Morgunblaðið - 07.04.2018, Side 45

Morgunblaðið - 07.04.2018, Side 45
Öflug Meðlimir Dauðyfla standa fyrir tónlist sem er í andstöðu við nafn sveitarinnar. litið!“ Því ber þá að fagna að sveitin hafi náð að opna þennan glugga út, gefandi út hjá merki sem er í Seattle, starfandi með hljóðmeist- ara í vesturhluta Massachussets og farandi í tónleikaferðalög um Am- eríku og Evrópu. Tengslanet sveit- arinnar hefur auk þess auðgað sen- una hér heima og virknin er mikil, þrátt fyrir að hún sé almenningi hulin. Þetta er enda ekki kallað neðanjarðartónlist fyrir ekki neitt. MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2018 orð. „Við erum ekki þjálfaðir dans- arar en við kunnum á flauturnar! Margrét horfði á okkur leika lögin í gegn, til að sjá náttúrulegar hreyf- ingar, og vann út frá því,“ segja þær um sporin og bæta við að þær hafi til að mynda unnið með „flautuhreyf- ingu sem við köllum áttuna og er nú orðin að dansspori“. Þær viðurkenna að suma flautu- partana hafi verið erfitt að læra. „Stundum leika sumar sömu nót- una í allt að þrjátíu takta, þá kemur smá breyting, meðan hærri flaut- urnar leika laglínuna – en oft sitt á hvað. Línurnar eru oft ófyrirsjáanlegar, og því hefur verið erfitt að læra sum- ar, en þær fléttast svo mjög fallega saman. Svo eru taktarnir oft óreglu- legir og með mjög spennandi frávik- um. Þetta er mjög lífræn tónlist og það hefur verið mjög gaman að vinna með Margréti út frá lífrænum og náttúrulegum hreyfingum flautuleik- arans.“ Með fullkomnunaráráttu „Ramminn um þetta verkefni er mjög skýr – sjö flautuleikarar og tón- listin,“ segir Margrét. Þær spila í nánast öllum lögum og hreyfa sig í mörgum. Tónleikarnir hér í næstu viku eru æfingatónleikar og það kann að vera að við þróum þetta áfram …“ Margrét kemur sjálf úr heimi dansins en þegar spurt er hvort hún hafi gert of miklar kröfur til flautu- leikaranna, telur hún svo ekki vera. „Ég held ég geri aldrei meiri kröfur til þeirra en þær gera til sín. Ég hef komist að því að dansarar og flautu- leikarar eiga það sameiginlegt að vera með mikla fullkomnunaráráttu. Ég reyni að vinna með hreyfingar sem eru flautuleikaranum eðlislægar og frekjar ýkja þær, og draga um leið eitthvað nýtt fram, en fer alls ekkert á móti tónlistinni.“ Margrét hefur þurft að hugsa um sviðshreyfingar í öllum lögunum sem munu hljóma á tónleikum Bjarkar og viðurkennir að það hafi verið mikið verkefni. „Og það er líka auðmýkj- andi fyrir mig því ég les ekki nótur en flautuleikararnir þurfa hinsvegar að setja skref við hverja nótu, hvert tónbil, þar sem þær glíma við flóknar útsetningar og læra utanbókar tón- listina sem þær þurfa á stundum að gera flóknar hreyfingar við. Þær gera margt nýtt og ég finn fyrir mik- illi ábyrgð við að reyna að hafa þetta viðráðanlegt og láta allt virka.“ Margrét bætir við að Björk hafi ekki haft ákveðnar óskir um nálg- unina, „hún er mjög opin fyrir því að við getum þróað þetta smám saman. Það eru hvorki boð né bönn“. Allt jákvætt við verkefnið Björk hefur sagt að tónleikaferðin muni standa í tvö til þrjú ár, reyndar með löngum hléum, en er það ekki mikil skuldbinding fyrir hljóðfæra- leikara sem sumir leika með Sinfón- íuhljómsveitinni, kenna eða sinna öðrum störfum? „Jú, vissulega,“ svara flautuleik- ararnir. „Þetta verður mikið púsl en verður líka mjög skemmtilegt. Við höfum tekið þetta fram yfir sum verkefni, ýtt öðru til hliðar – en sum- ar okkar verða að treysta á skilnings- ríka atvinnuveitendur. Svo hafa okkur verið sendar lærð- ar greinar um að það að læra dans- spor seinki öldrun og heilabilun, svo það er allt jákvætt við þetta verk- efni,“ segja þær hlæjandi og benda á að þær séu reyndar á ólíkum aldri, frá 25 til 52 ára. „Við erum líka ólíkir spilarar og það er mjög gaman að sjá hvað Björk er flink í að draga fram á sem bestan hátt einkenni okkar allra, og hún gef- ur okkur mjög mikið andrými í spila- mennskunni.“ Morgunblaðið/Einar Falur Viibra Flautusveit Bjarkar, Melkorka Ólafsdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Þuríður Jónsdóttir, Steinunn Vala Pálsdóttir og Emilía Rós Sigfúsdóttir. Í hópinn vantar Áshildi Haraldsdóttur og Björgu Brjánsdóttur. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas. Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas. Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Þri 15/5 kl. 20:00 aukas. Lau 2/6 kl. 20:00 47. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s Lau 22/9 kl. 20:00 144. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 13/4 kl. 20:30 Frums. Sun 22/4 kl. 20:30 6. s Fim 3/5 kl. 20:30 aukas. Lau 14/4 kl. 20:30 2. s Mið 25/4 kl. 20:30 7. s Fös 4/5 kl. 20:30 12. s Sun 15/4 kl. 20:30 3. s Fim 26/4 kl. 20:30 8. s Lau 5/5 kl. 20:30 13. s Mið 18/4 kl. 20:30 aukas. Fös 27/4 kl. 20:30 aukas. Sun 6/5 kl. 20:30 14. s Fim 19/4 kl. 20:30 4. s Lau 28/4 kl. 20:30 9. s Mið 9/5 kl. 20:30 15. s Fös 20/4 kl. 20:30 5. s Sun 29/4 kl. 20:30 10. s Fim 10/5 kl. 20:30 aukas. Lau 21/4 kl. 20:30 aukas. Mið 2/5 kl. 20:30 11. s Fös 11/5 kl. 20:30 16. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Slá í gegn (Stóra sviðið) Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 31.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Sun 3/6 kl. 19:30 32.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn Lau 9/6 kl. 19:30 33.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Svartalogn (Stóra sviðið) Fim 26/4 kl. 19:30 Fors Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu Stríð (Stóra sviðið) Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l Faðirinn (Kassinn) Lau 7/4 kl. 19:30 30.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 32.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 34.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 31.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 33.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Oddur og Siggi (Á flakki um landið) Mán 9/4 kl. 11:00 Vík Mán 16/4 kl. 11:00 Selfoss Þri 15/5 kl. 11:00 Vestm.eyjar Þri 10/4 kl. 11:00 kirkjub.klaustur Þri 17/4 kl. 11:00 Selfoss Mið 11/4 kl. 11:00 Höfn Þri 24/4 kl. 11:00 Hveragerði Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 10:00 Fös 27/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 10:00 Fim 26/4 kl. 11:30 Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 11:30 Fös 27/4 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30 Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni Barnamenningarhátið (Þjóðleikhúsið) Fös 20/4 kl. 10:00 Ég get Lau 21/4 kl. 13:00 Pétur og úlfurinn Sun 22/4 kl. 13:00 Oddur og Siggi Fös 20/4 kl. 10:00 Pétur og úlfurinn Lau 21/4 kl. 13:00 Ég get Sun 22/4 kl. 15:00 Oddur og Siggi Lau 21/4 kl. 10:00 Pétur og úlfurinn Lau 21/4 kl. 15:00 Ég get Barnamenningarhátíð 2018 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VANTAR ÞIG PÍPARA?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.