Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Page 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Page 24
Star Wars-plakatið er í eftirlæti hjá Gunnhildi. Hang-it-all-snaginn geymir fallegar töskur í snyrtiherberginu. Borðstofan er rúmgóð og smart. Octo-ljósið er ein- staklega glæsilegt yfir hring- laga borðstofuborðinu. Parið hefur gaman að því að kaupa inn á heimilið á ferðalögum. Skemmtileg teppagrind í notalegu horni í stofunni. Smáhlutir úr snyrtiherbergi Gunnhildar. House Bird frá Eames og Melt lampi frá Tom Dixon.Spindle-klukkan eftir George Nelson nýtur sín meðal eldhúsmuna. Svefnherbergið er hlýlega málað í gráum lit. Api Kaj Boisen sér um tónlistina. Gunnhildur Þorkelsdóttir á fallegt heimili og fær mikinn innblástur frá tengdamóður sinni. 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.1. 2018 HÖNNUN Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga 10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga Ísafjörður Skeiði 1 REYKJAVÍK I AKUREYRI I ÍSAFJÖRÐUR Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Gildir til 4. febrúarr eða á meðan birgðir endast. MORO Hægindastóll. Ljósbrúnt gæða- leður. Skammel í sama lit fáanlegt, selt sér. 83.996 kr. 209.990 kr. AFSLÁTTUR 60% JOY Hægindastóll. Rautt Fantasy leður. Skammel í sama lit fáanlegt, selt sér. 119.995 kr. 239.990 kr. AFSLÁTTUR 50% FLOW Ruggustóll / hægindastóll. Svört eik eða hnota og svart Fantasy leður. 159.995 kr. 319.990 kr. AFSLÁTTUR 50% SÍÐUSTU EINTÖKIN SÍÐUSTU EINTÖKIN SÍÐUSTU EINTÖKIN

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.