Morgunblaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2017 9 til 12 Siggi Gunnars vaknar með hlustendum á síð- asta degi fyrir jól og hitar upp fyrir skötu- veislur landsmanna. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir hlustendum á þorláks- messu á meðan hlust- endur er þönum um borg og bý. 16 til 18 Hulda Bjarna og Sigríður Elva verða í beinni útsendingu úr miðborg Reykjavíkur. 18 til 22 Þorláksmessukvöld Stefán Ernir og Kristín Sif keyra upp stemninguna á þorláks- messukvöldi. Skemmti- legt spjall og létt tón- list. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Söngvarinn, lagahöfundurinn og hljóðfæraleikarinn Eddie Vedder fagnar 53. ára afmæli í dag. Hann fæddist árið 1964 í Chicago, Illinois, og hlaut nafnið Edward Louis Severson. Þegar Vedder komst að því að faðir hans væri ekki hans líffræðilegi faðir tók hann upp nafn móður sinnar. Hann ólst upp í San Diego og spilaði þar með nokkrum hljómsveitum. Hjólin fóru að snúast fyrir alvöru hjá Vedder með hljómsveitinni Pearl Jam sem var stofnuð árið 1990. Hljómsveitin er ennþá starfandi og er á leið í heimstúr á næsta ári. Pearl Jam söngvarinn er 53 ára. Eddie Vedder á afmæli í dag 20.00 Árið 2017 Árið gert upp í einu af fréttamönn- um Hringbrautar. 21.00 Jólabræðingurinn 2017 Viktor Örn og Haf- liði Ragnarsson taka vel á móti okkur og sýna hvernig á að elda hátíðar- matinn. 21.30 Magasín þjóðmála- umræða. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.20 King of Queens 08.45 How I Met Y. Mother 09.05 The Mick 09.30 Black-ish 09.50 Will & Grace 10.15 American Housewife 10.35 Life In Pieces 11.00 The Biggest Loser – Ísland 12.00 Ný sýn – Svala Björgvins 12.30 Það er kominn jóla- matur 13.00 The Voice USA 13.45 The Voice USA 15.15 Big Miracle 17.00 Frozen: Afmæli Önnu 17.10 Geimhundar (Space Dogs) 18.40 Adventures in Baby- sitting 20.25 The Golden Comp- ass Sagan gerist í hlið- stæðum heimi sem svipar mjög til okkar heims en hefur meiri ævintýrablæ yfir sér. Lyra Belacqua er munaðarlaus stúlka sem kemst að því að hin ill- kvittna og áhrifamikla Frú Coulter stendur fyrir því að munaðarlausum börn- um hefur verið rænt. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 22.20 Bruce Almighty Car- rey leikur mann sem er sí- fellt að kvarta í Guði Al- máttugum. Hinn síðarnefndi ákveður þá að gefa honum þá krafta sem hann sjálfur býr yfir til að sýna honum að það er ekki er allt sem sýnist. 00.05 My Best Friend’s Girl 01.50 No Escape 03.35 Cosmopolis Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.00 Olympic Games 15.30 Chasing History 16.00 Alpine Ski- ing 17.00 Freestyle Skiing 18.50 Snowboard 19.30 Olympic Ga- mes 22.35 Biathlon DR1 13.40 Mr. Beans ferie 15.05 Familien Jul 16.30 Cirkusrevyen 2016 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.00 Det søde liv jul – Marcipangrise 18.05 Kæledyre- nes hemmelige liv 18.30 Snefald 19.00 Den klassiske musikquiz 19.30 Den store jule- og nytårs- bagedyst 20.30 Love Actually 22.40 Lewis: Hinsides godt og ondt DR2 15.45 Nak & Æd en and – 2. for- søg 16.15 Nak & Æd en and – 3. forsøg 16.45 Nak & Æd en and – 4. forsøg 17.25 Life of Crime 19.00 DR2s kæmpestore lilleju- leaftenshow med Rasmus Botoft, Jens Olaf Jersild og klokkeblomst 20.00 Erik og Else – The movie 20.50 DR2s kæmpestore lilleju- leaftenshow med Rasmus Botoft, Jens Olaf Jersild og klokkeblomst 20.55 Labans Jul – Exit Laban 21.25 DR2s kæmpestore lilleju- leaftenshow med Rasmus Botoft, Jens Olaf Jersild og klokkeblomst 21.30 Deadline 22.00 Vejret på DR2 – Det lille grå vejroverblik 22.05 Birdman 23.55 Gibraltar NRK1 15.45 Jul i borettslaget 16.45 Harry Potter – en magisk historie 17.35 Jul i Svingen 18.00 Dagsrevyen 18.35 Lotto 18.45 Kvelden før kvelden 22.15 Kveld- snytt 22.30 Juleglede i Nashville 23.45 På kongelig varieté NRK2 14.55 Norge rundt og rundt 15.20 Kunnskapskanalen: For- sker grand prix 2017 – Trondheim 16.50 Historia om Walt Disney 17.45 Da Dylan møtte Jesus 18.45 Dickens’ jul 19.45 Inn i vårt mørke hus 20.00 Nyheter 20.10 Det søte juleliv 20.25 Glade jul 21.35 Jul med Bugge og venner 22.15 Den fabelaktige Amélie fra Montmartre SVT1 12.25 På spåret 13.25 Jul hos Claus 13.35 Julkonsert med norska radioorkestern 14.25 Tomte i knipa 16.05 En sång om glädje i juletid 16.35 Jul på Centralen 16.50 Helgmålsringn- ing 16.55 Sportnytt 17.00 Rap- port 17.15 Go’kväll 17.45 Julka- lendern: Jakten på tidskristallen 18.00 Sverige! 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Moraeus med mera – julspecial 20.00 Svensson, Svensson 20.25 Grantchester 21.15 Rivierans guldgossar 23.00 Rapport 23.05 Hotell SVT2 12.05 Dag Vag ? Alltmedan stjärnorna föds och dör 13.05 Jul hos Mette Blomsterberg 13.35 Slottsbalen 15.10 Rapport 15.15 Julpynt i särklass 15.20 Plus 15.50 Jddra med dn hjrna 16.00 Vetenskapens värld 17.00 Euro- pean Talentshow 18.00 Kult- urstudion 18.05 Judarna som skrev julen 18.57 Kulturstudion 19.00 Nötknäpparen 20.40 Kult- urstudion 20.45 Birgit- almanackan 20.50 I Dickens magiska värld 22.45 Hitlåtens hi- storia – Punkrocker 23.15 Korres- pondenterna RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 07.00 KrakkaRÚV 10.30 The NeverEnding Story (Sagan endalausa) Einmana strákur lendir inni í ævintýraheimi þegar hann sekkur sér niður í dul- arfulla bók með ótrúlegum afleiðingum. (e) 12.00 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna (Ekkert mál fyr- ir Jón Pál) (e) 12.10 Útsvar (Kópavogur – Ölfus) (e) 13.20 Gúllíver í Putalandi (Gulliver’s Travels) (e) 14.40 Jólaþáttur Nigellu (Nigella Xmas Special) (e) 15.40 Ljósmóðirin: Jólin nálgast – Fyrri hluti (e) 16.25 Ljósmóðirin: Jólin nálgast – Seinni hlutir (e) 17.10 Ævar vísindamaður III Í þessari þáttaröð leggur Ævar allt undir. (e) 17.40 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna (Flugjóli) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jólin m. Jönu Maríu 18.06 Krakkafréttir vik- unnar Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. 18.25 Jóladagatalið: Snæ- holt (Snøfall) . 18.54 Lottó Lottó- útdráttur vikunnar. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna (Jólagarðurinn) 19.55 Bíóást – Home Alone (Aleinn heima) Að þessu sinni segir Sólmundur Hólm frá gamanmyndinni sígildu Home Alone. Þegar átta ára grallari er skilinn eftir einn heima á jólunum fyrir mistök koma tveir innbrotsþjófar í heimsókn. 21.40 Norræn jólaveisla (Det Store Nordiske Jules- how) Árleg jólatónlist- arveisla danska rík- isútvarpsins. 23.15 King’s Speech (Ræða konungs) Georg átti aldrei að verða konungur en þeg- ar bróðir hans, erfingi krúnunnar, hafnar henni lendir ábyrgðin á Georgi. (e) 01.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 10.25 The Great Christmas Light Fight 11.20 Friends 12.00 B. and the Beautiful 13.45 Aðv. með Völu Matt 14.10 Battle of the Bulbs 15.45 Um land allt 16.20 The Christmas Party: An Abba Tribute 17.20 Lóa Pind: Snapparar 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Jólagestir Björgvins 20.55 National Lampoon’s Christmas Vacation Al- vörujólamynd þar sem Chevy Chase leikur fjöl- skyldufaðirinn Clark Gris- wold en það eina sem hann dýrkar meira en ferðalög með fjölskyldunni er að halda jólin hátíðleg. 22.30 One Christmas Eve Þegar hin nýfráskilda Nell Blakemore hefur áhyggjur af börnum sínum sem nú munu upplifa jólin í fyrsta skipti án föður síns. 24.00 The Young Messiah Þegar Jesús Kristur var 7 ára gamall bjó hann með fjölskyldu sinni í Alex- andríu í Egyptalandi, en þangað flúðu þau til að komast undan barna- fjöldamorðum Heródesar. 01.50 The Huntsman: Win- ter’s War 03.40 American Heist 06.40/14.15 My Big Fat Greek Wedding 2 08.15/15.55 Second Best Exotic Marigold Hotel 10.2018.00 Steel Magn- olias 12.15/20.00 Little Women 22.00/03.35 Kingsman: The Secret Service 00.05 Entourace 01.50 Horrible Bosses 18.00 Jólakveðjur Jóla- kveðjur frá fyrirtækjum, samtökum og ein- staklingum í bland við hressandi jólatónlist. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Jóladagatal Afa 07.05 Barnaefni 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Jóladagatal Afa 19.05 Smáheimar: Dalur týndu mauranna 07.55 Arsenal – Liverpool 09.35 Leicester – Man C. 11.15 La Liga Report 11.45 R. Mad. – Barcelona 14.00 Pr. League World 14.30 1 á 1 14.55 Sheff. – M.brough 17.00 Laugardagsmörkin 17.20 Burnley – T.ham 19.35 Leicester – Man. U. 21.45 Man. C. – B.mouth 23.25 R. Mad. – Barcelona 01.05 Everton – Chelsea 06.50 Bristol – Man. U. 08.30 Arsenal – West Ham 10.10 Chelsea – B.mouth 11.50 PL Match Pack 12.20 Everton – Chelsea 14.35 Arsenal – Liverpool 16.15 NFL Gameday 16.45 1 á 1 17.25 A. Villa – Sheffield 19.30 Brighton – Watford 21.10 Swansea – Cr. Pal. 22.50 W. Ham – Newcastle 00.30 South. – H.field 02.10 Stoke – WBA 06.55 Morgunbæn og orð dags- ins. Séra Sigurður Grétar Sig- urðsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morguntónar. Konsert í e- moll fyrir flautu og hljómsveit eftir Franz Benda. Áshildur Har- aldsdóttir leikur með Sinfón- íuhljómsveitinni í Umeå; Thord Svedlund stjórnar. Konsert í G- dúr fyrir selló og strengjasveit RV 414 eftir Antonio Vivaldi. Sigurður Halldórsson leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands; Bernharður Wilkinson stjórnar. Konsert í Es-dúr fyrir fiðlu, strengi og fylgibassa eftir Jo- hann Georg Pisendel. Elfa Rún Kristinsdóttir leikur með Bach- sveitinni í Skálholti: Peter Spissky stjórnar. Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 7 eftirKarl Friedrich Abel. Tónlistarhópurinn Nordic Affect leikur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Jólakveðjur. 09.00 Fréttir. 09.05 Jólakveðjur. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Jólakveðjur. 11.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.55 Jólakveðjur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Jólakveðjur. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Jólakveðjur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Jólakveðjur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Jólakveðjur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þegar ég var krakki var einn af hápunktum þessa árstíma hjá mér og öðrum börnum að fylgjast með Jóladagatali Sjónvarpsins. Línulega dagskráin var ríkjandi og ef hætta var á að missa af þætti var vídeó- tækið stillt fyrir upptöku. Í minningunni var mitt uppáhalds Klængur sniðugi og Hvar er Völundur? en hver man ekki eftir ævin- týrum á borð við Á baðkari til Betlehem eða Stjörnu- strák eftir Sigrúnu Eld- járn? Samkvæmt óvísindalegri könnun minni hefur RÚV aðeins ráðist í framleiðslu á tveimur nýjum jóladaga- tölum frá aldamótum; Töfrakúlunni árið 2005 og Jólaævintýri Dýrmundar árið 2008. Frá árinu 2010 hefur RÚV svo aðeins sýnt dönsk og norsk jóladagatöl, talsett á íslensku, fyrir ut- an árið 2012 þegar Hvar er Völundur? var endursýnt. Mér heyrist fólk skiptast í tvær fylkingar hvort það vilji sjá enn eina endursýn- inguna á þessum gömlu og góðu jóladagatölum eða hvort eigi að sýna nýtt efni frá Norðurlöndunum. Að mínu mati ætti fram- leiðsla á jóladagatölum RÚV að skipa jafn stóran sess og framleiðsla á Ára- mótaskaupinu ár hvert; í það minnsta annað hvert ár í bland við endursýningu á þessum gömlu góðu. Það er skelfilegt að börn í dag fara á mis við ævintýri Klængs sniðuga. En kannski er það bara þáþrá- in að tala. Gleðileg jól. Jóladagatalið þarf metnað Skaupsins Ljósvakinn Andri Yrkill Valsson Góðir saman Klængur snið- ugi og Haraldur íkorni. Erlendar stöðvar Omega 20.00 Tom. World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 18.00 Joni og vinir 18.30 W. of t. Mast. 19.00 C. Gosp. Time 19.30 Joyce Meyer 08.50 Friends 10.55 Hvar er best að búa? 13.25 Kórar Íslands 14.30 Grand Designs 15.20 PJ Karsjó 15.45 Smallville 16.30 Falleg ísl. heimili 17.00 Unreal 17.45 Pretty Little Liars 18.30 The Big Bang Theory 19.00 Fresh Off The Boat 19.30 Modern Family 20.00 The X Factor 2017 21.25 Unreal 22.10 NCIS: Los Angeles 22.55 NCIS Los Angeles 23.40 The Mentalist 00.25 Enlightened 01.00 The Big Bang Theory 01.20 Modern Family 01.45 Smallville Stöð 3 Söngvaskáldið Ed Sheeran hefur lýst yfir áhuga á að feta í fótspor Adele og Sam Smith og semja lag í næstu James Bond mynd. Hann segist þegar vera tilbúinn með lagið sem hann samdi fyrir þremur árum. Fram- leiðendur Bond-myndanna hafa ekki verið í sambandi við Ed Sheeran út af þessu en hann lætur það ekkert slá sig út af laginu. „Ég er tilbúinn með lagið sem smellpassar“ segir hann en vill þó ekki gefa upp titil þess. „Það gæti einhver stolið titlinum“ segir söngva- skáldið brosmilda. Ed Sheeran bíður eftir símtalinu. Tilbúinn með Bond- lag K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.