Morgunblaðið - 18.08.2018, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 18.08.2018, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2018 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Vakn- aðu með Ásgeiri á laug- ardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartíi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Baldur Einarsson, ungur leikari og tónlistarmaður, kíkti í skemmtilegt spjall í Magasínið á K100 í vikunni. Þar var lagið hans „On my Mind“ frumflutt en það er fyrsta lagið sem hann sendir frá sér og samið af föður hans, tónlistarmanninum Einari Erni Jónssyni. Feðgarnir unnu lagið og myndbandið við það í sameiningu. Baldur er aðeins 16 ára gamall, fæddur árið 2002, og þekktur fyrir að hafa leikið aðalhlutverkið í kvikmyndinni Hjarta- steini. Fyrir það vann hann fjölmörg verðlaun og var m.a. tilnefndur til Eddunnar. Viðtalið má nálgast í hljóði og mynd á K100. Baldur er upprennandi tónlistarmaður. Fyrsta lag Baldurs 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 20.30 Súrefni (e) Þáttur um umhverfismál í umsjón Lindu Blöndal og Péturs Einarssonar. 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 American House- wife 08.25 Life In Pieces 08.50 Grandfathered 09.10 The Millers 09.35 Superior Donuts 10.00 Man With a Plan 10.25 Speechless 10.50 The Odd Couple 11.15 The Mick 11.40 Superstore 12.00 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your Mother 13.10 America’s Funniest Home Videos 13.35 The Biggest Loser 15.05 Superior Donuts 15.30 Madam Secretary 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Son of Zorn Gam- anþáttur um teiknimynda- hetjuna Zorn sem snýr aftur til Kaliforníu til að vinna aftur hjarta fyrr- verandi eiginkonu og end- urnýja kynnin við soninn sem hann eignaðist í raunheiminum. 18.45 Glee Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans. 19.30 The Waterboy 21.00 Shanghai Knights 22.55 Captain America: Civil War 01.20 The Resident 02.05 Quantico 02.50 Elementary 03.35 Instinct Sjónvarp Símans EUROSPORT 17.30 Football: Fifa U-20 Wo- men’s World Cup , France 19.00 Live: Cycling: Colorado Classic 20.55 News: Eurosport 2 News 21.00 Football: Fifa U-20 Wo- men’s World Cup , France 23.30 Cycling: Binckbank Tour DR1 17.05 Dyrene i Zoo 18.00 Rejseholdet 19.00 Krim- inalkommissær Barnaby XI: Et blodbryllup 20.35 Vera: Mørk vej 22.05 Seks dage, syv nætter 23.40 Mord uden grænser DR2 14.02 DR2 Tema: Brød, brød, brød 14.03 Temalørdag: Jagten på det perfekte brød 15.02 DR2 Tema: Brød, brød, brød 15.03 Smagen af Danmark – I lære som surdejsbager 15.35 Vi els- ker Thy 17.35 Temalørdag: Når jeg bliver gammel 18.50 Temal- ørdag: Ægteskab i 11. time 19.30 Temalørdag: Lev stærkt, dø gammel 20.30 Deadline 21.00 Liget i vejsiden 21.40 Cop Car 23.05 Hemmelige agenter på hemmelige missioner NRK1 14.00 NM-veka: Sandbryting 15.00 NM-veka: NM i friidrett 15.40 NM-veka: Dans 16.40 NM-veka 17.00 Lørdagsrevyen 17.30 Lotto 17.40 Toppidrett- sveka 18.50 NM-veka: NM-kveld 19.25 Dan Børges favoritter 20.25 Hvorfor det? 21.00 Kveldsnytt 21.15 Nattkino: The Constant Gardener 23.20 Bøl- gen NRK2 13.00 Friidrett: Diamond League fra Birmingham 15.00 Doku- sommer: Bob Dylan: Don’t Look Back 16.35 Kongelig kunst 17.30 Legenda Elvis 19.10 Et bedre liv 19.25 Rolling Stone Magazine – 50 år på kanten 20.10 Dokusommer: St. Halvar- dshjemmet 21.20 Barbecue 22.55 Øyeblikk fra Norge Rundt 23.00 NRK nyheter 23.01 Barn i ubalanse 23.50 Dokusommer: Morderen på den hvite hest SVT1 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Tobias och tårtorna 16.45 Vem vet mest 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Jills veranda 19.00 The last post 20.00 Friid- rott: Grand Prix 20.30 Rapport 20.35 Robin Hood 22.50 Press- stopp! SVT2 12.00 Vetenskapens värld – sommar 13.00 Gállok ? kampen i Sameland 14.00 Rapport 14.05 Skymningsläge – Sverige under kalla kriget 14.50 Bens- instation i trädgården 14.55 Såna är föräldrar 15.15 Hundra procent bonde 15.45 Svenska dialektmysterier 16.15 Lasse Lönndahl – en idol och gentlem- an 17.00 Kulturstudion 17.01 Itzhak Perlman 18.20 Violinen, en dyrbar älskarinna 19.15 Beethovens violinkonsert 20.00 Weissensee 20.50 Golf: Nordea Masters 21.35 Dox: Tyke – elef- anten som löpte amok 22.55 Kulturveckan 23.55 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 07.00 KrakkaRÚV 11.00 Treystið lækninum (Trust Me I’m a Doctor III) (e) 11.55 Með okkar augum 12.25 Sterkasti maður á Ís- landi (e) 12.45 Afmælistónleikar Magnúsar Eiríkssonar (e) 14.00 Heilabrot (Fuckr med dn hjrne) (e) 14.30 Hljóðupptaka í tím- ans rás (Soundbreaking) 15.20 Horft til framtíðar (Predict My Future: The Science of Us) (e) 16.05 Parental Guidance (Fjölskylduvandi) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka 18.07 Sara og Önd 18.14 Póló 18.20 Lóa 18.33 Blái jakkinn (Blue Jacket) 18.35 Reikningur 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Reykjavíkurmaraþon- ið Í þættinum er fjallað um Reykjavíkurmaraþonið sem fram fór fyrr í dag. Viðburð- urinn er skoðaður frá hin- um ýmsu hliðum. Allt frá hinum eiginlega maraþon- hlaupara til skemmtiskokk- ara og áhorfenda. 20.05 Tónaflóð – Menning- arnæturtónleikar Bein út- sending frá stórtónleikum Rásar 2 á Menningarnótt. 23.30 Up in the Air (Í lausu lofti) Ryan Bingham nýtur þess að vera á stöðugu ferðalagi vegna vinnu sinn- ar. Þegar kona sem er nýr- áðin hjá fyrirtækinu sem hann starfar hjá leggur til að ferðalög hans verði lögð niður vegna sparnaðar finnst honum lífsstíl sínum vera ógnað. Á sama tíma kynnist hann áhugaverðri konu sem ferðast jafnmikið og hann og kennir honum að sjá lífið í nýju ljósi. Myndin var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna. (e) Bann- að börnum. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.25 Waybuloo 07.45 Kalli á þakinu 08.10 Blíða og Blær 08.30 Gulla og grænjaxl- arnir 08.45 Lína Langsokkur 09.10 Dagur Diðrik 09.35 Dóra og vinir 10.00 Ævintýri Tinna 10.25 Nilli Hólmgeirsson 10.40 Beware the Batman 11.00 Friends 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 So You Think You Can Dance 15 14.40 Splitting Up Together 15.00 Masterchef USA 15.45 My Monkey Baby 16.35 The Truth About Your Teeth 17.35 Great News 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 Lottó 19.15 Top 20 Funniest 20.00 Lost in Translation Frábær verðlaunamynd sem hreppti m.a. Ósk- arsverðlaun fyrir handrits- gerð. Bob Harris, banda- rískur leikari, er staddur í Tókýó til að leika í auglýs- ingu. Charlotte er líka í borginni í för með eig- inmanni sínum. Bob og Charlotte hittast fyrir til- viljun og með þeim tekst vinátta. 21.40 Collide 23.25 All I See Is You 01.15 Hidden Figures 03.20 Green Room 04.55 Friends 07.45 To Walk Invisible 09.50 Friday Night Lights 11.45 Going in Style 13.20 Absolutely Fabulous: The Movie 14.50 To Walk Invisible 16.55 Friday Night Lights 18.50 Going in Style 20.30 Absolutely Fabulous: The Movie 22.00 Live by Night 00.10 Sister Mary Explains It All 01.25 We’ll Never Have Paris 03.00 Live by Night 07.00 Barnaefni 16.49 Gulla og grænj. 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.23 Mæja býfluga 17.35 K3 17.46 Skoppa og Skrítla 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Stubbur stjóri 07.00 Birmingham – Swan- sea 08.40 Real Betis – Levante 10.25 La Liga Report 10.45 Arion banka-mótið 11.20 Cardiff – Newcastle 13.25 Premier L. Prev. 13.50 Everton – Southamp- ton 16.00 Laugardagsmörkin 16.20 Chelsea – Arsenal 18.30 Víkingur Ó – Þróttur 20.10 Barcelona – Alavés 22.15 Arion banka-mótið 22.50 Stjarnan – Breiðablik 00.30 UFC Now 2018 07.20 Stjarnan – Breiðablik 09.00 Víkingur – Breiðablik 10.40 Pepsi-mörkin 2018 12.00 Selfoss – Grindavík 13.50 Víkingur Ó – Þróttur 15.50 NBA 16.15 Tottenham – Fulham 18.05 West H. – Bournem. 19.55 Burnley – Watford 21.35 Leicester – Wolves 23.15 Cardiff – Newcastle 00.55 Everton – Southamp- ton 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Sólarglingur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Hugur ræður hálfri sjón: Um fræðistörf Guðmundar Finn- bogasonar. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.13 Ekkert skiptir máli. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Bókmenntir og landafræði – Álfrún Gunnlaugsdóttir. Jón Karl Helgason ræðir við rithöfunda og þýðendur um kynni þeirra af ein- stökum löndum og tungumálum. (Áður á dagskrá 2006) 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Á öld ljósvakans – fréttamál á fullveldistíma. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. Móður- og föð- urhlutverkið breyttist mikið frá tím- um bændasamfélags til tíma iðn- byltingar og nú er það upplýsingaöld sem hefur áhrif á þessi hlutverk. Í þættinum er skyggnst í heim móður- og föð- urhlutverksins og hvernig hlutverkin hafa þróast. 21.15 Bók vikunnar. Bók vikunnar er Punktur punktur komma strik eftir Pétur Gunnarsson. Viðmælendur eru Jón Yngvi Jóhannsson og Guð- rún Lára Pétursdóttir. Umsjón: Kristín Svava Tómasdóttir. (Áður á dagskrá 23. maí 2015) (Frá því á sunnudag) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. 23.00 Vikulokin. Umsjón: Helgi Selj- an. (Frá því í morgun) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Vestanhafs hefur ný sjón- varpsþáttaröð á vegum Net- flix, Insatiable, verið mikið í deiglunni. Titill þáttanna vís- ar í óseðjandi matarlyst aðal- persónu þáttanna, unglings- stúlkunnar Patty, sem hefur allt sitt líf átt í baráttu við aukakílóin. Einn daginn kjálkabrotnar hún og getur ekki innbyrt mat í þrjá mán- uði. Í kjölfarið nær hún því sem virðist hafa verið henn- ar eina takmark í lífinu; að verða grönn. Þrátt fyrir þessa miklu breytingu á Patty í erfiðleikum með að sættast við sjálfa sig og fer að keppa í fegurðarsam- keppnum til að fylla upp í tómarúmið innra með sér. Þættirnir fara eftir týpískri unglingasápuformúlu en yf- irskriftin er þó sú að sagan eigi að vera ádeila. Áhorf- andinn nær þó aldrei að hrista þá tilfinningu af sér að hann sé að horfa á unglinga- mynd frá 2000. Svo djúpt er á ádeilunni að nær ómögu- legt er að þefa hana uppi. Í millitíðinni ná þættirnir að móðga nánast alla minni- hlutahópa sem fyrirfinnast í Bandaríkjunum. Sem hlýtur að teljast afrek. Og þó, það væri frekar óskandi að Net- flix og Hollywood yfirhöfuð fari að framleiða unglinga- þætti sem eru í takt við það sem er að gerast hjá ungu kynslóðinni í dag. Ný tímaskekkja í boði Netflix Ljósvakinn Nína Guðrún Geirsdóttir Stilla/Netflix Insatiable Patty fer að keppa í fegurð eftir kílóamissinn. Erlendar stöðvar 16.05 Masterchef USA 16.45 Friends 18.40 Kevin Can Wait 19.05 League 19.35 Last Man Standing 20.00 My Dream Home 20.50 Schitt’s Creek 21.15 Eastbound & Down 21.45 Vice Principals 22.15 Banshee 23.05 Game of Thrones 24.00 League 00.30 Kevin Can Wait Stöð 3 Tónskáldið Hallgrímur Bergsson mætti í morgunþátt- inn Ísland vaknar en hann stendur fyrir styrktartón- leikum fyrir Einstök börn. Með honum var tónlistar- fólkið Una Stef. og Daníel Helgason sem tóku lagið. Tónleikarnir verða haldnir í Salnum í Kópavogi hinn 31. ágúst og koma þar fram frábærir tónlistarmenn sem allir flytja lög eftir Hallgrím og vini hans. Boðið verður upp á fjölbreytta tónlist allt frá hugljúfum ballöðum eins og „Óskin mín“, sem keppti í Söngva- keppni Sjónvarpsins í ár, yfir í kröftugt rokk með við- komu í poppi, reggíi og jafnvel kántríi. Horfðu og hlustaðu á viðtalið á k100.is. Hallgrímur, Una og Daníel á K100. Styrkir Einstök börn K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gosp- el Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.