Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 48
568 LÆKNAblaðið 2017/103 L Æ K N A D A G A R 2 0 1 8 14:20-14:45 Kaffihlé 14:50-15:20 Hvernig var andrúmsloftið í Reykjavík 1918: Sjón, rithöfundur 15:20-15:50 Viðbrögð heilbrigðiskerfisins við spænsku veikinni þá og nú: Ólafur Guðlaugsson 15:50-16:00 Umræður Málþing í samvinnu Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og Félags smitsjúkdómalækna 13:10-16:10 Bráðaofnæmislost Fundarstjóri: María I. Gunnbjörnsdóttir 13:10-13:35 Skilgreining og einkenni: Unnur Steina Björnsdóttir 13:35-14:00 Meingerð bráðaofnæmis: Björn Rúnar Lúðvíksson 14:00-14:25 Orsakir IgE tengdar: Michael Clausen 14:25-14:55 Kaffihlé 14:55-15:20 Orsakir ótengdar IgE: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 15:20-15:45 Bráðameðferð og eftirlit: Hjalti Már Björnsson 15:45-16:10 Innleiðsla íslenskra leiðbeininga: Hjalti Már Björnsson og Unnur Steina Björnsdóttir Málþing á vegum Félags íslenskra ofnæmis- og ónæmislækna og Félags bráðalækna 13:10-16:10 Líkamsskoðunin sem verður útundan - vinnubúðir Hámarksfjöldi þátttakenda er 12, sérskráning er nauðsynleg Færnibúðir í skoðun á brjóstum, endaþarmi og ytri kynfærum karla Leiðbeinendur: Elsa Björk Valsdóttir, Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, Sigurður Guðjónsson Þátttakendum er skipt í þrjá hópa sem fara milli stöðva 16:20-17:50 Sagt frá sársauka Fundarstjóri: Dagný Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur 16:20-16:45 „Sorgin há mig sækir á“. Um sársauka, líkama og tungumál: Bergljót Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur 16:45-17:00 Hryllingsmynd í Reykjavík 1918: Ari Jóhannesson 17:00-17:15 „Skógurinn var spegill óska minna“: Um sársaukalíkingar, samlíðan og ímyndunarafl: Guðrún Steinþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum 17:15-17:20 „Mér er svo illt…“ Leiðir til að ræða um langvinna verki: Bryndís Benediktsdóttir 17:20-17:35 Um sársauka barna sem enginn elskar: Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir 17:35-17:50 Ör …falin eða umbreytt í listaverk: Dagný Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 09:00-12:00 Bráðaþjónusta utan sjúkrahúsa Fundarstjóri: Viðar Magnússon 09:00-09:30 Fæðingar utan sjúkrahúsa: Björn Gunnarsson Að flytja bráðveik börn: Þórður Þórkelsson, Björn Gunnarsson 09:30-10:00 Kransæðastífla (STEMI) og langt á sjúkrahús. Flutningstími STEMI sjúklinga úr dreifbýl til hjartaþræðingar: Þórir Sigmundsson STEMI meðhöndlun í dreifbýli: Gunnar Þór Gunnarsson, Hjörtur Kristjánsson 10:00-10:30 Að bæta árangur við hjartastopp utan spítala. TopCat rannsóknin: Richard Lyon prófessor, MBE MBChB(Hons) MD MRCP FRCEM DipIMC RCS(Ed), Associate Medical Director KSS Air Ambulance, England 10:30-11:00 Kaffihlé 11:00-12:00 Kynning og panelumræður: Sjúkraflug í Bretlandi og Skotlandi: Richard Lyon Sjúkraflug og þyrlur á Íslandi: Björn Gunnarsson, Auður Elva Vignisdóttir Panelumræður á ensku: Sjúkraflug á Íslandi, er kominn tími á að taka næsta skref? Auður Elva Vignisdóttir, Björn Gunnarsson, Richard Lyon, Þórir Sigmundsson, Viðar Magnússon 09:00-12:00 Nýju blóðþynningarlyfin (Novel oral anticoagulants) og meiriháttar blæðingar Fundarstjóri: Ingibjörg Guðmundsdóttir 09:00-09:40 Eru NOACs betri en warfarín? Með: Davíð Arnar Móti: Páll Torfi Önundarson 09:40-10:05 Umræður 10:05-10:35 Kaffi 10:35-11:05 Blæðingar frá meltingarvegi: Jóhann Páll Hreinsson 11:05-11:35 Heilablæðingar: Elías Ólafsson 11:35-12:00 Umræður 09:00-12:00 Hagnýtar þvagfæraskurðlækningar Fundarstjóri: Rafn Hilmarsson 09:00-09:30 Nýrnasteinar: Árni Stefán Leifsson 09:30-10:00 Blóðmiga: Sigurður Guðjónsson 10:00-10:30 Þvagleggir og þvagteppa: Eiríkur Jónsson 10:30-11:00 Kaffihlé 11:00-11:30 Nýrnaæxli: Eiríkur Orri Guðmundsson 11:30-12:00 Hækkað PSA og krabbamein í blöðruhálskirtli: Rafn Hilmarsson 12:10-13:00 Hádegisverðarfundir: Hámarksfjöldi þátttakenda er 50 á hvern fund – sérskráning nauðsynleg Þróun rafræns sjúkraskrárkerfis: fortíð, nútíð og framtíð Heilsu- gáttar: Elías Eyþórsson Uppvinnsla og langtíma undirbúningur (prehabilitation) sjúklinga í bið eftir liðskiptaaðgerð á hné eða mjöðm í samvinnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítala: María Sigurðardóttir 13:10-16:10 Meðferð við ósæðarlokuþröng í nútíð og framtíð Fundarstjórar: Þórarinn Guðnason og Ingibjörg Guðmundsdóttir 13:10-13:20 Inngangur: Þórarinn Guðnason 13:20-13:50 Að greina, vinna upp og vísa áfram sjúklingum með ósæðarlokuþröng. Hvað þurfa læknar að hafa í huga? Ingibjörg Guðmundsdóttir 13:50-14:10 Ómskoðun við ósæðarlokuþröng - hvenær, hvernig og hvað ber að varast? Ragnar Danielsen 14:10-14:25 CT við ósæðarlokuþröng. Hvað er svona sérstakt við TAVI-CT? Maríanna Garðarsdóttir 20:00-22:00 Geðheilbrigði og samfélag – Málþing fyrir almenning Fundarstjóri: Engilbert Sigurðsson geðlæknir, prófessor í geðlæknisfræði opnar fundinn og stýrir umræðum Nútíminn og geðheilsan: Þórgunnur Ársælsdóttir geðlæknir Umhverfið og geðheilsan: Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi, formaður Geðverndarfélags Íslands Skólinn og geðheilsan: Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar Fjölmiðlar og geðheilsan: Ferdinand Jónsson yfirlæknir samfélagsgeðlækningateymis í London Geðheilbrigði til framtíðar: Páll Matthíasson, geðlæknir, forstjóri Landspítala Fyrirspurnir úr sal til fyrirlesara. Umræða um geðheilbrigði og samfélag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.