Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.03.2018, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.03.2018, Blaðsíða 33
25.3. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Fyrrum íþróttafélag frá Ólafsfirði hrinti snögglega. (12) 6. Una fer frá altilbúnum og fær beisli. (7) 10. Sú með lán snýr við fyrir ögn. (5) 12. Ruglum út frá stimplum. (6) 13. Bera lið einhvern veginn í laugun í eðju. (7) 14. Sé rytma stóran við eyjahefð er vitni um ósmekklegheitin. (10) 15. Öskur kennd við mjald boða snjókomu. (9) 16. Ákvarða stærð gins með sögum. (8) 17. Lítill og veiklaður maður með blauðan æðibunugang í þjáningunni. (12) 21. Brautin getur sýnt torsóttan. (12) 24. Móta fyrir liðdýr. (5) 25. Starfsmaður fiskbúðar sem selur bara eina tegund af fiski er líka sölumaðurinn fyrir eldneyti. (10) 26. Orrusta sem Alþingishúsið varð fyrir? (7) 27. Næ helgireit einhvern veginn út af heiðarleikanum. (11) 29. Ánægja af fótaferð veldur geðró. (7) 31. Fjallar Ýr um fleiri og forðast þau. (6) 32. Enskur vasi hjá íslenskri sængurfatabúð inniheldur smyrsl. (7) 35. Lalli með unga út af földum vankanti. (9) 36. Útlimir arnar eru í því sem er skýrara. (6) 37. Ber næstum því strax og skaða. (7) 38. Það er ráð fyrir ESTA enn að sýna sjálfsstjórnina. (9) 39. Spjald kremur Kardashian á iði. (9) LÓÐRÉTT 1. Það er langt í Menntaskólann á Akureyri fyrir Mark. Það er viðmið til framtíðar. (12) 2. Elskan missir sig í upphafi og fjörtíu og níu koma með heiftina. (7) 3. Það sem ég geri oft eftir jól eru örlög mín. (10) 4. Klaufi saumi saman fyrir hádegi í útlöndum. (6) 5. María á tómt á afdrifaríkum tólf mánuðum. (10) 6. Vangaveltur um að gefa vini Kjartans næstum leggings. (12) 7. Hamstri fimmtíu ljón til að fá háa upphæð. (8) 8. Það er ekki innbrot sem veldur húðangri. (6) 9. Mýkist við skot hóps. (7) 11. Kem viðbiti í verð og fæ bland af fitu af sjávardýri og mjólkurafurð. (8) 18. Sé fallegan og frekan með kjaft yfir notkuninni á stólum. (12) 19. Fyrsta flokks verndun við breytingu í rakstraum. (7) 20. Húsnæði er óbifandi veraldleg verðmæti. (8) 22. Draga lið einhvern veginn frá ofsóknunum. (11) 23. Sá sem var giftur Björgu er nú hjálparvana (11) 24. Lítið á öngli? Nei, sníkjudýr á fé. (7) 26. Gerum skýrara: “Stök fyrir löngu“. (9) 28. Hlustir hálfglampa hjá fugli. (7) 30. Niðursuðuvörur sem valda hungri? (6) 32. Óska eftir góðvild. (3) 33. En síma eftir hvata. (5) 34. Brjáluð í Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborg út af fylliefni. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 25. mars rennur út á há- degi miðvikudaginn 28. mars. Vinningshafi krossgát- unnar 18. mars er Sigurður Hallur Stefánsson, Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði. Hann hlýtur í verðlaun bókina Fyrir fallið eftir Noah Hawley. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku GRÁS SÖLU RISU SEGG L A A Á B L L Ó S T A N N A R L E G U Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin SÓKNA HNAPP BATNA GNÆFA Stafakassinn ÁLA RÓR AGI ÁRA LÓG ARI Fimmkrossinn LAGÐA NEGRI Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Jótar 4) Lónið 6) Narri Lóðrétt: 1) Jólin 2) Týnir 3) RoðniNr: 63 Lárétt: 1) Stapi 4) Siður 6) Árinn Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Sápur 2) Tíðni 3) Sinan A

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.