Morgunblaðið - 15.02.2018, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.02.2018, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2018 5 3 8 9 7 4 1 6 2 6 4 1 2 3 8 5 9 7 7 2 9 5 6 1 3 8 4 3 9 2 4 1 7 6 5 8 8 6 5 3 2 9 4 7 1 1 7 4 8 5 6 2 3 9 4 1 6 7 9 3 8 2 5 2 8 7 6 4 5 9 1 3 9 5 3 1 8 2 7 4 6 3 5 8 2 9 4 6 7 1 4 1 7 6 8 3 9 2 5 2 9 6 1 5 7 8 4 3 6 8 9 3 4 2 1 5 7 1 3 5 7 6 9 4 8 2 7 4 2 5 1 8 3 9 6 9 7 3 8 2 1 5 6 4 5 2 4 9 3 6 7 1 8 8 6 1 4 7 5 2 3 9 2 9 6 4 1 3 5 7 8 8 3 4 2 5 7 6 1 9 7 5 1 8 6 9 3 2 4 1 7 9 6 4 2 8 3 5 3 8 2 5 9 1 7 4 6 6 4 5 3 7 8 1 9 2 4 2 3 1 8 5 9 6 7 9 6 8 7 3 4 2 5 1 5 1 7 9 2 6 4 8 3 Lausn sudoku Að „klæða sig upp á í vinnugalla til að gefa kindunum“ gengur gegn málvenju. Að klæða sig upp á er að sparibúast. Bæði uppáklæddur og uppábúinn þýða líka spariklæddur. En að klæða sig upp hefur verið notað, eins og í nágrannamálum (dress up; klæde sig op), um að klæðast grímu- eða leikbúningi. Málið 15. febrúar 1923 Ingibjörg H. Bjarnason, fyrsta konan sem kosin var á löggjafarþing Íslendinga, tók sæti á Alþingi. Hún sat á átta þingum og var jafnan eina konan. 15. febrúar 1944 Kvikmyndin Casablanca, með Humphrey Bogart og Ingrid Bergman í aðalhlutverkum, var frumsýnd í Tjarnarbíói, um mánuði áður en hún hlaut Óskarsverðlaun. Hálfri öld síðar sagði í Morgunblaðinu: „Fáar myndir hafa notið við- líka aðdáunar.“ 15. febrúar 1959 Togarinn Þorkell máni kom úr svaðilför af Nýfundna- landsmiðum en þar höfðu skipverjar þurft að standa við íshögg hvíldarlaust á þriðja sólarhring. 15. febrúar 2002 Hús Íslenskrar erfðagrein- ingar við Sturlugötu í Reykjavík var formlega tekið í notkun, ári eftir að fram- kvæmdir hófust. Við inn- ganginn í húsið er tjörn sem er umhverfislistaverk eftir Ólaf Elíasson. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist … 4 6 8 2 6 3 3 2 1 5 6 5 3 7 1 8 6 7 3 8 2 7 6 1 8 2 4 2 7 4 1 6 9 2 9 7 8 3 8 9 3 1 7 2 1 8 3 2 1 9 3 6 8 4 2 4 4 5 7 1 9 3 7 9 2 5 3 2 6 9 1 6 7 6 3 5 1 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl F U R U T R J Á N N A X O G P S Y I Q V M X S Ö F N U N U M N W V Ð T R B A R U Ð A M R A Ð A N F A J I Q E K M T S R Q L Z Q A S S Z Q J Ð B A I O L P J A O Z I O G H G P X Ó I F I X U C I Á Á C N U M U H K R J N L N P L X V K L K E Z O V A D F L N A N W Q Ð E R S F S P L A H X I H I H I A V I I R Z Ð S R L O R E P R Ð Á N S Y F L M J G I Á E K D A Y A Æ M U T I Í A Z O B T V B H R H Y L H A D E F L N N E Ú W U A Y C U P É L R L K C N G T N H N J A N R X W V A K Ö A T Y I I J V Q K U G P G I E Ð I F T T K N L R R M X Y G W O Ð P A K Ö G B B N V B L H S L N T D V I L V V J R A R G E L U J G Æ N Á Y J N A T Ó H E M J U L E G R A R W O Y D W Aflahámarki Astekat Aðalhæðinni Furutrjánna Herskáar Jafnaðarmaður Kynlífið Langinn Látúni Sjálfsábyrgðin Söfnunum Tvöfölduninni Vopnaviðskipta Vélarhljóðið Ánægjulegrar Óhemjulegrar Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Trauð Rófum Magna Gin Glatt Nísk Fær Grind Ámuna Sál Ágeng Nýttu Aðall Ógild Horf Æstur Sýgur Stó Saddi Átroðning 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 1) Sjúkur 7) Áflog 8) Útlegð 9) Angra 12) Hnefi 13) Flíka 14) Titra 17) Ungmær 18) Mergð 19) Normal Lóðrétt: 2) Játandi 3) Kleifur 4) Ráða 5) Slag 6) Ógna 10) Nálægur 11) Rökræða 14) Tími 15) Torg 16) Auðn Lausn síðustu gátu 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 0-0 8. Bd3 f5 9. exf6 Hxf6 10. Bg5 Hf7 11. Dh5 g6 12. Dd1 Da5 13. Rf3 Rd7 14. 0-0 c4 15. Be2 Rc6 16. Bd2 Rf6 17. Rg5 He7 18. He1 Bd7 19. Bf1 Hae8 20. a4 Kg7 21. Bf4 Dxc3 22. Rf3 Re4 23. He3 Db4 24. Re5 Dd2 25. Dxd2 Rxd2 26. Rxc6 Bxc6 27. Be2 Re4 28. Be5+ Kf7 29. h4 a5 30. g4 Ha8 31. Kg2 Hd7 32. Hh3 Ha6 33. Haa3 Hb6 34. h5 g5 35. f3 Rd6 36. f4 Hb2 37. fxg5 Hxc2 38. g6+ Kg8 39. Kf1 Re4 40. g5 Rxg5 41. Bg4 Hd8 42. Hhf3 He8 43. Hf6 h6 44. g7 Hc1+ 45. Ke2 Hg1 46. Hxh6 Hxg4 47. Hh8+ Kf7 48. h6 Hg8 49. h7 Hxg7 Staðan kom upp á heimsmeist- aramótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Ivan Sa- ric (2.597) hafði hvítt gegn Boris Savchenko (2.685). 50. Hf8+! Kxf8 51. h8=D+ Hg8 52. Bd6+ Kf7 53. Dh5+ og hvítur vann skömmu síðar. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is (6) EM 1975. S-Allir Norður ♠72 ♥G9752 ♦Á9 ♣9763 Vestur Austur ♠1043 ♠KG985 ♥D6 ♥Á1084 ♦832 ♦DG6 ♣G10542 ♣D Suður ♠ÁD6 ♥K3 ♦K10754 ♣ÁK8 Suður spilar 3G. Eins og Edgar Kaplan orðaði það í The Bridge World á sínum tíma: „Þrjú grönd er ekki fágaður samningur – of fáir punktar og of lítið fitt.“ Bella- donna vakti á sterku laufi í suður, Soloway á Standard-tígli. Eftir af- meldingu í fyrra tilfellinu og hjarta- svar í því síðasta komu austmenn- irnir Hamman og Pittala inn 1♠. Síðan lá leiðin í 3G og útspilið var ♠3. Báðir sagnhafar dúkkuðu fyrsta slaginn og áttu þann næsta á hásp- aða. Belladonna spilaði tígli á ásinn og hjarta úr borði – lítið frá Hamman og kóngur upp. Með ♥K í húsi spilaði Belladonna næst ♦K og tígli og sótti þar áttunda og níunda slaginn. Soloway gerði aðra tilraun, ekki svo galna. Hann þrumaði út ♥K að heiman! Ef austur á ásinn ÞRIÐJA (og ekki drottninguna) væri hann vís með að dúkka. Nei. Austur átti hjart- að pakkað og drap strax. Einn niður. Verið velkomin í verslun okkar Opið virka daga kl. 8:30–17:00 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is VANDAÐ LÍN FYRIR HÓTEL, HEILBRIGÐISSTOFNANIR OG HEIMILI Fastus býður upp á vandað lín s.s. handklæði, þvottastykki og baðmottur, vönduð 250 þráða sængur- og koddaver fyrir hótel, ferðaþjónustur og heilbrigðisstofnanir á sanngjörnu verði. Kíktu á úrvalið í verslun okkar og í vefverslun fastus.is TILBOÐ 20-50% AFSLÁTTUR AF LÍNI www.versdagsins.is Við elskum því að Guð elskaði okkur að fyrra bragði...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.