Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Page 52

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Page 52
50 BREIÐFIRÐINGUR vinátta, sem þessi daladrengur hefur unnið sér í eyjunni þessi fjögur starfsár hefur verið honum mikil auðlegð á allan hátt. Hann hugði nú helst á stórútgerð að þeirra tíma hætti. En til þess þótti Flatey tilvalinn staður. Ekki urðu dönsk stjórnvöld eftirlát með stuðning við slíkar nýjungar. Og árið 1823 var prestembættið í Flatey laust. Það embætti varð honum auðsótt. Hann vígðist prestur Flateyjar 30. júlí 1823, og var þar prestur í 37 ár og prófastur í 20 ár af þeim þjónustutíma. Auk Flateyjar þjónaði hann oft Múla, Gufudal og jafnvel Brjánslæk. En slíkt var ekki heiglum hent í þá daga. Hann varð veill á heilsu á miðjum aldri og hafði því oft presta til aðstoðar. Ekki voru allir á sama máli um prestþjónustu hans. Samt var hann talinn mælskur og leikinn í að tala blaða- laust. En að öllu samanlögðu hefur hann verið einn hæf- asti prestur samtíðar sinnar á Islandi. Án stuðnings frá hinu opinbera er hann hámenntaður að dómi samtímans og biskups síns, sérstakur að siðgæði, góð- vild og ræktarsemi, hneigður til vísindaiðkana, frábær embættismaðu og ættjarðarvinur. Samt náði óvild og rógur, öfund og lágkúruskapur nokkrum tökum gagnvart mannorði hans. En út í það verð- ur hér ekki farið nánar. Mestu máli skiptir, hvernig hann birtist í störfum sín- um. Áhugi hans fyrir menntun íslenskrar alþýðu, félags- þroski hans og eldmóður til að skapa samtök um þjóðfé- lagsmál og menningu, er allt með þeim ágætum, að vafa- mál er að þar hafi nokkur samtíðarmanna staðið honum jafnfætis, og fáa líka á hann fram á þennan dag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.