Morgunblaðið - 09.05.2018, Page 3

Morgunblaðið - 09.05.2018, Page 3
Rómantík á Rínarbökkum Düsseldorf stendur við Rínarbakka þar sem tísku- og menningarstraumar mætast í glæsilegum arkitektúr sem hvarvetna gleður augað. Njóttu þess að velja úr söfnum, rölta milli veitingahúsa og láttu heillast við höfnina þar sem Rínarturn gnæfir yfir Der Neue Zollhof. Fyrsta flug til Düsseldorf verður 25. október og flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 8 81 71 05 /1 8 Nýr áfangastaður 2018 l Kynningartilboð 8.–13. maí DÁSAMLEGIR DAGAR Í DÜSSELDORF Economy Light frá 23.900 kr. báðar leiðir Saga Premium frá 45.900 kr. báðar leiðir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.