Morgunblaðið - 09.11.2017, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.11.2017, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2017 Söngkonan Unnur Sara Eldjárn og píanóleikarinn Kjartan Jósefsson Ognibene koma fram á tónleikum í í Petersen-svítunni í Gamla bíói í kvöld kl. 21 og er aðgangur ókeyp- is. Á efnisskránni eru frönsk kaffi- húsalög sem flestir kannast við í flutningi listamanna á borð við Serge Gainsbourg og Edith Piaf. Frönsk kaffihúsa- lög í Gamla bíói Dúó Unnur Sara Eldjárn og Kjartan Jósefsson Ognibene skemmta í kvöld. Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld hljóma verk- ið Námur eftir Þórð Magnússon, hornkonsert eftir Reinhold Glière og Sinfónískir dansar eftir Sergej Rak- hmanínov. Aðalstjórnandi sveitar- innar, Yan Pascal Tortelier, sveiflar tónsprotanum. Einleikari kvöldsins, tékkneski hornleikarinn Radek Baborák, þykir einn fimasti einleikari samtímans á hljóðfærið. Hann var aðeins 18 ára þegar hann var ráðinn aðalhornleik- ari Fílharmóníuhljómsveitar Tékk- lands og hann gegndi einnig stöðu aðalhornleikara Berlínarfílharm- óníunnar um sjö ára skeið. Frá árinu 2010 hefur hann helgað sig ferli ein- leikarans og komið fram með mörg- um helstu sinfóníuhljómsveitum. Konsertinn sem hann leikur er eftir Reinhold Gliére, sem var kennari tónskáldanna Prokofíevs og Katsja- túrjans. Sinfónískir dansar voru síðasta tónsmíðin sem Rakhmanínov lauk við fyrir andlát sitt, tilþrifamikið og meistaralega útsett verk þar sem hann sækir innblástur meðal annars í rússneskan kirkjusöng. Verk Þórð- ar Magnússonar byggist hins vegar á ljóði eftir Guðberg Bergsson og kallast á við Adagio eftir Jón Nordal. „Hljómsveitin flytur nú nýja út- gáfu eftir mig af Námum,“ segir Þórður um upphafsverk tónleikanna en það var frumflutt af Sinfóníu- hljómsveitinn í Langholtskirkju fyr- ir sjö árum. „Ég gerði formið aðeins knappara og verkið skýrara í þessari nýju út- gáfu; satt best að segja var ég ekki alveg sáttur við það á sínum tíma, hvernig það dó út í lokin, og því skerpti ég nú á því. Sem tónskáld finnst manni að allt- af megi laga verkin og bæta. Verkið var pantað hjá mér á sín- um tíma og átti ég að byggja það að ákveðnu leyti á prósa eftir Guðberg Bergsson sem fjallar um námugröft, Bláa lónið og Svartsengi.“ Það kall- ast líka á við lykilverk í íslenskri tón- listarsögu, Adagio eftir Jón Nordal, en verkin deila sömu hljóðfæra- skipan. „Strengirnir eru fullskipaðir í þessu verki en auk þeirra eru flauta, harpa og píanó,“ segir Þórður. Og hann segir það hafa verið skemmti- legt að taka verkið nú aftur fram og laga það til. efi@mbl.is Ný útgáfa af Námum Þórðar  Kunnur hornleikari með SÍ í kvöld Morgunblaðið/Einar Falur Tónskáldið Þórður Magnússon. Morgunblaðið/Eggert Stjórnandinn Yan Pascal Tortelier. Thor er fangelsaður í hinum enda alheimsins án hamarsins síns og er í kapphlaupi við tímann til að komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heims- endi sem hin miskunnarlausu Hela er ábyrg fyrir. En fyrst verður hann að berjast fyrir lífi sínu. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 17.15, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 16.45, 18.00, 19.30, 21.00, 22.15 Sambíóin Akureyri 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.50 Smárabíó 16.30, 19.10, 19.20, 22.00, 22.10 Thor: Ragnarok 12 Undir trénu 12 Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldr- anna skyggir á garð ná- grannanna, sem eru þreytt- ir á að fá ekki sól á pallinn. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 17.10 Háskólabíó 18.10 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Only the Brave 12 Úrvalslið slökkviliðsmanna berst við skógarelda í Ya- mell í Arizona í júní 2013. IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 18.00, 19.45, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Island Songs Ólafur Arnalds tónskáld ferðast um Ísland og skapar tónlist ásamt margs konar samstarfsfólki. Bíó Paradís 18.00 Final Portrait Hinn dáði listamaður Alberto Giacometti rekst á gamlan vin í París 1964 og sannfærir hann um sitja fyrir á portrettmynd. Bíó Paradís 20.00 The Party Morgunblaðið bbbbb Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.30 Thelma Ung stúlka flytur til Óslóar og verður ástfangin af skóla- systur sinni en uppgvötar dularfulla krafta. Metacritic 74/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 The Death of Mr. Lazarescu Bíó Paradís 22.00 Blindrahundur Bíó Paradís 18.00 Ana, mon amour Bíó Paradís 18.00 RÖKKUR 16 IMDb 5,4/10 Nokkrum mánuðum eftir sambandsslitin fær Gunnar símhringingu frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Hann er í miklu uppnámi og Gunnar er hræddur um að hann muni fara sér að voða Smárabíó 22.30 Háskólabíó 20.50 The Foreigner 16 Metacritic 55/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Háskólabíó 17.50, 20.50 Suburbicon 16 Innrás á heimili skekur syfju- legt úthverfi árið 1959. Metacritic 42/100 IMDb 4,7/10 Smárabíó 17.00, 19.30, 21.55 Háskólabíó 18.10, 21.00 Geostorm 12 Þegar loftslagsbreytingar ógna öllu lífi á jörðinni sam- einast yfirvöld um alheims- net gervihnatta. IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 The Lego Ninjago Movie Sex ungar ninjur fá það verk- efni að verja eyjuna sína, Ninjago. Metacritic 55/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.40 Hneturánið 2 Ævintýramynd um sérvitran íkorna og vini hans. Metacritic 37/100 IMDb 5,8/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.10, 17.25 Skrímslafjölskyldan IMDb 5,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Mother! 16 Morgunblaðið bbmnn Metacritic 74/100 IMDb 6,8/10 Bíó Paradís 22.30 Sumarbörn Systkinin Eydís og Kári eru send til sumardvalar á af- skekkt barnaheimili vegna heimiliserfiðleika og fátæktar. Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 20.00 Home Again Líf einstæðrar móður tekur óvænta stefnu þegar hún leyfir þremur ungum mönn- um að flytja inn til sín. Metacritic 41/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Egilshöll 17.50 Blade Runner 2 16 Nýr hausaveiðari kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið miklu umróti í sam- félaginu. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 82/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 15.45, 19.20 Happy Death Day 16 Tree Gelbman verður að upplifa afmælisdaginn sinn ótal sinnum til að komast að því hver reynir að myrða hana og hvers vegna. Metacritic 57/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 22.00 The Snowman 16 Lögreglumaðurinn Harry Hole óttast að hræðilegur fjöldamorðingi sé kominn aftur á stjá. Metacritic 34/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 A Bad Mom’s Christmas 12 Metacritic 42/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.15 Sambíóin Keflavík 22.50 Háskólabíó 18.00, 20.50 PON Pétur O. Nikulásson ehf. Melabraut 21, 220 Hafnarfjörður | Sími: 580 0110 | pon.is skotbómulyftara AG línan frá Manitou býður meðal annars upp á nýtt ökumannshús með góðu aðgengi og útsýni. HANNAÐUR TIL AÐ VINNA VERKIN NÝ KYNSLÓÐ • DSB stjórntakkar • JSM stýripinni í fjaðrandi armi • Stýrð stjórnun og hraði á öllum glussahreyfingum • Virk dempun á bómu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.