Morgunblaðið - 15.02.2018, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.02.2018, Blaðsíða 35
að, og kom út árið 2017, hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræð- um, í samstarfi við Þorbjörgu Helga- dóttur, sérfræðing hjá Norrænu fornmálsorðabókinni í Kaupmanna- höfn. Áhugamál Bjarna tengjast að nokkru starfi hans og fræðum, svo sem kennslu- og uppeldismálum: „Ég hef auk þess komið að starfi fagfé- laga, t.d. setið í stjórn Hins íslenska kennarafélags, hef áhuga á land- græðslu, skógrækt, garðyrkju, nátt- úruvernd, ferðalögum og gönguferð- um, einkum innanlands. Ég hef lengi haft gaman af skák, hef haft afskipti af félagsmálum skákmanna, t.d. setið í stjórn Taflfélags Kópavogs um ára- bil og eitt kjörtímabil í stjórn Skák- sambands Íslands.“ Fjölskylda Eiginkona Bjarna er Kristín Ind- riðadóttir, f. 14.11. 1947, fyrrv. yfir- bókavörður við Kennaraháskóla Ís- lands. Foreldrar hennar voru Jakobína Björnsdóttir, f. 20.3. 1916, d. 3.8. 1957, og Indriði Guðmundsson, f. 5.3. 1892, d. 17.4. 1976. Fyrri kona Bjarna er Gerður G. Óskarsdóttir, f. 5.9. 1943, fyrrv. fræðslustjóri Reykjavíkur. Börn Bjarna eru Óskar Bjarnason, f. 19.7. 1966, leiðsögumaður, búsettur í Lúxemborg; Ásta Bjarnadóttir, f. 20.1. 1969, framkvæmdastjóri mann- auðssviðs Landspítala, gift Árna Sig- urjónssyni, skrifstofustjóra á skrif- stofu forseta Íslands; Tjörvi Bjarna- son, f. 6.3. 1976, sviðsstjóri útgáfu- og kynningarsviðs Bændasamtaka Ís- lands, kvæntur Örnu Bjartmars- dóttur, ferðaráðgjafa hjá Icelandair; Æsa Guðrún Bjarnadóttir, f. 4.3. 1978, ritstjóri hjá Forlaginu, gift Sverri Jakobssyni, sagnfræðipró- fessor við HÍ; Elsa Bjarnadóttir, f. 2.2. 1985, hjúkrunarfræðingur á Landspítala. Stjúpsonur Bjarna er Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson, f. 3.3. 1968, dósent í iðnaðarverkfræði við HÍ, kvæntur Birnu Helgadóttur, verk- efnastjóra umbóta á rekstrarsviði Landspítala. Barnabörnin eru 14. Systur Bjarna eru Anna Ólafs- dóttir, f. 8.6. 1948, fyrrv. aðalbókari Borgarbyggðar, búsett í Borgarnesi, og Hafdís Ólafsdóttir, f. 26.9. 1959, skrifstofumaður í Reykjavík. Foreldrar Bjarna voru hjónin Ólafur Jónsson, f. 6.3. 1919, d. 31.12.. 2006, bílstjóri, og Ásta Ólafsdóttir, f. 30.5. 1921, d. 9.7. 1995, húsfreyja. Þau voru búsett í Kópavogi allan sinn bú- skap.. Bjarni Ólafsson Vilborg Hálfdanardóttir húsfr. á Holtum, síðar á Tjörn á Mýrum Jón Páll Bjarnason b. í Holtum á Mýrum í Hornafirði Anna Pálsdóttir húsfr. í Holtahólum Ásta Ólafsdóttir húsfr. í Kópavogi Ólafur Einarsson b. í Holtahólum á Mýrum í Hornafirði Guðrún Eiríksdóttir húsfr. í Holtahólum, síðar í Rvík Einar Sigurðsson b. í Holtahólum á Mýrum, síðar verkam. í Rvík Bjarni Bjarnason b. í Hörgsdal Páll Bjarnason b. á Seljalandi í Fljótshverfi Helgi Bjarnason b. á Núpum í Fljótshverfi Helga Guðný Bjarnadóttir húsfr. í Múlakoti á Síðu Ragnar Friðrik Jónsson skipstj. í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir húsfr. í Prestbakkakoti á Síðu Hermann G. Jónsson lögfr. og sýslumannsfulltr. á Akranesi Halldór Jónsson bæjargjaldkeri í Kópavogi Þórhallur Vilmundarson prófessor Vilmundur Jónsson landlæknir Jón Sigurðsson b. á Fornustekkum í Nesjum Sigríður Kristófersdóttir húsfr. í Hörgsdal Jón Kristófersson skipstj. í Rvík Friðrik Kristófersson b. og söðlasmiður í Mörk á Síðu Vilborg Ólafsdóttir húsfr. á Höfn Guðrún Ólafsdóttir húsfr. á Kirkjubæjarklaustri Sigríður Ólafsdóttir húsfr. í Holtahólum Guðjón Einarsson, skrifstofustj. hjá Eimskip, Reykjavík og alþjóðlegur knattspyrnudómari Hafdís Ólafsdóttir skrifstofum. í Rvík Anna Ólafsdóttir aðalbókari Borgarbyggðar, í Borgarnesi Rannveig Jónsdóttir húsfr. á Breiðabólsstað Kristófer Þorvarðarson póstur og b. á Breiðabólsstað á Síðu Anna Kristófersdóttir húsfreyja í Hörgsdal, Keldunúpi og Mosum Jón Bjarnason b. í Hörgsdal, Keldunúpi og Mosum á Síðu Páll Pálsson alþm., pr. og málleysingakennari í Þingmúla Helga Pálsdóttir húsfr. í Hörgsdal Bjarni Bjarnason b. í Hörgsdal Úr frændgarði Bjarna Ólafssonar Ólafur Jónsson bílstj., bæjarfulltrúi og form. Samtaka eldri borgara, í Kópavogi ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2018 Ingimar Jónsson fæddist íHörgsholti í Hrunamanna-hreppi 15.2. 1891. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi og kennari á Högnastöðum og Hruna- krók í Hrunamannahreppi, í Grinda- vík og í Laxárdal í Hrunamanna- hreppi, og Sesselja Guðmundsdóttir, húsfreyja í Laxárdal. Jón var sonur Jóns Jónssonar í Hörgsholti, og k.h., Guðrúnar Snorradóttur húsfreyju, en Sesselja var dóttir Guðmundar Helgasonar, bónda í Hellisholtum, á Grafarbakka og á Fossi í Hrunamannahreppi, og k.h., Margrétar Guðmundsdóttur ljósmóður. Eiginkona Ingimars var Elínborg Lárusdóttir rithöfundur og voru synir þeirra Lárus, stórkaupmaður í Reykjavík, og Jón, hdl. og skrif- stofustjóri í heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneytinu. Ingimar lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg 1911, kennaraprófi frá KÍ 1913, stúdentsprófi frá MR 1916 og prófi í guðfræði frá HÍ 1920. Ingimar var stundakennari á námsárunum við Kvennaskólann í Reykjavík, Unglingaskóla Ásgríms Magnússonar, Iðnskólann í Reykja- vík og Flensborgarskóla. Hann sinnti skrifstofustörfum í Reykjavík 1920-22, var prestur að Mosfelli í Grímsnesi 1922-28, varð for- stöðumaður Ungmennaskóla Reykjavíkur 1928, skipaður skóla- stjóri hans 1933 sem þá fékk heitið Gagnfræðaskóli Reykjavíkur, en fékk síðar heitið Gagnfræðaskóli Austurbæjar. Sá skóli var lengst af til húsa í Franska spítalanum við Lindargötu og var oftast nefndur Ingimarsskóli í daglegu tali. Ingimar var áhrifamaður um menningarrýni og gagnrýndi m.a. órímuð ljóð atómskálda. Hann var stórtemplar og jafnaðarmaður, sat í stjórn ASÍ og miðstjórn Alþýðu- flokksins, í hreppsnefnd Gríms- neshrepps, í niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur, yfirskattanefnd, í skólanefnd Miðbæjarskólans og í þjóðleikhússráði. Ingimar lést 6.1. 1982, Merkir Íslendingar Ingimar Jónsson 90 ára Karl Kristinsson Pálína Guðmundsdóttir 85 ára Arnþór Ingólfsson Edda Ingibjörg Margeirsdóttir 80 ára Bergljót Halldórsdóttir Stefán Örn Stefánsson Sveinn Vilhjálmsson 75 ára Bjarni Ólafsson Emma María Krammer Jónatan Jóhann Stefánsson 70 ára Alexander Jóhannesson Áslaug Hrefna Bjarnadóttir Edda Hörgdal Stefánsdóttir Emma Ásgeirsdóttir Hjálmar Ágústsson Ólafur Eggertsson Ragnar Jónsson Sigmundur Rafn Einarsson Sigríður Brynd Sigurjónsdóttir Sævar Björn Gunnarsson Unnar Víðir Björnsson 60 ára Edda Elísabet Kjerúlf Eva Rozália Nagy Guðrún Barbara Tryggvadóttir Hanna Björk Hilmarsdóttir Jón Stefán Ingólfsson Kristján Hauksson Sigrún Edda Hringsdóttir Steinþór Gunnarsson Ægir Magnússon 50 ára Birgir Svanur Birgisson Guðný Úlla Ingólfsdóttir Gunnar Jóhannesson Gunnar Karl Karlsson Harpa Magnadóttir Hörður Jónsson Jolanta Sienda Jóanna Atladóttir Jóninna G. Karlsdóttir Kristinn Guðlaugsson Kristjana Birna Svansdóttir Rúnar Þór Gunnarsson Sigurður Þ. Þorsteinsson Svala Hilmarsdóttir Þórleif Sigurðardóttir 40 ára Alda Karen Svavarsdóttir Björg Bjarnadóttir Díana Hilmarsdóttir Elva Hrund Ágústsdóttir Garðar Kristinn Jensson Ingibjörg H. Halldórsdóttir Joanna Danuta Krupa Jón Arnar Ólafsson Jósep Valur Guðlaugsson Kolbrún H. Sigurgeirsdóttir Margrét H. Gísladóttir Ólafur Gauti Guðmundsson Rajmund Rai Sveina Berglind Jónsdóttir Un Ruean Thaenphonkrang 30 ára Arnór Víkingsson Dovile Kacinske Elna Albrechtsen Gints Norkarklis Justyna Malgorzata Fierka Krzysztof Snarski Mateusz Tomasz Koziel Selma Sigurðardóttir Sigurður Eyjólfsson Sunna Kristín Óladóttir Sævar Birgisson Valbjörg Ómarsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Valbjörg ólst upp í Njarðvík, býr í Reykja- nesbæ, lauk stúdents- prófi og sveinsprófi í snyrtifræði og er flug- freyja hjá Icelandair. Maki: Kristina Elísabet Andrésdóttir, f. 1986, starfsmaður hjá Iceland- air. Engin börn en Valbjörg komin 16 vikur á leið. Foreldrar: Elín Björk Ein- arsdóttir, f. 1963, og Óm- ar Kristjánsson, f. 1957. Valbjörg Ómarsdóttir 30 ára Sævar lauk prófi í viðskiptafræði frá Bifröst, starfar hjá VÍS og er ól- ympíufari í skíðagöngu frá 2014. Maki: Eva Rún Þorsteins- dóttir, f. 1993, starfs- maður á leikskóla. Sonur: Birgir Thor, f. 2017. Foreldrar: Birgir Gunn- arsson, f. 1963, og Þor- gerður Sævarsdóttir, f. 1966. Þau búa í Mos- fellsbæ. Sævar Birgisson 30 ára Sunna ólst upp á Selfossi, býr þar, lauk BA- prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ og starfar hjá Landsvirkjun. Maki: Ragnar Sigurð- arson, f. 1988, jarðfræð- ingur hjá Nýsköpunar- miðstöð Íslands. Foreldrar: Margrét Andr- easen, f. 1968, félags- ráðgjafi, og Óli Fjalar Böðvarsson, f. 1962, vél- stjóri og rafvirki hjá Landsvirkjun. Sunna Kristín Óladóttir Vilt þú létta á líkamanum eftir saltkjötið og baunirnar? Weleda Birkisafinn hjálpar! Weleda birkisafinn er bragðgóður drykkur sem örvar vatnslosun og styður við náttúrulega út- hreinsun líkamans, birkisafinn léttir á líkamanum, losar bjúg og byggir hann upp. Það er mikilvægt fyrir líkamalega vellíðan. Í samhljómi við mann og náttúru. Lesið meira um lífrænar vörur á weleda.is Útsölustaðir Weleda eru apótek og heilsuverslanir um allt land. Vertu vinur okkar á facebook www.facebook.com/WeledaIceland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.