Morgunblaðið - 14.07.2018, Side 37

Morgunblaðið - 14.07.2018, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2018 Vestmannaeyjar er ein helsta náttúruperla landsins. Í könnun meðal fólks í Vestmannaeyjum kom fram að samkennd Eyjamanna væri einn helsti kostur þess að búa í Eyjum. Í Vestmannaeyjum eru stuttar vegalengdir þannig að lítill tími fer í að skjótast í og úr vinnu eða að sækja og skutla krökkunum í nám og til tómstunda. Þess í stað getur fólk notað tímann til áhugamála. Starfsemi og þjónusta Vestmannaeyjabæjar er í sífelldri þróun og með stjórn- sýsluumbótunum er stefnt að einfaldari, skilvirkari og hagkvæmari stjórnsýslu fyrir íbúa sveitarfélagsins auk þess sem samskipti á milli miðlægrar stjórnsýslu og fagsviða eru gerð skilvirkari. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6919 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi. Umfangsmikil reynsla af stjórnun og rekstri þ.m.t. fjármálum og starfsmannamálum. Þekking og reynsla af umbótum í opinberri stjórnsýslu. Reynsla af málefnum sveitarfélaga er kostur. Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Leiðtogahæfni, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Teymishugsun, samstarfsvilji ásamt lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Góðir skipulagshæfileikar, sveigjanleiki og víðsýni. • • • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 30. júlí Starfssvið: Yfirumsjón með stjórnsýslu og fjármálum bæjarfélagsins. Yfirumsjón með mannauðsmálum bæjarins og stefnumótun þess málaflokks. Undirbúningur fjárhagsáætlunargerðar í samstarfi við bæjarstjóra og fjármálastjóra. Yfirumsjón með skjalavörslu bæjarins og formlegum erindum sem berast. Leiðir samráð og samvinnu við íbúa í samræmi við áherslur kjörinna fulltrúa. Undirbýr fundi bæjarráðs og bæjarstjórnar í samráði við formann bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar og ber ábyrgð á eftirfylgni mála. Capacent — leiðir til árangurs Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða stjórnanda í starf framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Staðan heyrir beint undir bæjarstjóra. Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs LÍN Gjaldkeri Capacent — leiðir til árangurs Lánasjóður íslenskra námsmanna er félagslegur jöfnunarsjóður sem hefur það að markmiði að tryggja námsmönnum í lánshæfu námi jöfn tækifæri til náms án tillits til efnahags. Hjá LÍN starfa um 30 starfsmenn. Gildi þeirra eru fagmennska, samstarf og framsækni. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6905 Menntun, hæfni og reynsla: Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi Starfsreynsla á sviði innheimtu nauðsynleg Starfsreynsla á sviði bókhalds æskileg Góð tölvukunnátta Góð íslenskukunnátta Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 8. ágúst Starfssvið: Greiðsla reikninga Móttaka greiðslna og skráning í innheimtukerfi Umsjón með málum í milli- og löginnheimtu Svörun fyrirspurna þ.á.m. um milli- og löginnheimtumál Samskipti við greiðendur og innheimtuaðila Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða starfsmann í starf gjaldkera í innheimtudeild sjóðsins. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir vandvirkni og nákvæmni í vinnubrögðum en er um leið skipulagður og skilvirkur. Jákvæðni og samstarfsvilji eru mikilvægir eiginleikar. Um 100% starf er að ræða. Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.