Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.12.2017, Blaðsíða 43
LÆKNAblaðið 2017/103 563 55 ára en eins og sést á grafi2 hér að neðan er eldra fólk að fá mun meiru ávísað hér á landi en í Svíþjóð. Niðurstaðan er sú að kódein er talsvert meira notað hér á landi en í nágranna- löndunum (skilgreindir dagskammtar = DDD). Efast má um hversu gott lyf kódein er og læknar ættu að hugsa sig vel um áður en þeir ávísa því. Á Íslandi er mest ávísað af kódein-lyfjum á Norðurlandi en frá árinu 2012 hafa ávísanir aukist mest á Austurlandi, sjá töflu II. Heimildir 1. Lyfjagagnagrunnur Embættis landlæknis. 2. socialstyrelsen.se/statistik/statistikdatabas/lakemedel 3. Hagstofa Íslands, hagstofa.is 4. NOMESCO 2016 Fundir öldungadeildar Næsti fundur Öldungadeildar verður haldinn miðvikudaginn 6. desember 2017. Þá mun Gísli Einarsson félagi okkar og læknir flytja okkur erindi sem hann nefnir „Ef Guð lofar“. Þessi fundur verður í húsi Atlanta að Hlíðasmára 3 í Kópavogi, fyrstu hæð (annar salur en síðast, stærri og með hljóðkerfi). Miðvikudaginn 3. janúar 2018 mun Halldór Baldursson félagi okkar og læknir flytja erindi sem hann nefnir „Þegar fylgdarskipið fórst“. Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 mun Svavar Gestsson fyrrv. ráðherra flytja erindi um „Gullna söguhringinn“ vestur í Dölum. Um fundi Öldungadeildar. Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum Öldungadeildar Læknafélags Íslands. Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni. Fundirnir eru haldnir kl. 16.00 fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og vínarbrauð meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana. Kristófer Þorleifsson Formaður Öldungadeildar kristofert@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.