Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2010, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.09.2010, Blaðsíða 50
1950 í tímamótasýningu Leikfélags Reykjavíkur í leikstjórn Gunn- ars R. Hansen og með Þorsteini Ö. Stephensen í aðalhlutverkinu, að brotið var blað og leikurinn öðlast leikrænt líf æðasláttarins. Sýning Þjóðleikhússins 1988 á hundrað ára afmæli skáldsins sýndi og að ekki hafði verið um einstæða tilviljun að ræða. Það má því með nokkrum sanni segja að nánast Íslendingar einir hafi eignast þetta fyrsta alþjóðlega verk íslenskra leikbókmennta. Kamban fann sitt yrkisefni í Bandaríkjunum og lauk verkinu 1918, ári eftir heimkomuna að vestan. Þar með gerðist hann fyrsti heims- borgari í íslenskri bókmenntasögu. Efnið er vel kunnugt og hefur verið margtíundað og verður því ekki rakið til neinnar hlítar hér.46 En í stuttu máli segir þar frá hugsjónamanninum Robert Belford sem ræðst gegn yfirdrepsskap og auðhyggju góðgerðafélaga í hinu kapítalíska samfélagi og þó einkum gegn ríkjandi réttarkerfi, þar sem refsingin fæði af sér fleiri glæpamenn og forhertari en bæti eng - an; samúð hans er einnig með smáþjófnum á meðan stórþjóf arnir sigla framhjá hekti og höftum eins og hákarlar í smáfiskaleik. Sjálfur geldur hann líf sitt fyrir hugsjónir sínar. Fyrsti þáttur gerist í sam- kvæmi hjá bróður Belfords sem einmitt reynist andstæðingur hans eins og er um þá Stockmann-bræður í Þjóðníðingi Ibsens og Stefán Einars son mun fyrstur hafa bent á.47 Annar þáttur gerist á skrif- stofu Belfords sjálfs og herðist þá hnúturinn; þriðji þáttur fer fram 306 sveinn einarsson skírnir frumsýningunni hafa verið tekið með nokkrum fögnuði. Sjá Børge 1939: 28. Sjá og t.d Mainzer Anzeiger, 8. febrúar 1933, þar sem segir: „… ein gutes Stück also, aber eine schlechte Tendenz“ (gott leikrit en vondur boðskapur); Volkszeitung (sama dag) tekur ekki afstöðu til efnisins en lýsir gangi leiksins heiðarlega og segir að sýningunni hafi verið mjög vel tekið („starker Beifall“) líkt og Frankfurter Zeitung gerir, 9. febrúar 1933. Í öðrum blöðum er því mótmælt að Kamban sé jafnoki Strindbergs, Björnsons og Ibsens svo sem haldið hafi verið fram í leikskrá og ýmsir eiga erfitt með að kyngja boðskap leiksins. En augljóst er að sýningin hefur þó vakið sterk viðbrögð og enginn frýr höfundi dramatískra hæfileika. Sjá ennfremur Frankfurter Zeitung, sennilega 9. febrúar 1933, Mainzer Journal, 8. febrúar 1933, og Mainzer Tageszeitung, 8. febrúar 1933, sem spáir því að þetta leikrit eigi eftir að fara sigurför í þýskum leikhúsum. Sem dæmi um það að ekki létu allir danskir leikhúsmenn sér fátt um leikinn finnast má nefna ummæli Thor- kilds Roose (1927). 46 Sjá Helgu Kress 1970a: 55–70, en þar er aðföngum leiksins ítarlega lýst; sjá einnig Árna Ibsen 2006: 187–189, og Svein Einarsson 1996: 264–267. 47 Stefán Einarsson 1932. Skírnir haust 2010_Layout 1 27.10.2010 18:02 Page 306
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.