Morgunblaðið - 01.11.2017, Síða 79

Morgunblaðið - 01.11.2017, Síða 79
– Talandi um sjálfstraust þá var þér boðið til samstarfs við tónlistar- mann sem býr yfir ansi miklu sjálfs- trausti, Kanye West. Þú fórst á hans fund en sagðir seinna frá því að þú hefðir ekki verið tilbúinn í að vinna með honum. Hvað gerðist eig- inlega? „Ég fór í hljóðver til hans á Havaí og trúði því einfaldlega ekki að svo vinsæll og eftirsóttur tónlistar- maður kynni að meta tónlistina mína. Ég fór til hans með því hug- arfari að ég þyrfti að vera einhver annar en ég er en hann vildi bara að ég væri ég sjálfur og héldi mínu striki. Ég skil þetta betur núna en gerði það ekki þá og var ekki tilbú- inn,“ svarar Kiwanuka. Svartur maður í hvítum heimi – Lagatextarnir þínir eru að mestu byggðir á þinni eigin reynslu, sjálfsævisögulegir. Geturðu gefið mér dæmi um hvað þú ert að syngja? „Já, ætli besta dæmið sé ekki „Black Man in a White World“ en í því er ég að syngja um hvernig var að alast upp í Muswell Hill, tónlist- arbransann og fólkið sem kemur á tónleikana mína. Það fjallar um ákveðinn menningarárekstur, þel- dökkan mann sem ólst upp með svipuðum hætti og flest hvítt mið- stéttarfólk,“ svarar Kiwanuka. Hann hafi líka verið að velta fyrir sér innra skipulagi þess samfélags sem hann hafi alist upp í. „Hvert sem ég fór hitti ég aldrei fólk eins og foreldra mína heldur afkomend- ur eldri kynslóða sem ólust upp í hverfinu og því í öðrum menning- arheimi en fjölskylda mín.“ – Hefur þú upplifað rasisma í Bretlandi? „Já en þó vægan. Hann er annars konar í Bretlandi en Bandaríkj- unum. Ég átti hamingjusama æsku og varð aldrei fyrir fordómum af hálfu vina minna, foreldra þeirra eða í skóla heldur birtust fordóm- arnir meira í fyrirfram gefnum hug- myndum fólks.“ Mikil áhrif Big Little Lies – Eitt af lögunum þínum, „Cold Little Heart“, var valið sem upp- hafslag vinsælla sjónvarpsþátta HBO, Big Little Lies, sem milljónir manna hafa horft á. Það hlýtur að hafa aukið vinsældir þínar, ekki satt? Ég uppgötvaði tónlistina þína t.d. út frá þessu lagi og þessum þáttum og býst við að það sama eigi við um marga áhorfendur þáttanna. „Já, það á við um flesta sem koma á tónleika með mér núna. Ég er að spila fyrir álíka marga og Adele gerði árið 2011, um 2.000 manns og ég held að það megi að miklu leyti þakka þáttunum. Það horfðu svo margir á þá um allan heim og heyrðu lagið. Það er reyndar skondið frá því að segja að í síðustu tónleikaferð lék ég ekki lagið á einum tónleikanna út af bilun í tækjabúnaði. Umboðsmaður- inn minn fékk næsta dag tölvupóst frá pirruðum tónleikagesti sem furðaði sig á því að ég hefði ekki spilað lagið,“ segir Kiwanuka kím- inn. Hann hafi ekki upplifað það áð- ur að eiga svo vinsælt lag að honum bæri skylda til að spila það á tón- leikum. Fimm manna hljómsveit kemur fram með Kiwanuka á Iceland Airwaves og blaðamanni leikur for- vitni á því hvort leikin verði ný lög. Kiwanuka segir líklegt að hann laumi einu eða tveimur inn í efnis- skrána. En er hann farinn að vinna að næstu plötu? „Já, ég hef verið að mæta í hljóðver milli tónleika en vil ekki segja of mikið um hana á þessu stigi,“ segir Kiwanuka að lokum. Þeir sem vilja kynna sér tónlist Kiwanuka geta gert það á vefsíðu hans, michaelkiwanuka.com og á YouTube og Spotify. Einlægur Michael Kiwanuka hefur heillað marga með einlægum og per- sónulegum textum, grípandi lagasmíðum og tilfinningaríkum flutningi. þátta. Þrúgandi andrúmsloft er grunntónninn. Það er alveg skýrt og vel útfært í hreyfimynstri og stuttum atriðunum, eða myndunum sem texti Sölku og leikhópsins dregur upp. Því styttri því beittari, fyrir utan síðan eintölin þar sem skáldið breiðir meira úr sér og fyll- ir út í sálarlífsmyndirnar. Ekki nægjanlega samt. Því helsti galli verksins, það sem stendur áhrifum þess helst fyrir þrifum, er óskýr persónusköpun. Þar held ég að hin listræna stefna hreinsunar og eimingar vinni gegn markmið- unum. Við náum ekki nægu sam- bandi við þetta fólk, skiljum ekki aðstæður þess og flækt samskipta- mynstur. Það er ekkert pláss í þessu verki, þessari nálgun, til að draga upp mynd af því samfélagi sem gerir atburðina mögulega. Fyrir vikið verður Natan ein- hverskonar samræmdur heimilis- harðstjóri, en ekki sá sérkennilega samsetti maður sem hann var, hvað þá barn síns mótandi tíma. Það þjóðskipulag og hugmyndafræði sem myndar farveg harmleiksins fær ekkert pláss. Meira að segja hin yfirþyrmandi sviðsnærvera Stefáns Halls Stefánssonar nýtist ekki hér til að skapa nauðsynlega spennu. Persónueinkenni stúlkn- anna tveggja eru dregnar of laus- legum, almennum dráttum. Það er greinilega sterk og virðingarverð ætlun höfunda sýningarinnar að rétta hlut þeirra Agnesar og Sig- ríðar, en það á virðist mér þátt í að gera þær of sviplausar. Agnes er vissulega keik og sterk í túlkun Eddu Bjargar Eyjólfsdóttur, en hún er eiginlega ekkert annað. Og það er ekki nóg. Eins hefur Birna Rún Eiríksdóttir alltof lítil tæki til að sýna okkur hvað stýrir gjörðum Sigríðar, hvernig manneskja hún er, og það sama á við um Friðrik Kjartans Darra Kristjánssonar. Almennt má segja að sýningin sé fáguð um of. Hún er sennilega óskiljanleg þeim sem ekki þekkja sögu Illugastaðamorðanna og vita ekkert um samfélagsgerð fyrri alda á Íslandi. Hvers vegna drápu þau Natan? Það var ekki að ástæðulausu. Það var heldur ekki réttlætanlegt. Það verður bara skiljanlegt ef smáatriðunum er til skila haldið. Persónugerð allra sem við sögu koma. Atvikum aðdrag- andans. Sálarástandinu sem skap- ast í deiglu tiðarandans. Án þessa erum við engu nær. Sýning Aldrei óstelandi hjálpar ekki til skilnings, en er fágað lista- verk í sjálfu sér. Við krefjumst annars og meira af leikhúsinu. Ljósmynd/Þorbjörn Þorgeirsson Yfirvegun „Einfaldleiki, tærleiki og yfirvegun einkennir nálgunina eins og svo oft áður hjá þessum listfenga leikhópi,“ segir í rýni um Natan. MENNING 79 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2017 Elly (Stóra sviðið) Fös 3/11 kl. 20:00 auk. Fim 23/11 kl. 20:00 30. s Fim 14/12 kl. 20:00 38. s Lau 4/11 kl. 20:00 24. s Fös 24/11 kl. 20:00 31. s Fös 15/12 kl. 20:00 39. s Fös 10/11 kl. 20:00 25. s Mið 29/11 kl. 20:00 32. s Lau 16/12 kl. 20:00 40. s Sun 12/11 kl. 20:00 26. s Fös 1/12 kl. 20:00 33. s Þri 26/12 kl. 20:00 41. s Þri 14/11 kl. 20:00 auk. Lau 2/12 kl. 20:00 auk. Mið 27/12 kl. 20:00 42. s Fim 16/11 kl. 20:00 auk. Sun 3/12 kl. 20:00 34. s Fim 28/12 kl. 20:00 43. s Fös 17/11 kl. 20:00 auk. Mið 6/12 kl. 20:00 35. s Fös 29/12 kl. 20:00 44. s Lau 18/11 kl. 20:00 27. s Fös 8/12 kl. 20:00 auk. Fös 5/1 kl. 20:00 53. s Sun 19/11 kl. 20:00 28. s Lau 9/12 kl. 20:00 36. s Lau 6/1 kl. 20:00 54. s Mið 22/11 kl. 20:00 29. s Sun 10/12 kl. 20:00 37. s Stjarna er fædd! Guð blessi Ísland (Stóra sviðið) Mið 1/11 kl. 20:00 5. s Sun 5/11 kl. 20:00 7. s Sun 26/11 kl. 20:00 9. s Fim 2/11 kl. 20:00 6. s Fim 9/11 kl. 20:00 8. s Fim 30/11 kl. 20:00 10. s Þetta er 11. september Íslendinga, gjörsamlega. Kartöfluæturnar (Litla sviðið) Fim 2/11 kl. 20:00 13. s Fim 16/11 kl. 20:00 16. s Sun 5/11 kl. 20:00 15. s Þri 21/11 kl. 20:00 aukas. Fjölskyldukeppni í meðvirkni! Natan (Litla sviðið) Mið 1/11 kl. 20:00 3. s Lau 4/11 kl. 20:00 5. s Fös 3/11 kl. 20:00 4. s Fim 9/11 kl. 20:00 6. s Hvers vegna drepur maður mann? Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 10/11 kl. 20:00 1. s Sun 19/11 kl. 20:00 6. s Fim 30/11 kl. 20:00 11. s Lau 11/11 kl. 20:00 2. s Mið 22/11 kl. 20:00 7. s Fös 1/12 kl. 20:00 12. s Sun 12/11 kl. 20:00 3. s Fim 23/11 kl. 20:00 8. s Lau 2/12 kl. 20:00 13. s Mið 15/11 kl. 20:00 4. s Fös 24/11 kl. 20:00 9. s Sun 3/12 kl. 20:00 14. s Lau 18/11 kl. 20:00 5. s Mið 29/11 kl. 20:00 10. s Fös 8/12 kl. 20:00 15. s Draumur um eilífa ást Úti að aka (Stóra sviðið) Lau 11/11 kl. 20:00 6. s Lau 25/11 kl. 20:00 7. s Sprenghlægilegur farsi! Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 25/11 kl. 13:00 1. sýn Sun 26/11 kl. 13:00 2. sýn Lau 2/12 kl. 13:00 3. sýn Tilnefnd sem Barnasýning ársins á Grímunni. Eingöngu sýnd á aðventunni. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Mið 1/11 kl. 10:00 aukas. Sun 12/11 kl. 13:00 50. s Sun 3/12 kl. 13:00 52. s Sun 5/11 kl. 13:00 49. s Sun 19/11 kl. 13:00 51. s Fim 9/11 kl. 10:00 aukas. Sun 26/11 kl. 13:00 52. s Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. GUÐ BLESSI ÍSLAND HHHHH Fréttablaðið Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 5/11 kl. 13:00 Sun 19/11 kl. 13:00 Lau 30/12 kl. 13:00 Sun 12/11 kl. 16:00 Sun 26/11 kl. 17:00 Sun 7/1 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Fim 2/11 kl. 19:30 Auka Fim 23/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 2/12 kl. 19:30 15.sýn Fös 3/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 24/11 kl. 19:30 11.sýn Mið 6/12 kl. 19:30 Auka Lau 4/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 25/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 7/12 kl. 19:30 Auka Fim 9/11 kl. 20:00 HOF Mið 29/11 kl. 19:30 Auka Fös 8/12 kl. 19:30 16.sýn Fös 10/11 kl. 20:00 HOF Fim 30/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 9/12 kl. 19:30 17.sýn Mið 22/11 kl. 19:30 Auka Fös 1/12 kl. 19:30 14.sýn Lau 30/12 kl. 19:30 18.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 3/11 kl. 19:30 4.sýn Lau 18/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 2/12 kl. 19:30 12.sýn Fös 10/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 23/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 9/12 kl. 19:30 13.sýn Lau 11/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 24/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 29/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 17/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 1/12 kl. 19:30 11.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Óvinur fólksins (Stóra sviðið) Lau 4/11 kl. 19:30 Lokas Eitt frægasta leikverk Henriks Ibsens í nýrri leikgerð Smán (Kúlan) Sun 5/11 kl. 19:30 15.sýn Sun 3/12 kl. 19:30 17.sýn Sun 10/12 kl. 19:30 19.sýn Lau 2/12 kl. 17:00 16.sýn Lau 9/12 kl. 17:00 18.sýn Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 1/11 kl. 20:00 Mið 15/11 kl. 20:00 Mið 29/11 kl. 20:00 Mið 8/11 kl. 20:00 Mið 22/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 25/11 kl. 11:00 291.sýn Sun 3/12 kl. 11:00 298.sýn Lau 16/12 kl. 11:00 307.sýn Lau 25/11 kl. 13:00 292.sýn Sun 3/12 kl. 13:00 299.sýn Lau 16/12 kl. 13:00 308.sýn Sun 26/11 kl. 11:00 293.sýn Lau 9/12 kl. 11:00 301.sýn Sun 17/12 kl. 11:00 310.sýn Sun 26/11 kl. 13:00 294.sýn Lau 9/12 kl. 13:00 302.sýn Sun 17/12 kl. 13:00 311.sýn Lau 2/12 kl. 11:00 295.sýn Sun 10/12 kl. 11:00 304.sýn Lau 2/12 kl. 13:00 296.sýn Sun 10/12 kl. 13:00 305.sýn Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 4/11 kl. 13:00 Lau 11/11 kl. 13:00 Lau 18/11 kl. 13:00 Lau 4/11 kl. 15:00 Lau 11/11 kl. 15:00 Lau 18/11 kl. 15:00 Lokas Brúðusýning Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 10/11 kl. 19:30 57.sýn Fim 16/11 kl. 19:30 Auka Sun 19/11 kl. 19:30 62.sýn Lau 11/11 kl. 19:30 58.sýn Fös 17/11 kl. 19:30 60.sýn Sun 12/11 kl. 19:30 59.sýn Lau 18/11 kl. 19:30 61.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.