Morgunblaðið - 03.08.2018, Page 27

Morgunblaðið - 03.08.2018, Page 27
vinnurekenda á þeim tíma.“ Kristófer hefur verið leið- sögumaður og kennari við Ferða- málaskóla Íslands frá 2005. Kristófer starfaði mikið í skát- unum fram yfir tvítugt, var formað- ur ungmennafélagsins í Reykholts- dal, sambandsstjóri Ungmennasam- bands Borgarfjarðar, sat í hreppsnefnd Reykoltsdalshrepps og tók þátt í leikstarfsemi þar. Hann var varaþingmaður Bandalags jafn- aðarmanna 1983-87 og tók þá nokkr- um sinnum sæti á Alþingi og var jafnframt fulltrúi í Stjórnar- skrárnefnd lýðveldisins. Kristófer sat í ýmsum nefndum á vegum ESB og EFTA. Áhugamálin snúast einkum um stangveiði og golf: „Ég er líklega genetískur hægri krati en á samt erfitt með að finna mér pólitískt heimili. Mér finnst vanta hug- sjónagrundvöll í alla þess nýju flokka. Þeir verða æ óljósari eftir því sem þeim fjölgar.“ Fjölskylda Eiginkona Kristófers er Val- gerður Bjarnadóttir, 13.1. 1950, við- skiptafræðingur, magister í heilsu- hagfræði og fyrrv. alþingismaður. Foreldrar hennar voru Bjarni Bene- diktsson, f. 30.4. 1908, d. 10.7. 1970, alþingismaður, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og k.h., Sigríður Björnsdóttir, f. 1.11. 1919, d. 10.7. 1970, húsfreyja. Fyrri kona Kristófers var Mar- grét Skagfjörð Gunnarsdóttir, f. 20.9.1950, d. 7.12. 2013, hjúkr- unarfræðingur. Þau skildu. Börn Kristófers og Margrétar eru 1) Daði Már Kristófersson, f. 22.10. 1971, prófessor við HÍ, bú- settur í Reykjavík en kona hans er Ásta Hlín Ólafsdóttir ljósmóðir; 2) Ágústa Kristófersdóttir, f. 4.5. 1973, forstöðumaður Hafnarborgar, bú- sett í Reykjavík en maður hennar er Óli Jón Jónsson stjórnmálafræð- ingur; 3) Gísli Kort Kristófersson, f. 6.11. 1978, kennari við HA, búsettur á Akureyri en kona hans er Auð- björg Björnsdóttir, kennari við HA, og 4) Gunnar Tómas Kristófersson, f. 25.4. 1984, kvikmyndafræðingur og kennari við HÍ, búsettur á Akra- nesi en kona hans er Catharina Schumacher læknir. Börn Valgerðar eru 1) Guðrún Vilmundardóttir, f. 25.2. 1974, bóka- útgefandi, og 2) Baldur Hrafn Vil- mundarson, f. 18.8. 1983, BA í heim- speki, starfar við fiskútflutning. Barnabörnin eru nú 17 talsins. Systkini Kristófers: 1) Margrét, f. 26.3. 1930, d. 24.11. 2012, sjúkraliði; 2) Eva, f. 19.5. 1931, d. 6.11. 2006, sjúkraliði; 3) Svala, f. 28.12. 1934, fyrrv. forstöðumaður á gæsluvöllum Seltjarnarness; 4) Ásgeir, f. 3.9. 1939 d. 10.5. 2017, starfsmaður Landspítala; 5) Óli, f. 1.10. 1941, d. 20.7. 1997, vélstjóri, og 6) Kristinn Magnús, f. 12.9. 1946, símvirki. Foreldrar Kristófers voru Guð- mundur Kristinn Magnússon, f. 2.11 1895, d.. 16.8. 1956, stýrimaður og verkstjóri í Reykjavík, og k.h., Ágústa Sigríður Kristófersdóttir, f. 17.11. 1908, d.. 6.7. 1998, húsfreyja og starfsmaður heimilishjálparinnar í Reykjavík. Kristófer Már Kristinsson Rósa Ásgrímsdóttir húsfr. í Stekkjarkoti Jón Gunnlaugsson tómthúsm. í Stekkjarkoti í Innri-Njarðvík Margrét Jónsdóttir húsfr. í Rvík Kristófer Magnússon vinnum. í Rvík Ágústa Kristófersdóttir húsfr. og heimilishjálp í Rvík Ragnheiður Jensdóttir húsfr. á Blöndubakka Magnús Árnason b. á Blöndubakka í A-Hún. Ragn- heiður Björk Reynis- dóttir húsfr. í Hafnarf. Edda Björgvins- dóttir leikkona Margrét Lilja Þóris- dóttir kennari í Rvík Svala Kristins- dóttir fyrrv. for- stöðum. í Rvík Margrét Kristins- dóttir sjúkraliði í Rvík Jónas Þórir Dagbjartsson fiðluleikari og kennari í Rvík Róbert Óli- ver Gíslason leikari Dagbjartur Gíslason múraram. Í Eyjum Björgvin Franz Gísla- son leikari Gísli Gíslason vinnum. á Kiðafelli Svala Björgvins- dóttir söngkona Sigurbjörn Þorkelsson kaupmaður í Vísi Krummi Björg- vinsson söngvari Kristín Gísladóttir húsfr. í Rvík Sesselja Kortsdóttir húsfr. í Eyrarútkoti, bróðurdóttir Sólveigar í Brautarholti, langalangömmu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og tengdaföður afmælisbarnsins Gísli Guðmundsson b. í Eyrarútkoti og Kiðafelli í Kjós Sesselja Gísladóttir, fór til Ameríku árið 1900 Magnús Pálsson steinsmiður í Rvík Helga Bergsdóttir húsfr. í Rvík Páll Magnússon tómthúsm. í Rvík Úr frændgarði Kristófers Más Kristinssonar Kristinn Magnússon stýrim. og verkstj. í Rvík Sigurbjörn Björnsson öldrunarlæknir riðrik Sigurbjörns- on skrifstofustj. HÍ Sólveig Sigurbjörns- dóttir húsfr. í Rvík Áslaug Arna alþm. og ritari Sjálfstæðis- flokksins Sigurbjörn Þor- kelsson rith. Sigurbjörn Magnús- son, hrl. og stjórnarform. Árvakurs Þorkell Gunnar Sigur- björnsson forseti Gídeonfélags Íslands Áslaug Sigur- björnsd. hjúkrun- arfr. í Rvík Unnur Steina Björnsdóttir læknir og sérfr. í ofnæmis- fræði Sigurbjörn Sveinsson læknir Dr. Björn Sigur- björnss. frkvstj. FAO í Vín og ráðuneytisstj. Hanna Sigurbjörns- dóttir húsfr. í Rvík F s Þorvaldur Friðriks- son fréttam. á RÚV ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 2018 86 ÁRA Starfsmannafatnaður fyrir hótel og veitingahús Hótelrúmföt og handklæði fyrir ferðaþjónustuna Eigum allt fyrir: • Þjóninn • Kokkinn • Gestamóttökuna • Þernuna • Vikapiltinn • Hótelstjórnandann Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | sími 525 8210 | eddaehf@eddaehf.is | www.eddaehf.is Allt lín fyrir: Hótelið • Gistiheimilið Bændagistinguna • Airbnb Veitingasalinn • Heilsulindina Þvottahúsið • Sérverslunina Rafn Alexander Péturssonfæddist í Bakkakoti í Skaga-firði 3.8. 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía Sig- urðardóttir. Rafn kvæntist 1946 Karólínu Júl- íusdóttur en hún lést 1994. Sonur Karólínu er Árni Júlíusson húsa- smiður. Dóttir Rafns er Bergljót. Börn Rafns og Karólínu eru Júlíus framkvæmdastjóri; Pétur Ólafur verkefnastjóri; Kjartan tæknifræð- ingur; Auður skrifstofumaður og Dröfn, kennsluráðgjafi. Rafn lærði skipasmíði á Akureyri, stundaði nám við Iðnskólann þar og lauk sveinsprófi 1942. Hann lauk námi í fiskvinnslu hjá Fiskmati rík- isins, var síldar- og fiskmatsmaður frá 1940, stundaði skipasmíði á Ak- ureyri 1937-45, var yfirsmiður við skipasmíðastöð Eggerts Jóns- sonar í Innri-Njarðvík 1945-54 og frystihússtjóri þar 1950-54 og síðar hjá Haraldi Böðvarssyni & Co á Akranesi 1954-60, framkvæmda- stjóri og eigandi Fiskiðju Flateyrar hf. 1960-68, verkstjóri hjá Fosskrafti við byggingu Búrfellsvirkjunar 1968-69, fulltrúi Landsbanka Ís- lands við Útgerðarstöð Guðm. Jóns- sonar í Sandgerði 1969-70. Þá stofn- aði hann og rak frystihúsið R.A. Pétursson hf. í Njarðvík 1970-88 og var þá brautryðjandi í útflutningi á ferskum fiski með flugi. Rafn sat í prófnefnd skipasmiða á Suðurnesjum 1945-54, í stjórn FUS á Suðurnesjum, í hreppsnefnd Njarðvíkurhrepps fyrir Sjálfstæð- isflokkinn 1946-50 og 1954, sat í bæj- arstjórn Akraness fyrir Sjálfstæð- isflokkinn og í útgerðarráði 1958-60, var formaður Sjálfstæðisfélags Ön- undarfjarðar 1961-67, í hreppsnefnd og oddviti Flateyrarhrepps 1962-66, í stjórn Iðnaðarmannafélags Flat- eyrar, í stjórn félags fiskvinnslu- stöðva á Vestfjörðum, í stjórn SH 1962-68 og var varaþingmaður Sjálf- stæðisflokksins í Vestfjarðakjör- dæmi 1963-67. Rafn lést 6.12. 1997. Merkir Íslendingar Rafn A. Pétursson 90 ára Guðríður Þorkelsdóttir 85 ára Finna Pálmadóttir Sigríður Guðbjörnsdóttir 80 ára Evgeniia Cherniak Guðjón Valur Björnsson Katarínus Jónsson Ólafía Axelsdóttir Steinunn D. Þorleifsdóttir 75 ára Bjarni Ágúst Garðarsson Guðbjörg Friðriksdóttir Gunnar Örn Guðsveinsson Halldóra Elbergsdóttir Jack Unnar Dauley Sævar Gunnarsson Vilhjálmur Guðmundsson 70 ára Birgir Jónsson Bjarni Dýrfjörð Kjart- ansson Guðrún B. Þórsdóttir Gunnar B. Arnkelsson Hafsteinn Kristjánsson Herdís Þórðardóttir Hrefna Hreiðarsdóttir Magnea Halldórsdóttir Marteinn Eberhardtsson Sigríður Þorvarðardóttir Steindór Stefánsson 60 ára Ásgeir J. Kristjánsson Benedikt Hallgrímsson Edda Björk Arnardóttir Einar Eiríksson Gestur Hansson Guðný Hjálmarsdóttir Magnús Guðlaugsson Ragnheiður Sigurðardóttir Sigurjón Hinrik Adolfsson Sigurjón Hjartarson Sverrir Guðjónsson Tryggvi Marteinsson Vilhjálmur Arnar Ólafsson Wieslaw Cybulski 50 ára Ágúst Eiríkur Sturlaugsson Björn G. Björnsson Björn Víkingur Björnsson Deborah Ann V. Hughes Elke Lindner Ester Rut Unnsteinsdóttir Eygló Björk Kjartansdóttir Eyjólfur G. Sverrisson Fjóla Sigurðardóttir Jóhann D. Sigurbjörnsson Rut Jónsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir 40 ára Árdís Björk Jónsdóttir Árni Þór Jónsson Birgir Kristinsson Björn Kristinsson Bryndís Björk Másdóttir Davíð Mar Guðmundsson Davíð Rudolfsson Elísabet Þ. Sigurgeirs- dóttir Elísa Dröfn V. Tryggvadótt- ir Elís Jónsson Freyr Hermannsson Guðrún H.D. Jóhannsdóttir Gunnhildur B. Ívarsdóttir Magnús Freyr Smárason Ósk Sveinsdóttir Steinunn Gunnarsdóttir 30 ára Bjarki Freyr Svansson Eydís Smáradóttir Guðjón G. Steinþórsson Jesus Suarez Guerrero Kristrún Á. Sigurðardóttir Kristrún Kristjánsdóttir Sæþór Ólafur Pétursson Þröstur Þór Sigurðsson Til hamingju með daginn 30 ára Magnea ólst upp á Dalvík, býr þar, lauk prófi frá Keili, stundaði nám við Nuddskóla Íslands og vinnur við leikskóla. Maki: Kristján Már Þór- steinsson, f. 1981, gæða- stjóri. Börn: Ester Jana, f. 2007; Baldvin Már, f. 2009, og Hafrún Adda, f. 2015. Foreldrar: Sólborg Ester Ingimarsdóttir, f. 1962, og Magnús Rúnar Haf- steinsson, f. 1960. Magnea Rún Magnúsdóttir 30 ára Hulda ólst upp á Suðureyri við Súg- andafjörð, býr í Kópavogi, lauk MA-prófi í upplýs- ingafræði við HÍ og er skjalastjóri hjá RÚV. Maki: Bjarki Már Jó- hannsson, f. 1987, leið- sögumaður. Dætur: Hildur Lóa, f. 2012, og Þórey Erla, f. 2015. Foreldrar: Erla Eðvarðs- dóttir, f. 1963, og Bjarni Hákonarson, f. 1963. Hulda Bjarnadóttir 40 ára Tryggvi ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MSc-prófi í alþjóða- viðskiptum og er leiðbein- andi hjá Ási – vinnustofu. Maki: Rúna Thors, f. 1982, fagstjóri LHÍ. Systkini: Hildur Jónd- óttir, f. 1982, Snorri Jóns- son, f. 1988. Foreldrar: Jón Snorri Snorrason, f. 1955, kenn- ari á Bifröst, og Sigríður Knútsdóttir, f. 1956, kenn- ari við Breiðagerðisskóla. Tryggvi Jónsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.