Morgunblaðið - 30.05.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.05.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2018 IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2016 Suburban LTZ Glæsilegur 7 manna bíll, 4 kapteinsstólar. Með sóllúgu, hiti í stýri, loftkæld og hituð sæti. 22” felgur. 5,3L V8, 355 hö. Keyrður 2400km. Öll standsetning innifalin í verði ásamt ábyrgð og þjónustu. VERÐ 12.990.000 m.vsk 2018GMCSierraSLT35”breyttur Litur: Dark slate, svartur að innan. Einnig til í lager: blár, silver og vínrauður 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. 35” breyttur með kanta, 35” dekk og VISION felgur Standsetning innifalin í verði ásamt ábyrgð og þjónustu. VERÐ 10.290.000 m.vsk 2018 GMC Sierra SLT Q6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Öll standsetning innifalin í verði ásamt ábyrgð og þjónustu. Litur: Stone blue, svartur að innan. Einnig til Dark Slate, Silver og Red Quartz VERÐ 9.590.000 m.vsk Í kjölfar hneykslismálanna sem hafa undanfarið skekið Sænsku akadem- íuna, sem velur hverjir hljóti Nób- elsverðlaunin í bókmenntum, var því lýst yfir að verðlaunin yrðu ekki veitt í ár heldur tvenn á næsta ári, fyrir 2018 og 2019, því fyrst þyrfti að skapa traust á akademíunni að nýju, þegar nýir meðlimir hafi fyllt skörð þeirra sem horfið hafa á braut. En í yfirlýsingu Lars Heiken- sten, stjórnanda Nóbelsstofnunar- innar, sem stendur að baki verðlaun- unum og sér til þess að staðið sé við erfðaskrá stofnanda þeirra, Alfreds Nobel, kemur fram að afhending bókmenntaverðlaunanna geti dreg- ist enn meira. Yfirlýsing Heikensten birtist á heimasíðu verðlaunanna en þar seg- ir hann að þau geti ekki verið afhent fyrr en akademían hafi endurheimt traustið að fullu, og ekki sé víst að svo verði á næsta ári. Síðastur Breski rithöfundurinn Kazuo Ishiguro hreppti Nóbelsverðlaunin 2017. Óvíst með Nóbelsverðlaunin 2019 Svanurinn 12 Afvegaleidd níu ára stúlka er send í sveit um sumar til að vinna og þroskast. Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 20.00 Undir trénu 12 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 18.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 22.00 You Were Never Really Here Metacritic 84/100 IMDb 7,0/10 Morgunblaðið bbnnn Bíó Paradís 20.00 I, Tonya 16 Metacritic 77/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 17.45 The Square 12 Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.00 Good Time 16 Metacritic 80/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 20.00 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 22.00 Avengers: Infinity War 12 Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos, áður en eyði- leggingarmáttur hans legg- ur alheiminn í rúst. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 68/100 IMDb 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.40, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 19.10, 22.20 Sambíóin Akureyri 19.10, 22.20 I Feel Pretty 12 Höfuðmeiðsl valda því að kona fær ótrúlega mikið sjálfstraust og telur að hún sé ótrúlega glæsileg. Metacritic 47/100 IMDb 4,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 16.50 7 Days in Entebbe 12 Myndin er innblásin af sann- sögulegum atburðum, þegar flugvél Air France var rænt árið 1976 á leið sinni frá Tel Aviv til Parísar og sett var í gang ein djarfasta björg- unaráætlun í sögunni. Metacritic 49/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Kringlunni 16.50 Vargur 16 Bræðurnir Erik og Atli eiga við fjárhagsvanda að stríða. Þeir grípa til þess ráðs að smygla dópi. Erik skipulegg- ur verkefnið og allt virðist ætla að ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn. Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,6/10 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.20 Overboard Sagan segir frá óþolandi snekkjueiganda, sem kemur illa fram við starfsstúlku sína. Hún lætur ekki bjóða sér hvað sem er og hefnir sín. Snekkjueigandinn endar í sjónum og skolast upp á land minnislaus. Metacritic 42/100 IMDb 5,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 17.20 Háskólabíó 21.00 Bókmennta- og kartöflubökufélagið Rithöfundur myndar óvænt tengsl við íbúa á eynni Gu- arnsey, skömmu eftir seinni heimsstyrjöldina, þegar hún ákveður að skrifa bók um reynslu þeirra í stríðinu. Háskólabíó 18.10, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.30 Rampage 12 Metacritic 45/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Draumur Myndin skoðar ósagða sögu Mjallhvítar, Öskubusku og Þyrnirósar, sem komast að því að þær eru allar trúlof- aðar sama draumaprins- inum. Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.10, 17.30 Háskólabíó 18.00 Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans og þeir há mikla baráttu. Smárabíó 15.10 Víti í Vestmanna- eyjum Myndin fjallar um strákana í fótboltaliðinu Fálkum sem fara á knattspyrnumót í Vestmannaeyjum. Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 17.40 Krummi Klóki Krummi ákveður að taka þátt í kappakstri og vinna verðlaunin sem eru eitt hundrað gullpeningar. Krummi lendir í kröppum dansi og óvæntum uppá- komum. Bíó Paradís 18.00 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.30 Sambíóin Álfabakka 16.50, 18.00, 19.40, 21.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 16.30, 19.20, 22.10 Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.20 Smárabíó 16.20, 19.10, 22.10, 22.30 Solo: A Star Wars Story 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri, ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmd- arverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stíg- ur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 18.00, 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Deadpool 2 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 68/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.15, 19.45, 22.15 Sambíóin Keflavík 19.50, 22.20 Smárabíó 16.15, 17.20, 22.40 Háskólabíó 20.40 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Nýjasti afleggjari Stjörnustríðssög- unnar miklu, Solo: A Star Wars Story, hefur ekki skilað þeim him- inháu miðasölutekjum sem fram- leiðendur vonuðust til. Þær námu 103 milljónum dollara á fjórum dögum, þ.e. frá frumsýningardegi og yfir helgi, í Bandaríkjunum og 148 milljónum dollara á heimsvísu. Er það lakasti árangur Stjörnu- stríðsmyndar í miðasölu frá því stórfyrirtækið Disney keypti kvik- myndaréttinn að bálkinum. Til samanburðar skilaði fyrsta Stjörnustríðsmynd Disneys, The Force Awakens, 248 milljónum dollara í miðasölu á þremur dögum árið 2015. Kappi Alden Ehrenreich leikur Han Solo. Solo stendur ekki undir væntingum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.