Læknablaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 15
LÆKNAblaðið 2017/103 535
R A N N S Ó K N
ENGLISH SUMMARY
Backround: Rectal cancer makes up 2-3% of all cancers in Iceland
and surgery is the mainstay of its treatment. Information regarding
those who undergo resection of the rectum because of rectal cancer
or its precursors in Iceland today is lacking. The aim of this study
was to evaluate what kind of surgical treatment rectal cancer patients
receive at Landspitali University Hospital along with peri-operative and
long-term outcomes.
Methods: The study was retrospective. All patients undergoing total
or partial resection of the rectum for rectal cancer or its precursor
from 2008-2012 in Landspitali University hospital were included.
Information regarding age, sex, surgery, neoadjuvant and adjuvant
treatment along with reoperations and survival were gathered.
Results: The total number of patients included were 144. Mean age
was 66 years (33-89). Neoadjuvant treatment was used in 65 (45%)
cases. Most of the patients (65%) underwent anterior resection of the
rectum, 21% abdominoperineal resection, 11% Hartmann´s procedure
and 3% other surgery. Majority of the patients had a cancer diagnoses
(88%) but 12% had dysplastic adenomas. An anastomosis was made
in 67% of cases, others (33%) got a permanent stoma. Reoperation rate
within 30 days was 12%. Thirty day and 1 year mortality were 0.7%
and 6.2% respectively. Average follow up time was 56 months (1-98).
Local recurrence rate was 7,1%, five year survival rate was 77%.
Conclusion: The surgical treatment for rectal cancer in Landspitali is
up to international standard. Perioperative and long-term outcomes
are similar to what other authors have reported.
Outcome after surgical resection for rectal cancer and its precursors in
Landspitali University Hospital 2008-2012
Hörður Már Kolbeinsson1, Elsa Björk Valsdóttir1,2, Páll Helgi Möller1,2
1University Hospital of Iceland, 2University of Iceland, Faculty of Medicine.
Key words: Rectal cancer, surgery, neoadjuvant treatment, stoma.
Correspondence: Páll Helgi Möller, pallm@landspitali.is
Eliquis (apixaban) 2,5 mg og 5 mg filmuhúðaðar töflur.
Ábendingar: Eliquis 2,5 mg: Forvörn gegn bláæðasegareki (VTE) hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa gengist undir valfrjáls mjaðmarliðskipti
eða hnéliðskipti. Eliquis 2,5 mg og 5 mg: Forvörn gegn heilaslagi og segareki í slagæð hjá fullorðnum sjúklingum með gáttatif sem ekki tengist
hjartalokusjúkdómum (non-valvular atrial fibrillation, NVAF) ásamt einum eða fleiri áhættuþáttum, svo sem sögu um heilaslag eða tímabundna
blóðþurrð í heila (transient ischaemic attack, TIA), aldur ≥ 75 ára, háþrýstingi, sykursýki eða hjartabilun með einkennum (NYHA flokkur ≥ II). Meðferð
við segamyndun í djúplægum bláæðum (DVT) og lungnasegareki (PE), og forvörn gegn endurtekinni segamyndun í djúplægum bláæðum og
lungnasegareki hjá fullorðnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Virk blæðing sem hefur klíníska þýðingu.
Lifrarsjúkdómar sem fylgir blóðstorkukvilli og blæðingarhætta sem hefur klíníska þýðingu. Vefjaskemmdir eða kvillar ef það er talið vera áhættu-
þáttur fyrir verulegri blæðingarhættu. Þar með talið nýlegur eða virkur sárasjúkdómur í meltingarvegi, illkynja æxli með mikilli blæðingarhættu,
nýlegir áverkar á heila eða mænu, nýleg skurðaðgerð á heila, mænu eða auga, nýleg innankúpublæðing, æðahnútar í vélinda eða grunur um
slíkt, slagæða- og bláæðatenging, æðagúlar eða meiriháttar óeðlilegar æðar í mænu eða heila. Samhliða meðferð með öðru segavarnarlyfi,
t.d. ósundurgreint (unfractionated) heparín, létt (low molecular weight) heparín (enoxaparin, dalteparin, o.s.frv.), heparín afleiður (fondaparinux,
o.s.frv.), segavarnarlyf til inntöku (warfarín, rivaroxaban, dabigatran, o.s.frv.), nema í þeim sérstöku tilvikum þegar skipt er um meðferð með
segavarnarlyfjum eða ef ósundurgreint heparín er gefið í skömmtum sem duga til að viðhalda opnum æðalegg í miðlægri bláæð eða slagæð.
Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is.
Markaðsleyfishafi: Bristol-Myers Squibb/Pfizer EEIG.
Pakkningastærðir og verð 1. September 2017: 2,5 mg 60 stk.: 11.680 kr., 2,5 mg 168 stk.: 32.109 kr., 5 mg 14 stk.: 4.046 kr., 5 mg 100 stk.:
19.233 kr., 5 mg 168 stk.: 32.109 kr. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsluþátttaka: G.
Samantekt á eiginleikum lyfs (SmPC) dags. 16. febrúar 2017.
Sá sem ávísar lyfinu þarf að hafa kynnt sér fræðsluefni (RMP) fyrir lyfið og afhent sjúklingi tiltekið fræðsluefni ætlað sjúklingum (öryggisspjald
fyrir sjúklinga) áður en notkun lyfsins hefst. Ef óskað er eftir fræðsluefni eða frekari upplýsingum má hafa samband við umboðsaðila: Icepharma hf.,
Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, sími 540 8000.