Morgunblaðið - 15.02.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.02.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Þríeykið í „Ísland Vaknar“ tók púlsinn á Bubba Mort- hens í gærmorgun á K100. Bubbi hefur verið önnum kafinn síðustu daga við að handmoka heima hjá sér svo fjölskyldan komist leiðar sinnar. Hann verður því vel upphitaður á tónleikunum sínum í Bæjarbíói Hafn- arfirði í kvöld en uppselt var á fyrri tónleikana í gær- kvöldi. Þar syngur Bubbi um ástina frá nokkrum ólíkum sjónarhornum og viðurkenndi hann að hann væri ansi rómantískur. Bubbi komst á flug og flutti frumsamið ljóð í beinni. Hlustaðu á viðtalið á k100.is. Syngur um ástina frá ólíkum sjónarhornum. Bubbi hress í morgunsárið 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið á Suðurnesjum. 20.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga. 21.00 Mótvægi Heim- ildamynd um Bryndísi Pét- ursdóttir, jarðfræðilega streitu, rafsegulbylgjur og áhrif þessara ósýnilegu og óáþreifanlegu fyrirbæra á líðan fólks. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 11.40 The Bachelor 13.10 Dr. Phil 13.50 9JKL 14.15 Wisd. of the Crowd 15.00 America’s Funniest Home Videos 15.25 The Millers 15.50 Solsidan 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 The Mick 20.10 Man With a Plan Matt LeBlancleikur verk- taka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu. 20.35 Ghosted Bandarísk gamanþáttaröð um tvo ólíka einstaklinga sem rannsaka yfirnáttúrulega atburði í Los Angeles. 21.00 9-1-1 Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. 21.50 Scandal Olivia Pope og samstarfsmenn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneyksl- ismálum í Washington. 22.35 Fargo 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 24 01.30 Taken 02.15 Stella Blómkvist 03.05 Law & Order: SVU 03.50 Agents of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.00 Alpine Skiing 15.45 Cross- Country Skiing 16.15 Biathlon 17.00 Xtreme Sports 17.30 Ice Hockey 18.00 Nordic Skiing 18.30 Alpine Skiing 19.00 Olym- pic Extra 19.30 Chasing Gold 19.35 The Cube 19.40 Biathlon 20.15 Alpine Skiing 21.00 Figure Skating 22.00 Xtreme Sports 22.30 Ice Hockey 23.00 Nordic Skiing 23.30 Alpine Skiing DR1 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Pyeongchang 2018: OL magasin 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AVISEN 19.00 Bonderøven 19.45 Alene i vildmarken 20.30 TV AV- ISEN 20.55 Langt fra Borgen: Hvordan sikrer vi at alle fremover kan komme til lægen? 21.20 Sporten 21.30 Kriminalkomm- issær Barnaby 22.58 OBS 23.00 Taggart: En bøn for de døde DR2 16.00 DR2 Dagen 17.30 Kam- pen mod superbakterierne 18.30 Peitersen og Nordvestpassagen 19.00 Debatten 20.00 Detektor 20.30 Ranes Museum 21.00 Gintberg – en fremmed krydser mit spor 21.30 Deadline 22.00 Forsvundet NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.55 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Familieekspedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.25 Debatten 21.25 Helt Ramm: Vinter-LOL 21.40 Martin og Mikkelsen 21.55 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 22.05 Kveldsnytt 22.20 Verdens tøffeste togturer 23.05 Korrupsjonsjegerne NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Brenner & bøkene 18.45 Altaj på 30 dager 19.25 Italias underjor- diske byer: Firenze 20.15 Billed- brev: Argentinas cowboyer 20.25 Rolling Stone Magazine – 50 år på kanten 21.10 Hemmelige svenske rom 21.25 Urix 21.45 Hitler – vondskapens karisma 22.35 Gift og lykkelig? 23.20 Hva feiler det deg? SVT1 15.30 Djuren och vi 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Antikrund- an 20.00 Mat med Mosley 20.50 Ett hundliv: It́s Britney Bitch 21.00 Opinion live 21.45 Rap- port 21.50 Lawless oceans SVT2 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Metropolis 17.45 Fågels- kådare på Utsira 18.00 Vem vet mest? 18.30 Motor: Svenska ral- lyt 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Cornelias kärlek 23.05 Inifrån: Sociala me- dier och psykisk ohälsa 23.45 Metropolis RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 06.20 ÓL 2018:10 km skíðaganga kvenna Beint 08.05 ÓL 2018: Skíðaskot- fimi kvenna 09.45 ÓL 2018: Stórsvig kvenna – seinni ferð 10.30 ÓL 2018: Brun karla Bein útsending 11.10 ÓL 2018: 20 km skíðaskotfimi karla Bein útsending 13.10 ÓL 2018: Íshokkí karla (Tékkland – Suður- Kórea) 14.55 ÓL 2018: Listhlaup para 17.10 Eyðibýli (Vatnshorn) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (þessi með söngvakeppniskepp- endum#2 og Töfraálfinum) (e) 18.25 Ég og fjölskyldan mín – Ida 18.39 Letibjörn og læmingj- arnir 18.47 Flink 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Unga Ísland (1990- 2000) 20.40 Hemsley-systur elda hollt og gott 21.10 Dánardómstjórinn (The Coroner) Jane Ken- nedy starfar sem dán- ardómstjóri og rannsakar grunsamleg dauðsföll. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 ÓL 2018: Samantekt 22.35 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XII) Stranglega bannað börnum. 23.20 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire V) (e) Bannað börnum. 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.30 ÓL 2018: Samantekt (e) 00.55 ÓL 2018: Svig kvenna – fyrri ferð Beint 02.00 ÓL 2018: Risasvig karla Bein útsending 04.10 ÓL 2018: Svig kvenna – seinni ferð Beint 06.00 Dagskrárlok 06.05 Transparent 07.00 The Simpsons 07.20 Kalli kanína og fél. 07.45 Tommi og Jenni 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Hell’s Kitchen 11.00 Vinir 11.45 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 Billy Madison 14.30 Happening: A Clean Energy Revolution 15.40 Curious George 3: Back to the Jungle 17.00 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Mom 19.50 The Big Bang Theory 20.10 NCIS 20.55 Next of Kin 21.40 The X-Files 22.25 Snatch 23.10 Real Time With Bill Maher 00.05 Room 104 00.30 Steypustöðin 00.55 Burðardýr 01.25 Bancroft 02.15 Peaky Blinders 03.15 Billy Madison 04.45 Vinir 11.45/16.50 A Cinderella Story: If the Shoe Fits 13.20/18.25 Friday Night Lights 15.15/20.20 Step Brothers 22.00/03.10 The Meddler 23.45 Tracers 01.20 Miss You Already 20.00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf. 20.30 Landsbyggðir Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Baksviðs Þáttur um tónlist og tónlistarmenn. 21.30 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Lína langsokkur á ferð og flugi 07.00 Porto – Liverpool 08.40 Real Madrid – Paris 10.20 M.deildarmörkin 10.50 Körfuboltakvöld 12.30 Haukar – Afturelding 14.05 Seinni bylgjan 15.40 Porto – Liverpool 17.20 Real Madrid – Paris 19.00 Md í hestaíþróttum 22.20 Pr. League World 22.50 Dortmund – Atalanta B.C. 00.30 A. Madrid – FC Kaup- mannahöfn 06.55 Huddersfield – Bour- nemouth 08.35 Tottenham – Arsenal 10.15 Real Madrid – Real Sociedad 11.55 Spænsku mörkin 12.25 Everton – C. Palace 14.05 Swansea – Burnley 15.45 Bristol – Sunderland 17.25 Footb. League Show 17.55 Östersund – Arsenal 20.00 Napoli – Leipzig 22.05 Þýsku mörkin 22.35 Stjarnan – Grindavík 00.15 Md. í hestaíþróttum 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist með sínum hætti. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (E) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Bein út- sending með krökkum. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón- leikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Undanfarið hef ég byrjað á nokkrum þáttaröðum sem lofuðu góðu en orðið að hætta eftir aðeins nokkra þætti því þeir urðu svo leiði- gjarnir. Engu að síður hefur þetta verið efni sem fær dúndrandi fínar umsagnir. Nýju Marvel-þættirnir á Net- flix, Punisher, eru einmitt þannig. Fá svona fínar um- sagnir, toppeinkunn á imdb, og fyrsti þáttur var spenn- andi. Svo tók sjónvarps- nautur minn sig til og eyði- lagði allt saman og eftir þrjá þætti var þetta búið. Kvikmyndalæsi hans er með ágætum og hann gat sagt nákvæmlega fyrir um hvað gerðist í næsta atriði. „Nú birtist hann bak við ís- skápinn.“ Og það gerðist. „Hann er í skottinu.“ Og að sjálfsögðu var hann þar. Fyrir kvikmyndanerði var þetta sem sagt algjörlega óþolandi áhorf því þættirnir eru sniðnir inn í hverja ein- ustu klisju kvikmyndanna og nákvæmlega ekkert kom á óvart, hægt að sjá atburða- rásina hundrað prósent fyr- ir. Sjónvarpsfélagi minn gat ekki hamið sig og ef ég var ekki nógu nösk að geta mér til um hvað gerðist næst kjaftaði á honum hver tuska og hann gat ómögulega þag- að yfir næsta atriði. Svo að Punisher er út af borðinu. Kjaftaskur skemmir Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Refsarinn Jon Bernthal fer með aðalhlutverkið. Erlendar stöðvar Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á g. með Jesú 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 18.00 Fresh Off The Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.05 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Supergirl 21.35 Arrow 22.20 The Wire 23.20 Dagvaktin 23.55 Bob’s Burger 00.20 American Dad 00.45 Entourage 01.15 Modern Family 01.35 Seinfeld 02.00 Friends Stöð 3 Þessa dagana eru „Barnadagar K100“ í fullum gangi en þeim lýkur 19. febrúar. Einblínt er sérstaklega á börn og foreldra þeirra þar sem farið er í saumana á öllu því sem tengist börnum, t.d. hreyfingu, mataræði, heilsu og menntun. Heppnir hlustendur hljóta veglegra glaðn- inga frá samstarfsaðilum K100 svo mikilvægt er að fylgjast vel með. Í hverjum þætti fyrir sig er einblínt á ákveðinn aldurshóp sem er þrískiptur; ungbörn, leik- skólabörn og grunnskólabörn. Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðu K100. Barnadagar K100 í fullum gangi Heppnir hlustendur hljóta veglega glaðninga. K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.