Morgunblaðið - 01.11.2017, Side 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Skipuleggjendur evrópsku MTV-verðlaunahátíðarinnar
fóru fremur óvenjulega leið í miðagjöfum árið 2003. Þeir
réðu 500 „öskrara“ til að mæta á viðburðinn það árið en
tónlistarunnendurnir þurftu að fara í sérstaka áheyrnar-
prufu í Princess Street Gardens í Edinborg. Þar mættu yf-
ir 1500 poppþyrstir unglingar jafnt sem fullorðnir og
öskruðu sig hása til að freista þess að festa sér miða. Mik-
ið var í húfi þar sem hátíðin var annars lokuð almenningi.
Þeir sem þóttu hvað háværastir hrepptu hnossið.
Hávaðabelgir
tryggðu sér miða á MTV
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Royal Pains
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 Will & Grace
14.40 Ný sýn – Ragnheiður
Sara Sigmundsdóttir
15.15 America’s Funniest
Home Videos
15.35 Biggest Loser – Ísl.
16.35 Everybody Loves
Raymond
17.00 King of Queens
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Life in Pieces
20.15 Survivor Vinsælasta
raunveruleikasería allra
tíma þar sem keppendur
þurfa að þrauka í óbyggð-
um á sama tíma og þeir
keppa í skemmtilegum
þrautum þar til einn stend-
ur uppi sem sigurvegari.
21.00 Chicago Justice Að-
alsöguhetjurnar eru lög-
fræðingar á vegum sak-
sóknaraembættisins í
Chicago sem takast á við
erfið mál í réttarsalnum.
21.45 Law & Order True
Crime: The Menendez
Murders Bandarísk saka-
málasería þar sem fjallað
er um eitt frægasta morð-
mál í sögu bandaríska rétt-
arkerfisins. Í ágúst 1989
voru hjónin Jose og Kitty
Menendez skotin til bana á
heimili sínu í Beverly
Hills. Synir þeirra, 18 og
21 árs, voru grunaðir um
verknaðinn og málið vakti
gríðarlega athygli í fjöl-
miðlum.
22.30 Better Things Gam-
anþáttaröð um einstæða,
þriggja barna móðir sem
er að reyna að fóta sig í
hinum harða heimi í Holl-
wyood.
23.00 The Tonight Show
23.40 The Late Late Show
00.20 Deadwood
01.05 Chicago Med
01.50 APB
02.35 The Catch
03.20 Nurse Jackie
03.50 Chicago Justice
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.00-22.00 Olympic Games
22.00 Misc.: On The Road 22.15
All Sports: Watts 22.25 News:
Eurosport 2 News 22.30 Figure
Skating: Isu Grand Prix – Skate
Canada
DR1
14.25 Kriminalkommissær
Barnaby : Rådden frugt 16.00
Store forretninger 16.50 TV AV-
ISEN 17.00 Skattejægerne 17.30
TV AVISEN med Sporten 17.55
Vores vejr 18.05 Aftenshowet
18.55 TV AVISEN 19.00 Den
store bagedyst 20.00 Madma-
gasinet: Kartofler 20.30 TV AV-
ISEN 20.55 Penge 21.20 Sporten
21.30 Wallander: Præsten 22.55
Taggart: Begravelsesritualer
23.45 Dalgliesh: List og længsler
DR2
15.20 Smag på Houston 16.00
DR2 Dagen 17.30 Ekstreme tog-
rejser II 18.15 Livet som milli-
ardær 19.00 Hacker 20.00 På
fremmed grund 21.30 Deadline
22.00 DR2 Vejr 22.05 Tæt på
sandheden med Jonatan Spang
22.35 Bertelsen på Shikoku 88
23.05 Nødherberget
NRK1
15.00 Mesternes mester 16.00
NRK nyheter 16.15 Filmavisen
1960 16.30 Oddasat – nyheter
på samisk 16.45 Tegnspråknytt
16.50 Ut i naturen: Dansen på
tarevollen 17.15 Skattejegerne
17.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.00 Dagsrevyen
18.45 Forbrukerinspektørene: I
kø med FBI 19.15 Ikke gjør dette
hjemme 19.45 Vikinglotto 19.55
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 20.00 Dagsrevyen 21
20.35 Doktor Foster 21.30 Line
fikser kroppen 22.00 Kveldsnytt
22.15 Torp 22.45 Symesterska-
pet 23.45 Saken Kevin
NRK2
15.25 Poirot 17.00 Dagsnytt at-
ten 18.00 Gjennom Russland på
30 dager 18.45 Lisens-
kontrolløren: De andre 19.15 Torp
19.45 OL-profiler: Ole Einar
Bjørndalen 19.55 Lenins revolu-
sjon 21.30 Urix 21.50 Vietnam:
Helvete på jord 22.45 Forbruker-
inspektørene: I kø med FBI 23.15
Reformasjonen: Europas hellige
krig
SVT1
15.30 Strömsö 16.00 Vem vet
mest? 16.30 Sverige idag 17.00
Rapport 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 18.55 Lokala nyheter
19.00 Uppdrag granskning
20.00 En kärlekshistoria 20.30
Folkets musik 21.00 Från var-
dagssnack till skolspråk 21.30
Lärlabbet 22.00 Byggänget
22.15 SVT Nyheter 22.20 Line
dejtar Norge 22.50 Dox: Winnie
SVT2
15.00 SVT Nyheter 15.05 Forum
15.15 Vetenskapens värld 16.15
Nyheter på lätt svenska 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Engelska
Antikrundan 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Förväxlingen 19.00
Mark och Luther 19.30 Kvinnan
som samlade Sápmi 20.00 Aktu-
ellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46
Lokala nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.15 Mr. Robot 22.15 Min
squad XL
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Björn Gestur Björns
er Sigríður Á. Andersen
20.30 Auðlindakistan Þátt-
ur um sjávarútvegsmál
Endurt. allan sólarhringinn.
17.25 Úr gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Vinabær Danna tíg-
urs
18.12 Klaufabárðarnir
18.19 Sanjay og Craig
18.45 Lautarf. með köku
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós og Menn-
ingin Frétta- og mannlífs-
þáttur þar sem ítarlega er
fjallað um það sem efst er
á baugi.
20.00 Hæpið (Sjálfið –
fyrri hluti) Ferskur og
hispurslaus þáttur fyrir
ungt fólk. Katrín og Unn-
steinn halda áfram að
kryfja ýmis óvenjuleg en
aðkallandi málefni út frá
skemmtilegu sjónarhorni
og leita svara við spurn-
ingum sem brenna á ungu
fólki í dag.
20.35 Kiljan Þáttur sem er
löngu orðinn ómissandi í
bókmenntaumræðunni í
landinu. Kiljan verður á
sínum stað tíunda veturinn
í röð. Egill og bókelskir fé-
lagar hans fjalla sem fyrr
um forvitnilegar bækur af
ýmsum toga og úr öllum
áttum. Umsjón: Egill
Helgason. Dagskrárgerð:
Sigurður Jakobsson.
21.15 Castle Bandarískir
glæpaþættir með gam-
ansömu ívafi. Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu til
að aðstoða lögreglu við úr-
lausn sakamála. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Atvinnumenn í tölvu-
leikjum (Rise of The Su-
perstar Gamer) Heimild-
armynd frá BBC um
atvinnumennsku í tölvu-
leikjum. Fylgst er með
þremur atvinnumönnum
sem eru afburðaspilarar í
tölvuleikjum.
23.20 Kastljós og Menn-
ingin (e)
23.40 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Heiða
07.45 The Middle
08.10 The Goldbergs
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Undateable
10.35 My Dream Home
11.20 Bomban
12.10 Eldh. hans Eyþórs
12.35 Nágrannar
13.00 Á uppleið
13.25 Grantchester
14.15 The Night Shift
15.00 Major Crimes
15.45 Blokk 925
16.10 Nettir Kettir
17.00 B. and the Beautiful
17.25 Nágrannar
17.50 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Jamie’s 15 Minute
Meals Jamie Oliver sýnir
okkur á sinn einstaka hátt
hvernig á að útbúa glæsta
og gómsæta máltíð á aðeins
15 mínútum.
19.55 Ísskápastríð
20.30 Grey’s Anatomy
21.15 Ten D. in the Valley
22.00 Wentworth
22.50 Nashville
23.35 Crashing
00.10 The Good Doctor
01.00 The Blacklist
01.45 Mysteries of Laura
02.30 Married
02.55 Cell
12.55/17.25 Ingenious
14.25/18.55 Girl Asleep
15.45/20.15 St. Vincent
22.00/03.25 Generation
Um…
23.40 The Interpreter
01.45 Mechanic: Res-
urrection
18.00 Að Norðan
18.30 Landsbyggðir
19.00 Hvítir mávar (e)
19.30 Að vestan (e)
20.00 M. himins og jarðar
20.30 Atvinnupúlsinn
21.00 Auðæfi hafsins (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.36 Mæja býfluga
17.48 Stóri og litli
18.24 Mörg. frá Madag
.18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Pétur og kötturinn
Brandur 2
06.50 M.darmörkin
07.20 Sporting – Juventus
09.00 Roma – Chelsea
10.40 Gary N. Soccerbox
11.10 Pr. League World
11.40 Pr. League Review
12.35 Þýsku mörkin
13.05 Olympiac. – Barcel.
14.45 Man. U. – Benfica
16.25 M.deildarmörkin
16.55 Besiktas – Monaco
19.15 M.deildarmessan
21.45 M.deildarmörkin
22.15 Tottenh. – R. Mad.
00.05 Valur – Stjarnan
07.00 Cardiff – Millwall
08.40 Footb. League Show
09.10 Cr. Pal. – West Ham
11.05 B.mouth – Chelsea
12.45 Messan
14.05 Patriots – Chargers
16.20 Redskins – Cowboys
18.50 E.deildarmörkin
19.40 Liverpool – Maribor
21.45 Napoli – Man. City
23.35 Besiktas – Monaco
01.25 M.deildarmörkin
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðmundur Karl Ágústsson
flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir tekur á móti gestum.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist. .
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Listin og landafræðin. Jón
Karl Helgason ræðir við myndlist-
arkonuna Margréti H. Blöndal um
líf hirðingjalistamanns.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um siðbót. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á mið-
vikudögum fjöllum við um heiminn
okkar, frá upphafi til dagsins í dag.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Hljómsveitar
upplýsingaraldarinnar á Chopin-
hátíðinni í Varsjá 29. ágúst sl.
20.35 Mannlegi þátturinn. (E)
21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum
og dæturnar sjö. eftir Guðmund G.
Hagalín. Saga Móníku Helgadóttur
á Merkigili. Sigríður Hagalín les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þeir sem sungið hafa í kór
þekkja vel hvað það er gam-
an þegar allar raddirnar
hljóma saman sem ein – einn
vinur segir aðeins eitt slá út
þá tilfinningu en það er að
vera inni í miðri djass-
stórsveit í myljandi sveiflu.
Annar vinur minn lét um
liðna helgi það boð út ganga
að kórinn hans væri að
syngja í undanúrslitum
þáttaraðarinnar Kórar Ís-
lands. Og hafði ekkert á móti
því að fá atkvæði í símakosn-
ingu. Vitaskuld varð ég við
kallinu, stillti á Stöð 2 og það
var hin besta skemmtun.
Ég hafði svo sem kíkt á
fyrri þætti – vildi sjá til kórs
sem enn einn gamall vinur
stjórnaði – en fannst ein-
hverra hluta vegna að þetta
dagskrárefni ætti frekar
heima hjá Ríkissjónvarpinu;
kórastarfið væri þessháttar
grasrótarmenning sem ríkis-
fjölmiðlinum bæri að sinna.
En Stöð 2 hefur staðið vel að
þessum þáttum og kórarnir
njóta sín greinilega vel í
myrkvuðum salnum þar sem
þættirnir eru teknir upp.
Yfirbragðið er poppað, með
dómnefnd í anda erlendra
(og oftast klisjukenndra)
hæfileikakeppna í sjónvarps-
sal, en þetta virkar. Poppari
kynnir – slettir fullmikið fyr-
ir minn smekk – og fínir og
vel talandi tónlistarmenn í
dómnefnd. Og ég greiddi
umbeðið atkvæði og minn
kór fór áfram, verðskuldað.
Kraftmikil kóra-
keppni í beinni
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Sönggleði Kór Lindakirkju
flaug inn í úrslit keppninnar.
Erlendar stöðvar
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Kv. frá Kanada
22.00 Gegnumbrot
17.00 Á g. með Jesú
18.00 G. göturnar
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
17.50 The New Girl
18.15 The New Adventures
of Old Christine
18.40 League
19.05 Modern Family
19.30 Seinfeld
19.55 Friends
20.20 Besta svarið
21.00 Flash
21.45 Supernatural
22.30 Cold Case
23.15 Gotham
24.00 Trumped
Stöð 3
Hljómsveitin Kaleo fékk á dögunum afhenta platínuplötu
í Bandaríkjunum fyrir smáskífu sína „Way Down we go“.
Smáskífan hefur selst í meira en milljón eintaka þar í
landi. Björk og Of Monsters and Men eru einu íslensku
tónlistarmennirnir sem hafa áður afrekað þetta í Banda-
ríkjunum. Smáskífan er nú þegar komin í platínusölu í
Ástralíu, Írlandi, Frakklandi og Sviss og er tvöföld plat-
ínulata í Kanada og Rússlandi. Hljómsveitin hefur vakið
mikla athygli erlendis og hefur selt yfir 860 milljónir
breiðskífa á heimsvísu.
Æskuvinirnir úr Mosfellsbæ eru heimsfrægir.
Kaleo í platínusölu
í Bandaríkjunum
K100
Tónlistarunn-
endur fóru í
áheyrnarprufu.