Morgunblaðið - 30.05.2018, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.05.2018, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2018 9 7 3 6 4 8 5 1 2 8 4 5 1 3 2 6 9 7 2 1 6 7 5 9 8 3 4 3 8 7 2 9 5 4 6 1 4 5 1 8 6 7 9 2 3 6 2 9 3 1 4 7 8 5 5 6 2 9 7 3 1 4 8 7 9 8 4 2 1 3 5 6 1 3 4 5 8 6 2 7 9 9 8 2 6 3 7 4 5 1 6 3 5 4 8 1 2 7 9 4 1 7 2 5 9 8 3 6 3 2 1 9 7 8 6 4 5 8 5 4 3 2 6 1 9 7 7 9 6 5 1 4 3 2 8 2 7 3 1 6 5 9 8 4 5 6 9 8 4 2 7 1 3 1 4 8 7 9 3 5 6 2 9 3 1 6 5 2 4 8 7 7 5 6 4 1 8 9 2 3 4 8 2 9 3 7 1 6 5 2 6 7 1 4 9 3 5 8 3 9 8 7 6 5 2 4 1 5 1 4 2 8 3 7 9 6 8 2 5 3 7 4 6 1 9 1 4 3 5 9 6 8 7 2 6 7 9 8 2 1 5 3 4 Lausn sudoku Gleðjið nú gömul hjörtu og leyfið tíðum sagna að fylgjast svona að: „Hann segir að þetta sé ekki hægt“ og „Hann sagði að þetta væri ekki hægt“. Ekki: sagði að þetta „sé“ ekki hægt (hvað þá: segir að þetta „er“ ekki hægt). Segir og sé, sagði og væri o.s.frv. Nútíð og nútíð, þátíð og þátíð. Málið 30. maí 1768 Eggert Ólafsson varalög- maður og skáld drukknaði á Breiðafirði við áttunda mann. Hann var 42 ára. Egg- ert ferðaðist um Ísland 1752- 1757 ásamt Bjarna Pálssyni, síðar landlækni, og hefur ferðabók þeirra verið gefin út. Meðal ljóða Eggerts er Föðurlandsminni (Ísland ögrum skorið). 30. maí 1894 Eldey var klifin, í fyrsta sinn svo vitað sé. Þar voru á ferð þrír Vestmannaeyingar, þeirra á meðal Hjalti Jónsson (Eldeyjar-Hjalti). Þetta var talin mikil hættuför. 30. maí 1984 Staðfest voru stjórnskip- unarlög sem kváðu á um fjölgun alþingismanna úr 60 í 63 og um lækkun kosninga- réttar til Alþingis úr 20 árum í 18 ár. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Þetta gerðist … 5 1 2 7 3 7 9 4 5 1 7 2 6 2 7 5 2 1 4 7 1 6 3 4 6 9 5 8 4 1 5 9 3 3 8 6 5 4 2 1 9 8 2 5 9 5 9 4 2 1 3 9 3 3 6 7 8 4 2 7 6 4 3 8 5 2 1 2 5 3 7 1 3 5 6 6 7 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl I G H L R Y Z E G M L Y N H T T W I E D K F Y I Y I S U S C R I A S B E D W H J U K N P M G A Æ L C A F W B U R A N H V K R H G Ð K R W Y A W A S E U N T D N F I S Y R M W E N T E Q K E Q U V R E T N Q C I S C I P S O T G B Z K D I N U I S I D T N W N R O M X W C L T D Z E V U W G Ú K I Ð R W U J A R Á T N F I T C R R I S A S S P G I S F H O Y A L S G B I K L K L A X L O N K Z Y M Í K Á M G S I J I F D S E U T C B J N N Á T V R S Ö X P F Z K F N U F M N E A J E O T R H R A Ð V I R K A R I V V M T Þ U I U N I L I P S M A S H X J K Ó S M N V H I H S É R R E I K N I N G R K U P N G W V D H F T F I X Q M R N O J V K J P T H Á T T A L A G I M H Brúnina Felgum Hraðvirkari Hræðst Hálkuna Háttalagi Kvenmyndir Orðalistum Rektorskjörinu Rómanía Samspilinu Stjákli Sérreikning Tilkynntri Ástvinirnir Þorsksins Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Þoka Efnað Feld Eyða Bati Dugur Hvíld Unnir Tryggur Púði Lufsa Tala Augljós Úrgangur Frúin Keppni Óðs Forka Ræður Kona 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Gáleysi 6) Nafn 7) Umtak 8) Jurtar 9) Garpa 12) Askar 15) Úttekt 16) Vesæl 17) Snót 18) Aukning Lóðrétt: 1) Grugg 2) Litur 3) Yrkja 4) Innrás 5) Afsaka 10) Aftann 11) Pretta 12) Atvik 13) Kassi 14) Róleg Lausn síðustu gátu 102 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp í fyrstu deild Íslands- móts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Alþjóðlegi meist- arinn Einar Hjalti Jensson (2.361) hafði hvítt gegn Hrannari Baldurssyni (2.140). 63. … Hh1! og hvítur gafst upp enda verður hann hróki undir eftir 64. Hxb2 Hh2+. Einar verður á meðal keppenda á opna Íslandsmótinu í skák sem hefst nk. föstudag á Hlíðarenda í Reykjavík. Mótið er haldið til minn- ingar um Hemma Gunn en fyrir utan hæfileika sína á sviði íþrótta og fjöl- miðla var Hemmi mikill skák- áhugamaður og stýrði ósjaldan um- fjöllun um skák í beinum sjónvarpsútsendingum. Reikna má með að aðstæður á Hlíðarenda verði til fyrirmyndar enda salarkynni rúm- góð. Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu þess, icelandicopen- chess.com. Í dag fer fram þriðja um- ferð Norway Chess-ofurmótsins, sjá skak.is. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Steindauð slemma. S-NS Norður ♠ÁDG10 ♥1084 ♦D54 ♣ÁD2 Vestur Austur ♠853 ♠– ♥D962 ♥ÁK753 ♦– ♦G10932 ♣G108754 ♣K93 Suður ♠K97642 ♥G ♦ÁK876 ♣6 Suður spilar 6♠. Sex spaðar er gullfalleg slemma. Samt er hún steindauð eins og landið liggur, þó svo að vörnin finni ekki stung- una í tígli. Segjum að út komi hjarta upp á kóng og aftur hjarta í öðrum slag. Vestur verður vonsvikinn og órólegur, en tekur á endanum gleði sína aftur, því sagnhafi nær ekki að trompa nema einn tígul í borði. Þrjú-núll-legan í trompi sér fyrir því. Spilið er frá æfingu kvennalandsliðs- ins um helgina. Slemma var sögð á tveimur borðum og vannst á öðru! Þar höfðu AV barist upp á fimmta þrep í hjarta og vestur kom út með ♥D í þeirri von að hægt væri að vekja makker til vitundar um tíguleyðuna. Góð hug- mynd, því austur kveikir á perunni ef gosinn er sjáanlegur. En því miður var ♥G blankur í suður og austur lét drottninguna halda slag. Vestur skipti yfir í lauf, ásinn upp og þrisvar tromp. Og sjá – þriðja trompið þvingaði austur í þremur litum! Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is fyrir heimilið Æðisleg húsgögn frá Recor í háglans og eik Fást í mörgum stærðum Veggfastir skápar: Verð frá 149.000 kr. Sjónvarpsskenkur: Verð frá 153.700 kr. Fallegar vörur www.versdagsins.is ...þannig var Kristi fórn- fært í eitt skipti til þess að bera syndir margra...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.