Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 51

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 51
BREIÐFIRÐINGUR 49 Og nú réðist hann og flutti til Flateyjar 21. júlí 1816 sem verslunarmaður hjá Guðmundi Scheving, sem þá var einn mesti athafnamaður við Breiðafjörð, stórlátur maður, gæddur bjartsýni og baráttuhug. Áður en Ólafur fluttist til Flateyjar hafði hann að ráði kennara síns fengið prédikunarleyfi hjá Geiri biskupi Vídalín. Slíkt var all-algent í þá daga. Hugðist hann nú vinna sér fararefni til framandi landa sem fyrst. En ýmislegt hindraði þessa för. Verslunarstjórinn í Flatey, stúdentinn frá Stað horfði á eftir einu haustskip- inu eftir annað sigla ljúfan byr og seglum þöndum út Breiðafjörð, án þess að vera um borð. Hins vegar fluttist hann í Hólsbúð sunnan til á eyjunni, stofnaði til vináttu og viðskipta við Eirík Kúld auðmann í Flatey árið 1819 og kvæntist frænku hans, Jóhönnu Frið- riku Eyjólfsdóttur ári síðar, þrítugur að aldri 6. október 1820. Þessi brúður, sem nú varð eiginkona bóndasonarins frá Fjarðarhorni, var prestdóttir frá Eyri í Skutulsfirði og systurdóttir Eiríks Kúlds fv. framkvæmdastjóra Flateyjar- verslunar. Eitthvað hafði Ólafur samt sparað saman í starfi sínu sem verslunarmaður hjá Scheving, þótt ekki teldist það fararefni til utanferðar og háskólanáms. Hann gaf konu sinni eitt þúsund danskar spesíur og eitt hundrað lóð í smíðuðu borðsilfri í morgungjöf. Brúður þessi var átta ár- um yngri, 22 ára, útlærð í kvenlegum konstum hjá sýslu- mannsfrúnni í Hjarðardal í Önundarfirði. En Eiríkur Kúld gaf ungu hjónunum í brúðargjöf tíu hundruð í Flatey og fimm hundruð í lausafé eða silfri. Þau settust því ekki tómhent að í Hólsbúð. Það traust og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.