Morgunblaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2017 sem karl og kona væru jafn hæf þá ætti að velja konuna og ákvæðið átti bara að hafa í fimm ár á meðan við værum að rétta af þennan halla. Ég man alltaf eftir umræðunni um þetta, hún var alveg stórfurðuleg.“ – Í bókinni kemur vel í ljós að vinnudagurinn hefur oft verið lang- ur. „Það hefur alltaf fylgt mér í störf- um í pólitíkinni að vinnudagurinn hefur verið langur. Ég hef haft sterkar skoðanir á ýmsu og það voru mörg þjóðþrifamál sem mér fannst ég þurfa að koma í gegn og þurfti þá að leggja tölvuverða vinnu á mig til þess. Eins og kemur fram í bókinni þá fannst mér líka að það væri bara nauðsynlegt að stjórnmálamenn stæðu við það sem þeir segðu við fólk og þess vegna kom það svo oft fram hjá mér að ég var að baslast við að ná fram málum sem hafði verið hampað í kosningabaráttunni en síð- an átti bara að salta þau eftir að kosningunum lauk.“ Glöð yfir því sem ég náði að gera – Hvort verður þú leið yfir því sem þú náðir ekki að gera eða glöð yfir því sem þú náðir í gegn þegar þú lít- ur til baka? „Glöð yfir því sem ég náði að gera, alveg tvímælalaust. Þó að það hafi verið ýmis mál sem maður koma ekki í gegn þegar ég var forsætis- ráðherra þá voru önnur sem voru það mikilvæg, það er sterkara, Auð- vitað situr þó alltaf í mér eins og stjórnarskráin; að hafa ekki náð henni í gegn. Mér finnst það svo furðulegt að þegar tveir þriðju hlut- ar af þeim sem taka þátt í þjóðar- atkvæðagreiðslu lýsa yfir vilja sín- um um að koma í gegn nýrri stjórnarskrá sé það bara hunsað.“ – Þú talar um það í bókinni að þú sjáir eftir því að hafa ekki verið opin- ská með samband ykkar Jónínu, en ég velti því fyrir mér þegar ég var að lesa hana hvernig því hefði verið tek- ið á sínum tíma. „Það er eiginlega mín niðurstaða að ef við hefðum opinberað samband okkar mikið fyrr, þá hefði það verið mjög erfitt og ég nefni í bókinni dæmi af norskri stjórnmálakonu sem varð að hætta í stjórnmálum eftir að hún sagði frá sambandi sínu við aðra konu. Hitt er annað mál að þegar við förum að búa saman árið 2000 var þjóðfélagið orðið ansi opið. Kannski hefðum við getað gert þetta eitthvað fyrr.“ – Og það var svo skemmtilegt að þegar þið fóruð að búa saman þá var öllum alveg sama. „Já, og það var ekki fyrr en er- lenda pressan fór að spyrja um það að blaðamenn hér fóru að kveikja á því að það væri einhver frétt,“ segir Jóhanna og hlær. Erfið forsætisráðherratíð – Þú nefnir þetta með eftirsjá og einnig stjórnarskrármálið, en er eitthvað annað sem situr í þér? „Forsætisráðherratíðin var mjög efið og það sem ég var alltaf að vona að gæti breyst á þingi voru vinnu- brögðin. Það sem við höfðum að glíma við var fordæmalaus stjórnar- andstaða sem stundaði skipulegt eyðileggingastarf og var heiftúðug í öllu málþófi. Þessu hefði ég viljað breyta. Eftir á að hyggja sé ég að við færðumst of mikið í fang. Þetta voru mjög stór mál sem við þurftum að glíma við, hrunið, sem var for- dæmalaust, Icesave og Landsdóms- málið. Við reyndum að hlífa velferð- armálunum og ég hefði viljað gera enn meira í því að hjálpa heimil- unum þó að okkur hafi tekist að minnka skuldir heimilanna um 2-300 milljarða í okkar tíð. Mér finnst ánægjulegt að ná því fram. Svo situr það í mér að hafa ekki náð lengra með breytingar á fiskveiðistjórn- unarkerfinu. Að vísu náðum við að gera þá stóru breytingu sem veiði- gjöldin voru, en ég hefði viljað ná lengra með kerfisbreytingar í sjáv- arútvegi. Við náðum að fækka verulega ráðuneytum og ráðherrum var fækkað og ég er mjög ánægð með að jöfnuður í eigna- og tekjuskiptingu jókst mjög mikið í okkar tíð og einn- ig að við komum á siðareglum í ríkis- stjórninni og skipulögðum ráðherra- fundi um einstök mál sem var mjög mikilvægt og var kallað eftir í rann- sóknarskýrslunni.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Léttir Jóhanna Sigurðardóttir segir að hún hafi viljað loka betur ákveðnum köflum sem henni fannst hún ekki hafa komið nægilega skýrt til skila. Baksviðs María Ólafsdóttir, Elísabet Eyþórsdóttir, Jón Jónsson og Bergur Einar Dagbjartsson voru kampakát. Bros Tónleikagestir voru greinilega sáttir með Jón Jónsson og jólatónleika hans og hljómsveitar hans. Einbeiting Jón Jónsson vandar sig. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 20:00 41. s Fös 12/1 kl. 20:00 56. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Mið 27/12 kl. 20:00 42. s Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Fim 28/12 kl. 20:00 43. s Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Fös 29/12 kl. 20:00 44. s Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Lau 30/12 kl. 20:00 aukas. Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Fös 5/1 kl. 20:00 53. s Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Lau 6/1 kl. 20:00 54. s Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Sun 7/1 kl. 20:00 55. s Þri 30/1 kl. 20:00 aukas. Stjarna er fædd! Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Mið 27/12 kl. 20:00 20. s Fös 5/1 kl. 20:00 aukas. Fös 12/1 kl. 20:00 aukas. Fös 29/12 kl. 20:00 22. s Lau 6/1 kl. 20:00 aukas. Lau 13/1 kl. 20:00 aukas. Draumur um eilífa ást Medea (Nýja sviðið) Lau 13/1 kl. 20:00 Frum Þri 16/1 kl. 20:00 3. s Fim 18/1 kl. 20:00 5. s Sun 14/1 kl. 20:00 2. s Mið 17/1 kl. 20:00 4. s Mið 24/1 kl. 20:00 6. s Ástir, svik og hefndarþorsti. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 13:00 56. s Sun 14/1 kl. 13:00 aukas. Sun 28/1 kl. 13:00 aukas. Sun 7/1 kl. 13:00 aukas. Sun 21/1 kl. 13:00 aukas. Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. Jólaflækja (Litla sviðið) Þri 26/12 kl. 13:00 aukas. Tilnefnd sem Barnasýning ársins á Grímunni. Eingöngu sýnd á aðventunni. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 6/1 kl. 13:00 Frums. Sun 7/1 kl. 13:00 2. s Lau 13/1 kl. 13:00 3. s Búðu þig undir dularfullt ferðalag! Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 11/1 kl. 20:00 Frums. Þri 16/1 kl. 20:00 4. s Sun 21/1 kl. 20:00 7. s Lau 13/1 kl. 20:00 2. s Mið 17/1 kl. 20:00 5. s Mið 24/1 kl. 20:00 8. s Sun 14/1 kl. 20:00 3. s Fim 18/1 kl. 20:00 6. s Sun 28/1 kl. 20:00 9. s Saga íslensku þjóðarsálarinnar. leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 30/12 kl. 13:00 Lau 13/1 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00 Sun 7/1 kl. 13:00 Sun 21/1 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Fös 29/12 kl. 19:30 Auka Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Lau 30/12 kl. 19:30 18.sýn Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Lau 6/1 kl. 19:30 Auka Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Hafið (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 19:30 Frum Fös 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Mið 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 13/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 4/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 26/1 kl. 19:30 10.sýn Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 29/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 12/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Lau 6/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Mið-Ísland að - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 4/1 kl. 20:00 Lau 13/1 kl. 20:00 Fim 25/1 kl. 20:00 Fös 5/1 kl. 20:00 Lau 13/1 kl. 22:30 Fös 26/1 kl. 20:00 Fös 5/1 kl. 22:30 Sun 14/1 kl. 20:00 Fös 26/1 kl. 22:30 Lau 6/1 kl. 20:00 Fös 19/1 kl. 20:00 Lau 27/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 22:30 Fös 19/1 kl. 22:30 Lau 27/1 kl. 22:30 Fim 11/1 kl. 20:00 Lau 20/1 kl. 20:00 Fim 1/2 kl. 20:00 Fös 12/1 kl. 20:00 Lau 20/1 kl. 22:30 Fös 12/1 kl. 22:30 Sun 21/1 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Efi (Kassinn) Lau 13/1 kl. 19:30 Frum Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 4/2 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 Auka Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 7/1 kl. 15:00 Frums Sun 14/1 kl. 15:00 2.sýn Lau 20/1 kl. 15:00 3.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar ÞÚ FINNUR ALLTÁ FINNA.IS ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.