Morgunblaðið - 14.07.2018, Side 40
FJÓLUGATA 1
101 REYKJAVÍK
Glæsilegt 473,3 fm einbýlishús við Fjólugötu í Þingholtunum. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara. Tvöfaldur
sérstæður bílskúr með geymslu og sólstofu. Mjög fallegt útsýni er úr húsinu m.a. yfir Tjörnina. Húsið var endurnýjað/
endurbyggt að nánast öllu leyti árið 2002 og var hvergi til sparað. Mikil áhersla var lögð á að halda í upprunalegt
útlit hússins m.a. hvað varðar þak hússins, gluggasetningu og skipulag. Frá þessum tíma hefur verið gott viðhald á
húsinu. Frábær staðsetning í Þingholtunum rétt við miðbæ Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar: Sverrir Kristinsson lg.fs. s. 861 8514, sverrir@eignamidlun.is
BJARKARGATA 2
101 REYKJAVÍK
Höfum fengið í sölu glæsilegt 298,3 fm einbýlishús með bílskúr við Bjarkargötu í Reykjavík. Húsið skiptist m.a. í þrjár
samliggjandi stofur, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, skrifstofurými og tvö baðherbergi. Í kjallara er ósamþykkt
íbúð með sér inngangi. Úr stofum er gengið út á pall. Svalir frá efri hæð. Mikil lofthæð. Húsið er teiknað af Einari
Erlendssyni. Einstök staðsetning skammt frá Reykjavíkurtjörn. V. 149,0 m
Nánari upplýsingar: Sverrir Kristinsson lg.fs. s. 861 8514, sverrir@eignamidlun.is
BJARKARGATA 6
101 REYKJAVÍK
Vorum að fá í sölu mjög fallegt mikið endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum við Bjarkargötu. Húsið skiptist í kjallara,
1. hæð, 2. hæð og bílskúr. Tveir inngangar eru í húsið, einn í kjallara og annar á 1. hæð. Aðalinngangurinn er á 1. hæð
og komið er inn í rúmgott anddyri. 1. hæðin skiptist í anddyri, tvær stofur, borðstofu og eldhús. 2. hæðin skiptist í þrjú
svefnherbergi og eru tvö þeirra mjög rúmgóð. Gott baðherbergi er á hæðinni. Kjallarinn skiptist í stofu og tvö herbergi,
baðherbergi, eldhús og þvottahús. Frábær staðsetning skammt frá miðbæ Reykjavíkur. V. 210 m.
Nánari upplýsingar: Guðlaugur I. Guðlaugsson lg.fs. s. 864 5464, gudlaugur@eignamidlun.is
Sverrir
Kristinsson
Löggiltur
fasteignasali
ÞórarinnM.
Friðgeirsson
Löggiltur
fasteignasali,
sölustjóri
Sími 899 1882
Guðmundur
Sigurjónsson
Lögfræðingur,
löggiltur
fasteignasali
HilmarÞór
Hafsteinsson
Löggiltur
fasteignasali,
löggiltur
leigumiðlari
Sími 824 9098
Kjartan
Hallgeirsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 824 9093
MagneaS.
Sverrisdóttir
MBA, löggiltur
fasteignasali
Sími 861 8511
Guðlaugur I.
Guðlaugsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 864 5464
SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957
3ja herb. samtals 159,4 fm útsýnisíbúð á tveimur hæðum (efstu hæðum) í lyfthúsi við Skúlagötu. Íbúðin er skráð 138,8 fm
og bílskúrinn 20,6 fm. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, eldhús, sólskála, herbergi og tvö baðherbergi. Einstaklega glæsilegt
sjávarútsýni og fjallasýn. Tvennar svalir. Íbúðin er laus nú þegar. Frábær staðsetning. Örstutt í verslanir, alla helstu þjónustu
og miðbæ Reykjavíkur. V. 65,5 m.
Nánari uppl.: Sverrir Kristinsson lg.fs.
Hreiðar Levy Guðmundsson nemi til lg.fs. s. 661 6021.
Glæsileg 140 fm íbúð á tveimur efstu hæðunum í litlu fjölbýlishúsi við Básbryggju í Bryggjuhverfinu. Stofa, eldhús, þrjú
herbergi og tvö baðherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Hjónasvíta með sér baðherbergi. Suðursvalir. Mjög mikil lofthæð er í
hluta íbúðarinnar. Fallegur sameiginlegur gróinn garður ásamt leiksvæði fyrir börn. V. 56,9 m.
Opið hús mánudaginn 16. júlí milli 17:00 og 17:30.
Nánari uppl.: Hilmar Þ. Hafsteinsson lg.fs. s. 824 9098.
SKÚLAGATA 40A (FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI)
101 REYKJAVÍK
BÁSBRYGGJA 5
110 REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
þriðjudaginn 17. júlí
milli 17:00 og 17:30.