Morgunblaðið - 09.11.2017, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.11.2017, Blaðsíða 5
EYJAN MÍN BJARTA JónSI Jóhanna Guðrún SteBBI Hilmars 45 ár frá gosi EYJATÓNLEIKAR Í HÖRPU 20. JANÚAR 2018 Eyjatónleikarnir í Eldborgarsal Hörpu - og alltaf uppselt!7 Gos hófst í Vestmannaeyjum aðfaranótt 23. janúar 1973 og því lauk í byrjun júlí það sama ár. Allan þann tíma unnu Eyjamenn og vinir þeirra hörðum höndum að því að bjarga verðmætum og vernda mikilvæg mannvirki. Um leið og gosi var aflýst hófst fólk handa við að skipuleggja heimferð fjölskyldu og vina, því Eyjan skyldi aftur fyllast af mannlífi og verða græn. Hljómsveitarstjóri Þórir Úlfarsson hljómborð Eiður Arnarsson bassi Birgir Nielsen Þórsson trommur Kjartan Valdemarsson hljómborð og harmonikka Jón Elfar Hafsteinsson gítar Ari Bragi Kárason trompet Sigurður Flosason Saxafónn, flautur og slagverk Guðlaug Ólafsdóttir · Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir Kristján Gíslason · Alma Rut Kristjánsdóttir ásamt Karlakór Vestmannaeyja Miðasala hefst kl. 10 í dag á tix.is, harpa.is og í miðasölu Hörpu í síma 528-5050

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.