Morgunblaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 27
27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2017
Aðventan er tími hefða.
Í borg og bæ eru jóla-
lögin sungin í kirkjum,
á tónleikum og jólaböll-
um.
Nóg er að gera hjá
jólasveinunum sem
koma víða við, hvort
sem þeir eru af nýju
eða gömlu kynslóðinni.
Þeir mæta meðal ann-
ars á jólaböll, sýna
dans á Árbæjarsafni og
hafa nóg fyrir stafni á
nóttunni þegar þeir
ferðast um landið með
glaðning handa börn-
unum í skóinn. Jólin
eru hátíð ljóss og friðar
og þau eru hátíð barnanna. Ljósmyndarar Morgunblaðsins föng-
uðu jólastemningu og einlæga jólagleði barna og fullorðinna á
ferð sinni um Reykjavík, Mosfellsbæ og Mývatnssveit á aðventu
jóla árið 2017.
Morgunblaðið/Hari
m tréð. Börn og fullorðnir skemmta sér greinilega vel yfir
á hvernig aðventan og jólin voru haldin í gamla daga. Morgunblaðið/Hanna
ari
Morgunblaðið/Árni Sæberg
r en þeir geta líka verið hjálpsamir. Hér er hjálpsamur jólasveinn að hjálpa til við að bera stórt og fallegt jólatré frá
u sem prýða mun heimili sitt með jólatrénu. Skreytt jólatré skipar stóran sess í jólahaldinu.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Litlu jólin Börnin í Hlíðaskóla dansa og syngja sparibúin á litlu jólunum, væntanlega spennt og glöð að komast í jólafrí.
Morgunblaðið/Hari
Jólaljós Námsmær á jólaballi í Melaskóla horfir hugfangin á falleg ljós á jólatrénu
og syngur jólalög ásamt skólafélögum og starfsmönnum Melaskóla.
Jólastemning
í borg og bæ
Mývatnssveit Jólasveinn úr Dimmuborg-
um á litlu jólunum í leikskólanum Yl.
Gaman saman
Starfsmenn Ár-
vakurs með börn
og barnabörn í
góðum hópi jóla-
sveina á jólaballi
sem starfs-
mannafélagið
stóð fyrir.