðumaður Iðju. Þau eru bús. á Syðra- Vallholti. Gunnar Traustason mbl.is/islendingar islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón Alvöru bónstöð þar sem bíllinn er þrifinn að innan sem utan, allt eftir þínum þörfum. Frábær þjónusta – vönduð vinnubrögð. Bæjarlind 2, 201 Kópavogur | SÍMI 577-4700 | bilalindin.is Bónstöð opin virka daga frá 8-19, Alþrif verð frá 14.500,- (lítill fólksbíll) Bónstöð Pantið tíma í síma577 4700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.