Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Síða 16

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Síða 16
14 BREIÐFIRÐINGUR lærði Jófríður margt. Þetta var fínt fólk í fínu húsi, svo ungu stúlkunni hefur sennilega þótt margt nýstárlegt, að koma úr litlum torfbæ og fátækt í Iþessa höll, þar sem allir hlutir voru til alls. En hún lét á engu bera, var einbeitt og ákveðin. Hún vissi hvað hún vildi og ætlaði sér — ekki skorti hana kjark og áræði. Hjá þessum hjónum eða frúnni lærði hún að búa til fínan veislumat, og húshald af fínustu gerð og einnig algeng störf, sem tilheyrðu á slík- um stað. Nú vann hún fyrir kaupi og gat því keypt sér allt í peysufötin og látið sauma þau. Þá var sá sigur unninn, en hún þurfti líka að eignast hversdagsföt, hvítar svuntur o. f 1., sem nota þurfti á slíkum stað. Annan vetur var hún þénandi í Stykkishólmi hjá Jóni lóss og konu hans. E'kki er ég viss um jófríði hafi líkað þar eins vel og í Richters-húsi. Ingibjörg var ströng hús- móðir. Ef hún komst að því að Jófríður hafði ljós hjá sér meðan hún var að hátta, kom hún og tók af henni ljósið, hún var líka með afbrigðum eldhrædd. Að þessum vetri liðnum réðist Jófríður í kaupavinnu að Staðarfelli til Hallgríms ríka, eins og hann var stund- um 1 allaður, sem bjó þar stórbúi. Þar var gamall bær, en vel byggður og margar vistarverur. Hallgrímur byggði líka Staðarfellskirkju að nýju, bændakirkju af svo vandaðri gerð að fágætt var í þá daga. Halldór Daníelsson hafði verið sýslumaður í Dalasýslu frá 1883 til 1886 og sat að Staðarfelli. Þá sagði hann af sér embætti og fluttist lil Reykjavíkur og gerðist þar bæjar- fógeti. Þá var Hannes Hafstein nýkominn frá prófborð- inu í lögum og gaf hann kost á að taka að sér embættið, þar sem aðeins var um þrjá mánuði að ræða. Dalasýsla var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.