Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Page 19

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Page 19
BREIÐFIRÐINGUR 17 ráðherra og Guðmund sýslumann síðar í Stýkkishólmi. Nú var hann orðinn gamall, hættur búskap og prestsstarfi, búinn að missa sína ágætu konu og fluttur að Hvalgröf- um á Skarðsströnd. Hann vantaði ráðskonu og varð það úr að ég réðist til hans hans og var hjá honum í þrjú ár. Hann ávarpaði mig alltaf eins: „Fríða fuglinn minn“, eða þá bara „fuglinn minn“. Séra Friðrik var með hæstu mönn- um, svipurinn gáfulegur en stundum tvíræður og höfðing- legur mátti hann heita. Hann sat ævinlega á kontornum sínum, þar hafði hann rúm sitt, stól og borð, og bækur tóku yfir allan gafl og aðra hlið kontorsins ofan frá lofti og niður í gólf. Allar voru þær í gylltu bandi. Þangað bauð hann öllum bestu vinum sínum og sátu þeir hjá hon- um á rúmi hans, er hann ræddi við þá. Kom hann þá fram í dyrnar og kallaði: „Fuglinn minn, komdu með gott kaffi inn til okkar, það er besti vinur minn, sem er kominn.“ Væri það aftur á móti einhver almúgamaður af næsta bæ var stóllinn látinn fram við dyr og kallað: „Fuglinn minn“, og kumrað við um leið. Það hafði hann sagt mér að ég skyldi hafa til marks um það að alþýðumaður væri kom- inn, sem enga viðhöfn þyrfti að sýna, því mikinn manna- mun gerði hann sér. Séra Friðrik var velklæddur, aldrei borðaði hann annað kjöt en kindakjöt og þá helst ekki annað en hryggjarliði, þó ekki spjaldhryggsliði og aldrei fremsta lið. Hann borðaði sjaldan aðra grauta en grjóna- graut eldaðan í nýmjólk, góðan freðfisk og lítils háttar af brauði, sem hann smurði með smjöri og heitri kæfu, ég var alltaf að hita hana. Venjulega drakk hann te af íslenskum jurtum, einkum einite. Kaffi taldi hann óholl- an drykk og mundi síst lengja lífdagana að drekka mikið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.