Morgunblaðið - 07.04.2018, Síða 7

Morgunblaðið - 07.04.2018, Síða 7
Íbúðamarkaður á krossgötum Samtök iðnaðarins efna til fundar þar sem farið verður yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum, framtíðarhorfur og nauðsynleg skref til úrbóta. Með fjölgun landsmanna og auknum umsvifum í hagkerfinu hefur myndast mikil spurn eftir húsnæði. Á fundinum verða kynntar niðurstöður nýrrar talningar SI á íbúðum í byggingu og spá um íbúðabyggingar til ársins 2020. Farið verður yfir hvaða leiðir eru færar til að mæta aukinni eftirspurn og skoða á hvort sagan geti kennt okkur hvernig megi bregðast við. Ný íbúðatalning SI Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI Framtíð íbúðamarkaðarins Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI Við höfum gert þetta áður Pétur Ármannsson, arkitekt Stöðugleiki með öðru skipulagi Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Frá hugmynd að veruleika Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI Leiðir til lausna, pallborðsumræður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Gylfi Gíslason, forstjóri JÁVERK Helgi Már Halldórsson, ASK arkitektar, formaður SAMARK Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits Dagskrá Fundarstjóri Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI Skráning á www.si.is Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.00. Fundur á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 17. apríl kl. 8.30–10.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.