Morgunblaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2017
Leikskólinn Örk á Hvolsvelli auglýsir lausar stöður
100% staða aðstoðarleikskólastjóra sem fyrst
Starfssvið:
• Starfar að stjórnun leikskólans við hlið leikskólastjóra og er staðgengill hans.
• Hefur yfirumsjón með skipulagi sérkennslumála skólans og tekur þátt í
framkvæmd sérkennslu.
• Starfar samkvæmt starfslýsingu og í samráði við leikskólastjóra.
Menntunarkröfur:
• Leikskólakennaramenntun. Menntun og/eða reynsla á sviði stjórnunar og
sérkennslu er æskileg.
70-100% stöður leikskólakennara
Starfssvið: Starfar samkvæmt starfslýsingu og í samráði við leikskólastjóra.
Menntunarkröfur: Leikskólakennaramenntun. Við erum spennt að fá nýtt
starfsfólk og því er æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða
eftir samkomulagi.
Hæfnikröfur starfsmanna: Búa yfir góðri færni í mannlegum samskiptum, hafa góða íslenskukunnáttu, sýna
frumkvæði, sveigjanleika, sjálfstæði og metnað fyrir starfi sínu. Þeir þurfa að vera tilbúnir til að vinna að uppeldi
og menntun barna í samræmi við námskrá og í nánu samstarfi við stjórnendur. Ekki er verra ef viðkomandi hefur
eilítið gaman af lífinu og er brosmildur.
Leikskólinn Örk er 5 deilda leikskóli þar sem starfa um 100 hressir nemendur og 35 glaðir kennarar og
starfsmenn. Uppeldisstefna Arkarinnar byggir á hugmyndafræði hugsmíðahyggju. Hugmyndafræðin felur í sér
að börnin séu leitandi og gagnrýnin og tileinki sér þekkingu og skilning með ígrundun, lausnaleit, rökhugsun og
að þau læri að nýta sér það í leik og starfi og taka ígrundaðar ákvarðanir sem byggðar eru á þekkingu þeirra og
gildismat.
Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar nk.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.
Umsóknum skal skila ásamt ferilskrá og meðmælum á heimasíðu leikskólans http://www.ork.leikskolinn.is undir
flipanum - Upplýsingar – Starfsumsókn. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum FL og FSL við SÍS. Fáist ekki
leikskólakennarar er heimilt að ráða aðra í stöðurnar til eins árs. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sólbjört
Sigríður Gestsdóttir leikskólastjóri í síma 488 4270 eða með tölvupósti á leikskoli@hvolsvollur.is.
www.intellecta.is
Starfsfólk Intellecta óskar þér og
þínum gleðilegra jóla, árs og friðar
Með kærri þökk fyrir samstarfið
á árinu sem er að líða
2017
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
8
69
63
1
2/
17
STARFSSVIÐ:
I Gerð flugáætlana (Flight Planning)
I Eftirlit með flugvélum félagsins
(Flight Following)
I Önnur tilfallandi verkefni í flugumsjón
HÆFNISKRÖFUR:
I Góð skipulagshæfni
I Metnaður til að ná árangri í starfi
I Góð tölvufærni
I Góð enskukunnátta er nauðsynleg
I Jákvætt hugarfar og rík þjónustulund
UMSÓKNUM ÞURFA AÐ FYLGJA
EFTIRTALIN GÖGN:
I Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum
sambærilegum prófskírteinum
I Nýtt sakavottorð
I Skírteini flugumsjónarmanns er æskilegt
Lögð er áhersla á vönduð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfni
og hefur áhuga á að vinna með öflugu teymi í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi.
Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli og er unnið á dag- og næturvöktum (2-2-3).
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
+ Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef félagsins
www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 2. janúar 2018.
Icelandair óskar eftir að ráða flugumsjónarmenn í áhugavert og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi
þar sem öryggi, áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi.
FLUGUMSJÓNARMENN
Nánari upplýsingar veita:
Guðmundur Páll Jakobsson I gudmundurp@icelandair.is
Kristín Björnsdóttir I starf@icelandair.is