Morgunblaðið - 14.07.2018, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn vin-
sæli útvarpsmaður Ásgeir
Páll hefur opið allar helgar
á K100. Vaknaðu með Ás-
geiri á laugardagsmorgni.
Svaraðu rangt til að vinna,
skemmtileg viðtöl og góð
tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu lög-
in á laugardegi og spjallar
um allt og ekkert. Kristín
er í loftinu í samstarfi við
Lean Body en hún er bæði
boxari og crossfittari og
mjög umhugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmtilega
tónlist á laugardags-
kvöldum. Bestu lögin
hvort sem þú ætlar út á líf-
ið, ert heima í hugguleg-
heitum eða jafnvel í
vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu áratuga
sem fá þig til að syngja og
dansa með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Sædís Sif Harðardóttir er á leiðinni til Albir á Spáni en
hún var dregin út á Ferðadegi K100 og Heimsferða í
gær. Síðustu daga hafa hlustendur K100 verið að skrá
sig til leiks. Nafn Sædísar var dregið úr pottinum og
lesið upp og hafði hún 100,5 sekúndur til að hafa sam-
band í síma 571-1111 til að tryggja sér utanlandsferð
fyrir fjóra til Spánar. Hún var að vonum hæstánægð
þegar hún náði sambandi en hún sagði ferðina vera
ansi kærkomna. Leikurinn verður endurtekinn á næst-
unni með Heimsferðum og þá verður gefin borgarferð
svo fylgstu vel með á K100.
Sædís Sif hafði 100,5 sekúndur til að hringja inn.
Vann ferð til Albir
20.00 Leyndarmál veitinga-
húsanna
20.30 Magasín (e)
21.00 Golf með Eyfa Lif-
andi og skemmtilegur golf-
þáttur að hætti Eyfa Krist-
jáns.
21.30 Bókin sem breytti
mér
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.15 Life In Pieces
08.35 Grandfathered
09.00 Símamótið 2018 –
BEINT Bein útsending frá
öðrum keppnisdegi á Síma-
mótinu 2018. Mótið er fyrir
5., 6. og 7. flokk kvenna og
er stærsta knattspyrnumót-
ið á landinu með um og yfir
2.000 þátttakendur und-
anfarin ár. Allir leikir á
mótinu fara fram á völlum á
félagssvæði Breiðabliks.
16.10 Everybody Loves Ray-
mond
16.35 King of Queens
17.00 How I Met Your Mot-
her
17.25 Futurama
17.50 Family Guy
18.15 Glee
19.05 Hope Springs Róm-
antísk gamanmynd frá 2003
með Minnie Driver, Colin
Firth og Heather Graham í
aðalhlutverkum. Myndin
fjallar um breskan lista-
mann sem er í ástarsorg eft-
ir að unnusta hans hættir
með honum. Hann endar í
bandarískum smábæ þar
sem hann eignast nýja vin-
konu en málin flækjast þeg-
ar gamla kærastan eltir
hann uppi. Myndin er leyfð
öllum aldurshópum.
20.40 Blue Valentine
22.35 The Hunger Games
01.00 The Color of Money
Dramatísk mynd frá 1986
með Paul Newman og Tom
Cruise í aðalhlutverkum.
Vasabiljarð-svikahrapp-
urinn Fast Eddie Felson
uppgötvar hinn unga og
efnilega biljarðspilara Vin-
cent á bar í bæ einum og sér
í honum sjálfan sig þegar
hann var yngri.
03.00 I Give It a Year Róm-
antísk gamanmynd frá 2013.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Formula E: Fia Championship
In New York, Usa 15.30 Live: Formula
E: Fia Championship In New York,
Usa 16.30 Motor Racing: Wtcr , Slo-
vakia 16.45 Live: Motor Racing: Wtcr
, Slovakia 17.40 News: Eurosport 2
News 17.45 Cycling: Tour De France
Today 18.45 Formula E: Fia Cham-
pionship In New York, Usa 19.30
Live: Formula E: Fia Championship In
New York, Usa 20.40 News: Euro-
sport 2 News 20.50 Equestrian: Glo-
bal Champions Tour In Chantilly,
France 22.30 Cycling: Tour De France
23.30 Motor Racing: Wtcr , Slovakia
DR1
16.30 TV AVISEN 16.50 AftenTour
2018: 8. etape. Dreux – Amiens,
181 km 17.15 Gintberg på Kanten –
Australien 18.00 Selfistan 18.30
Rejseholdet 19.30 Kriminalkomm-
issær Barnaby 21.05 Vera: Et fami-
liemenneskes død 22.36 Kollektivet
DR2
18.00 Temalørdag: Camping – fra
primitivt til vild luksus 19.00 Temal-
ørdag: Campeottos camping 19.30
Temalørdag: Riising og mor i Cana-
das vildmark 20.00 Temalørdag:
Camping i Pyrenæerne 20.30 Deadl-
ine 21.00 Kidnappet: Milli-
ardærdatteren der blev bankrøver
22.25 Velkommen til Ängelby
NRK1
17.30 Lotto 17.40 Bursdagsfest for
dronning Elizabeth 19.10 Sommerå-
pent 19.55 Monsen på tur til: Hein
21.00 Kveldsnytt 21.15 Nattkino:
Bedrageren 23.00 På togtur med Ju-
lie Walters 23.45 En romantisk av-
tale
NRK2
15.15 Kunnskapskanalen: Forsker
grand prix 2017 – Porsgrunn 16.55
Ei tidsreise i science fiction-historia
17.40 Dokusommer: Liv & Ingmar
18.40 Price og Blomsterberg
19.00 Nyheter 19.10 Rolling Stone
Magazine – 50 år på kanten 19.55
Ida 21.15 Vietnam: Déjà Vu 22.10
Bergman Dans 23.00 NRK nyheter
23.01 Kiss rocker Vegas
SVT1
12.00 Stephen Hawking: Mänsk-
lighetens största utmaning 13.30
Falsterbo Horse Show 15.30 Garbo
och Lenin 15.45 Kronprinsessan
Victorias fond 15.50 Helgmåls-
ringning 15.55 Sportnytt 16.00
Rapport 16.15 Muitte mu – Minns
mig 16.55 Kronprinsessan Victori-
as fond 17.00 Tobias och tårtorna
17.30 Rapport 17.45 Sportnytt
18.00 Fotbolls-VM 2018: Magasin
19.00 Grattis Victoria 20.30 Kron-
prinsessan Victorias fond 20.35
Rapport 20.40 Skottår 22.20
Presidenten och Miss Wade
SVT2
14.05 Bergmans video 14.50 Vy-
kort från Europa 15.00 Världens
natur: Afrikas egen lilla varg 15.55
Moving Sweden: 4032 solupp-
gångar 16.25 Konsert med norska
radioorkestern 17.05 Kulturstudion
17.06 Discofoot – känn pulsen!
17.07 Operakampen på blodigt all-
var 18.00 Grattis Ingmar Bergman
19.00 Sommarnattens leende
20.50 Weissensee 21.40 Dox:
Time trial 23.05 Moving Sweden:
4032 soluppgångar 23.45 Sport-
nytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
07.00 KrakkaRÚV
10.55 Hið sæta sumarlíf
(Det søde sommerliv) (e)
11.25 Bítlarnir að eilífu –
Because (Beatles Forever)
(e)
11.35 Átök í uppeldinu (In-
gen styr på ungerne) (e)
12.15 Ingmar Bergman:
Bak við grímuna (Ingmar
Bergman: Behind the
Mask) (e)
13.10 HM hetjur – Johan
Cruyff (World Cup Classic
Players) (e)
13.20 HM stofan Upphitun
fyrir bronsleik á HM í fót-
bolta.
13.50 HM í fótbolta (Brons-
leikur) Bein útsending frá
bronsleik á HM 2018 í
Rússlandi.
15.50 HM stofan Uppgjör á
bronsleik á HM í fótbolta.
16.20 Innlit til arkitekta
(Arkitektens hjem) (e)
16.50 Bergman á Íslandi
1986 Svipmyndir frá
heimsókn sænska leikstjór-
ans Ingmars Bergman til
Íslands árið 1986.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kioka
18.07 Sara og önd
18.14 Póló
18.20 Lóa
18.33 Blái jakkinn (Blue
Jacket)
18.35 Reikningur (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum Sjón-
varpsþættir gerðir eftir
samnefndri kvikmynd. (e)
20.20 Whip It (Hjólaskauta-
hetjurnar) Kvikmynd með
Ellen Page, Drew Barry-
more og Kirsten Wiig. (e)
22.10 Fröken Júlía (Miss
Julie) Kvikmynd í leik-
stjórn Liv Ullmann um
unga aðalskonu sem setur
allt úr skorðum þegar hún
reynir að táldraga þjón
föður síns. Bannað börn-
um.
00.20 Barnaby ræður gát-
una (Midsomer Murder)
01.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.25 Waybuloo
07.45 Gulla og grænjaxl-
arnir
08.00 Kalli á þakinu
08.25 Dagur Diðrik
08.50 Blíða og Blær
09.15 Dóra og vinir
09.40 Nilli Hólmgeirsson
09.55 Lína Langsokkur
10.20 Ævintýri Tinna
10.45 Beware the Batman
11.05 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Á bak við tjöldin í
Monte Carlo
14.50 Splitting Up Together
15.15 Allir geta dansað
16.55 Tveir á teini
17.30 Maður er manns
gaman
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.05 Top 20 Funniest
19.45 Skógarstríð 3 Stór-
skemmtileg teiknimynd um
skógarbjörninn Boog og fé-
lagana hans. Í þessari
mynd þarf hann svo sann-
arlega á aðstoð vina sinna
að halda.
21.00 The Secret In Their
Eyes
00.40 Horrible Bosses
02.15 Baby Driver
04.05 Drone
05.35 Friends
15.10 Grown Ups
16.55 Ingenious
18.25 Hail, Caesar!
22.00 Patti Cake$
23.50 Public Enemies
02.10 Triple 9
04.05 Patti Cake$
20.00 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan (e)
21.30 Lengri leiðin (e)
22.00 Að norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar.
22.30 Hvað segja bændur?
(e)
23.00 Mótorhaus
23.30 Atvinnupúlsinn
24.00 Nágr. á norðursl.
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.25 Ævintýraferðin
16.37 Hvellur keppnisbíll
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Töfrahetjurnar
17.27 K3
17.38 Tindur
17.48 Mæja býfluga
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Stubbur stjóri
08.00 Formúla 1: Bretland
– Kappakstur (Formúla 1
2018 – Keppni) Útsending
frá kappakstrinum í Bret-
landi.
10.10 Valur – Rosenborg
11.50 Sumarmessan 2018
12.30 N1 – mótið
13.05 Breiðablik – Valur
(Pepsídeild kvenna 2018)
Útsending frá leik Breiða-
bliks og Vals í Pepsídeild
kvenna.
14.45 Pepsímörk kvenna
2018
15.45 Fylkir – Víkingur
17.30 Pepsímörkin 2018
19.00 Grindavík – KA
20.40 Sumarmessan 2018
21.20 N1 – mótið
21.55 Goðsagnir – Stein-
grímur Jó
22.40 Búrið Í Búrinu er hit-
að upp fyrir öll stærstu
UFC-kvöld ársins. Þar er
ítarleg greining á öllum
stærstu bardögunum og
stjörnurnar kynntar til
leiks.
23.25 UFC Now 2018
00.10 Pepsímörk kvenna
2018
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Auður. Þriggja þátta röð um
Auði Sveinsdóttur á Gljúfrasteini,
endurflutt í tilefni þess að 30. júlí
2018 eru 100 ár liðin frá fæðingu
hennar.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Markmannshanskarnir hans
Alberts Camus.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Bókmenntir og landafræði –
Sigurður A. Magnússon.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Útvarp hversdagsleikar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði. Fólk sem var
uppi fyrir miðja 20. öld hefur lifað
tíma mikilla breytinga og eru minn-
ingar þess og reynsla fjársjóður
sem vert er að varðveita. Í þætt-
inum segir Kristín Gunnarsdóttir,
saumakona úr Eyjafirðinum, frá
minningum sínum af stríðsárunum
á Akureyri. Einnig er rætt við Írisi
Ellenberger, doktor í sagnfræði, um
söfnun viðtala og gagnsemi þeirra
fyrir sagnfræðilegar rannsóknir.
21.15 Bók vikunnar. Magnús Örn
Sigurðsson ræðir við Ástu Kristínu
Benediktsdóttur íslenskufræðing
og Davíð Örvar Hansson, starfs-
mann Umhverfisstofnunar, um
Snöruna eftir Jakobínu Sigurð-
ardóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni.
23.00 Vikulokin. Umsjón: Jóhann
Hlíðar. (Frá því í morgun)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Nú fer þessari HM-veislu að
ljúka. Ég hef haft mjög
gaman af að horfa, bæði á
leikina og HM-stofuna. Að
mínu mati er það stór hluti
upplifunarinnar að hlusta á
þann sem sér um að lýsa
leiknum í beinni útsendingu
og ég hreinlega dáist að
þeim sem það gera.
Þeir þurfa að vita hvað
þeir eru að tala um og
hugsa hratt. Það væri fúlt
ef lýsingin myndi ekki
fylgja því sem er að gerast
inni á vellinum í rauntíma.
Synir mínir, sem eru fjór-
tán ára, eiga stundum erfitt
með að finna hluti. Sér-
staklega þegar ég hef verið
að taka til og ganga frá. Þá
hringja þeir jafnvel í mig og
spyrja hvar ég hafi nú sett
viðkomandi hlut, sem getur
reynt á hæfileika móður-
innar (og þolinmæði son-
anna) við að lýsa aðstæðum.
Væri ég að lýsa fótbolta-
leik í beinni, myndi það
hljóma nokkurn veginn
svona: „Maðurinn, lengst til
hægri, í hvíta búningnum,
hleypur hratt með boltann.
Gefur yfir á þennan vinstra
megin með níu aftan á
treyjunni. Hann hleypur
framhjá mörgum í rauðum
búningum og sparkar svo
boltanum langt yfir mark-
ið.“
Það væri nákvæmlega
ekkert spennandi við mína
lýsingu.
Lýsingin
skiptir máli
Ljósvakinn
Guðrún Óla Jónsdóttir
HM Það getur verið erfitt að
átta sig á gangi mála.
Erlendar stöðvar
15.55 Masterchef USA
16.40 Friends
17.05 Friends
18.45 The New Girl
19.10 League
19.35 Last Man Standing
20.00 My Dream Home
20.50 Schitt’s Creek
21.15 Mildred Pierce
22.20 The Deuce
23.20 Game of Thrones
00.10 The New Girl
00.35 League
Stöð 3
Bjartur Guðmundsson leikari stendur nú fyrir nám-
skeiðum þar sem fólk lærir að líða betur í lífinu. Hann
kíkti í spjall í Ísland vaknar í gærmorgun og gaf þátta-
stjórnendum í Ísland vaknar góð ráð. Bjartur sagði að
líkamsstaða skipti miklu máli, því með því að vera
beinn í baki og bera sig vel gefi maður heilanum réttu
skilaboðin. Hann fór líka yfir andlegu hliðina en þar
skapar æfingin meistarann. Hann tók Rúnar og Rikku í
hraðmeðferð sem leið strax betur. Hlustaðu og horfðu
á áhugavert viðtal á k100.is.
Bjartur Guðjónsson kíkti á K100.
Hugsaðu jákvætt
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf