Morgunblaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 13
DAGLEGT LÍF 13 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2017 Þrátt fyrir ólíka menningarheima, kynstofna og kyn virðist ekki skipta neinu máli hvar fólk er niðurkomið. Nánast án undantekninga vill fólk lifa ham- ingjuríku lífi og í friði. Jólin eru áminning um að þrátt fyrir fjölbreytileikann er- um við ekki svo ólík eftir allt. Sums staðar er hátíðleikinn hafður í fyrirrúmi en annars staðar heilagleikinn. Hvernig sem fólk fagnar jólunum er eitt sem sam- einar alla. Við viljum fagna þeim með fólkinu sem er okkur næst, brjóta aðeins upp hversdagsleikann og gera vel við ættingja og ástvini. Fréttaveita AFP sýnir okkur hér í myndum ólíkar jólahefðir víða í heiminum. Frá Ísrael og Palestínu til Rússlands og Japans sýnir fréttastofa AFP okkur jólastemningu í myndum víða um heiminn AFP Palestína Kristnir íbúar í Ísrael og Palestínu halda jólin hátíðleg enda staðsettir nærri fæðingarstað frelsarans. Höldum friðsæl og há- tíðleg jól um allan heim Japan Gluggaþvottamenn klæða sig upp í tilefni jólahátíðarinnar. Rússland Jólaskreytingar í Rússlandi minna á vetur.Ísrael Börn í Ísrael og Palestínu hitta jólasveininn sem kom á úlfalda. Filippseyjar Dýrin fá líka að vera með í jólahaldinu. Hin norðlenska poppsveit Hvanndals- bræður heldur sína þrettándu annan í jólum tónleika á Græna Hattinum þann 26. desember. Fyrir löngu er komin hefð á að Akureyringar fjölmenni á þessa tón- leika. Á efnisskránni verða einhver jóla- lög, einhver ný lög, einhver gömul lög og eitthvert bull og einhver vitleysa að sögn sveitarinnar, sem ætlar að fagna jólunum með gestum og kveðja árið með stæl. Hvanndalsbræður á Græna Hattinum Þrettándu annars í jólum tónleikarnir Lag Hvanndalsbræður fyrir norðan. Þarftu að framkvæma? Við eigum pallana fyrir þig www.kvarnir.is 1996 2016 20 ÁRA Kvarnir/Brimrás/Pallar ehf | Álfhellu 9 | 221 Hafnarfirði sími 564 6070 | kvarnir@kvarnir.is | www.kvarnir.is | www.pallar.isBæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Gjafakort frá okkur er góð gjöf Opið 11-18 í dag Lokað aðfangadag Gleðileg jól gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.