Morgunblaðið - 30.05.2018, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.05.2018, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2018 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Himnaríki og helvíti eftir Jón Kal- man Stefánsson og Bjarna Jónsson í leikstjórn Egils Heiðars Antons Pálssonar og í sviðsetningu Borgar- leikhússins hlýtur flestar tilnefn- ingar til Grímunnar, verðlauna Leik- listarsambands Íslands, þetta árið eða tólf. Guð blessi Ísland eftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arn- arsson í leikstjórn þess síðarnefnda í sviðsetningu Borgarleikhússins hlýtur níu tilnefningar. Fólk, staðir og hlutir eftir Duncan Macmillan í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar í sviðsetningu Borgarleikhússins í samstarfi við Vesturport og Cres- cendo eftir Katrínu Gunnarsdóttur í sviðsetningu Katrínar í samstarfi við Tjarnarbíó hljóta sex tilnefningar hvor uppfærsla. Gríman verður afhent í Borgar- leikhúsinu að kvöldi 5. júní og sýnd beint í Ríkissjónvarpinu. Veitt eru verðlaun í 19 flokkum auk heiðurs- verðlauna Sviðslistasambands Íslands. Sýning ársins  Crescendo  Faðirinn  Fólk, staðir og hlutir  Guð blessi Ísland  Himnaríki og helvíti Leikrit ársins  Kvenfólk eftir Eirík G. Stephen- sen og Hjörleif Hjartarson  Himnaríki og helvíti eftir Jón Kal- man Stefánsson og Bjarna Jónsson  Guð blessi Ísland eftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson  SOL eftir Tryggva Gunnarsson og Hilmi Jensson  Kartöfluæturnar eftir Tyrfing Tyrfingsson Leikstjóri ársins  Charlotte Bøving – Ahhh… Ástin er að halda jafnvægi. Nei fokk. Ástin er að detta  Egill Heiðar Anton Pálsson – Himnaríki og helvíti  Gísli Örn Garðarsson – Fólk, staðir og hlutir  Kristín Jóhannesdóttir – Faðirinn  Þorleifur Örn Arnarsson – Guð blessi Ísland Leikari ársins í aðalhlutverki  Atli Rafn Sigurðarson – Kartöfluæturnar  Bergur Þór Ingólfsson – Himna- ríki og helvíti  Björn Thors – Fólk, staðir og hlutir  Eggert Þorleifsson – Faðirinn  Hilmir Snær Guðnason – Efi Leikkona ársins í aðalhlutverki  Brynhildur Guðjónsdóttir – Guð blessi Ísland  Nína Dögg Filippusdóttir – Fólk, staðir og hlutir  Sigrún Edda Björnsdóttir – Kartöfluæturnar  Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir – Efi  Þuríður Blær Jóhannsdóttir – Himnaríki og helvíti Leikari ársins í aukahlutverki  Hannes Óli Ágústsson – Himna- ríki og helvíti  Jóhann Sigurðarson – Medea  Snorri Engilbertsson – Hafið  Valur Freyr Einarsson – 1984  Þröstur Leó Gunnarsson – Faðirinn Leikkona ársins í aukahlutverki  Aðalheiður Halldórsdóttir – Guð blessi Ísland  Brynhildur Guðjónsdóttir – Rocky Horror Show  Edda Björg Eyjólfsdóttir – Kartöfluæturnar  Margrét Vilhjálmsdóttir – Himnaríki og helvíti  Sigrún Edda Björnsdóttir – Fólk, staðir og hlutir Leikmynd ársins  Börkur Jónsson – Fólk, staðir og hlutir  Egill Ingibergsson – Himnaríki og helvíti  Eva Signý Berger – Crescendo  Filippía Elísdóttir – Medea  Ilmur Stefánsdóttir – Guð blessi Ísland Búningar ársins  Filippía Elísdóttir – Medea  Helga I. Stefánsdóttir – Himna- ríki og helvíti  María Th. Ólafsdóttir – Slá í gegn  Sunneva Ása Weisshappel – Guð blessi Ísland  Vala Halldórsdóttir og Guðrún Öyahals – Í skugga Sveins Lýsing ársins  Björn Bergsteinn Guðmundsson – Guð blessi Ísland  Björn Bergsteinn Guðmundsson – Medea  Jóhann Friðrik Ágústsson – Crescendo  Nicole Pearce – A Thousand Tongues  Þórður Orri Pétursson – Himna- ríki og helvíti Tónlist ársins  Hjálmar H. Ragnarsson – Himna- ríki og helvíti  Harpa Fönn Sigurjónsdóttir – Í samhengi við stjörnurnar  Hundur í óskilum sem Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartar- son skipa – Kvenfólk  Kjartan Sveinsson – Stríð  Valgeir Sigurðsson – Medea Hljóðmynd ársins  Baldvin Þór Magnússon – Crescendo  Garðar Borgþórsson – 1984  Hjálmar H. Ragnarsson – Himna- ríki og helvíti  Kristinn Gauti Einarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson – Óvinur fólksins  Valdimar Jóhannsson – SOL Söngvari ársins  Kristján Jóhannsson – Tosca  Ólafur Kjartan Sigurðarson – Tosca  Páll Óskar Hjálmtýsson – Rocky Horror Show  Valgerður Guðnadóttir – Phantom of the Opera  Þór Breiðfjörð – Phantom of the Opera Barnasýning ársins  Ég get  Í skugga Sveins  Oddur og Siggi Dans- og sviðshreyfingar ársins  Aðalheiður Halldórsdóttir – Guð blessi Ísland  Chantelle Carey – Slá í gegn  Halla Ólafsdóttir – Hans Blær  Hildur Magnúsdóttir – Ahhh… Ástin er að halda jafnvægi. Nei fokk. Ástin er að detta  Sigríður Soffía Níelsdóttir – SOL Dansari ársins  Einar Aas Nikkerud – Hin lán- sömu  Elín Signý Weywadt Ragnars- dóttir – Hin lánsömu  Sigurður Andrean Sigurgeirsson – Hin lánsömu  Þyrí Huld Árnadóttir – Hin lán- sömu  Heba Eir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir og Védís Kjartansdóttir – Crescendo Danshöfundur ársins  Anton Lachky í samvinnu við dansara – Hin lánsömu  Ásrún Magnúsdóttir – Hlustunar- partý  Erna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara og Valdimar Jóhannsson – Myrkrið faðmar  Katrín Gunnarsdóttir – Crescendo Ljósmyndir/Grímur Bjarnason Tólf til Himnaríkis og helvítis  Guð blessi Ísland með níu Grímutilnefningar  Crescendo og Fólk, staðir og hlutir með sex hvor sýning  91 tilnefning í 19 flokkum Grímunnar 2018  Alls eru 32 verk tilnefnd af 56 innsendum  Valgerður Rúnarsdóttir – Kæra manneskja Útvarpsverk ársins  48 eftir Jón Atla Jónasson  Fákafen eftir Kristínu Eiríks- dóttur  Svín eftir Heiðar Sumarliðason Sproti ársins  Kvennahljómsveitin Bríet og bomburnar í sýningunni Kvenfólk  Leikhópurinn Umskiptingar  Sigurður Andrean Sigurgeirsson  Source Material fyrir sýninguna A Thousand Tongues  Unnur Elísabet Gunnarsdóttir fyrir sýninguna Ég býð mig fram Hæfileikar Þuríður Blær Jóhannsdóttir (t.v.) er tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á drengnum í Himnaríki og helvíti og Brynhildur Guðjónsdóttir (t.h.) sömuleiðis fyrir túlkun sína á Davíð Oddssyni í Guð blessi Ísland. Báðar sýningar voru einnig tilnefndar sem sýning ársins, fyrir leikrit, leikstjórn, leikmynd, búninga, lýsingu og leikkonu ársins í aukahlutverki. ICQC 2018-20 /////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.