Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Side 108

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Side 108
106 BREIÐFIRÐINGUR Hún var dýr í rekstri og náði ekki þeim árangri, sem von- ast var til. Þeir voru með lélegar vélar, sem fylltu mörg herbergi. Þessi nýja vél mín var á stærð við þvottavél og breytti málunum mikið. Hún var miklu þrifalegri og af- kastaði mun meira, auk þess sem mengun í lofti hvarf. Árið 1969 flutti þessi stöð til Reykjavíkur og er nú stað- sett í Laugarnesinu. Jón frá Höfnum hefur umsjón með dúnhreinsuninni þar. Jón er gamall æðarræktarbóndi og ’hefur Sambandið ráðið hann til að hafa eftirlit með hreins- uninni Eftir að ég hafði smíðað dúnhreinsunarvélina, kom ann- að vandamál til sögunnar. Áður fyrr var dúnninn bakaður, hann var settur í pott og hitaður, þar til óhreinindin urðu feysk og molnuðu. Þessi aðferð stóð ekki undir afköstum nýju vélarinnar, svo ég smíðaði öruggan ofn. í þessum ofni er dúnninn hitaður í fleiri klukkustundir við 120 gráðu hita, og má segja, að dúnninn komi gerilsneyddur út aftur. Hefur það mikið að segja upp á gæði dúnsins. Síð- asta vélin, sem ég smíðaði, er fjaðratínsluvél, til að tína fjaðrir og önnur óhreinindi, sem verða eftir í dúninum. Hreinsun dúns er vandasamt verk og hreinsun hans í vél- um er takmörkum sett. Það þarf alltaf að handtína dún- inn eitthvað, tína úr honum fjaðrir, spott og annað, sem hefur orðið eftir, þegar dúnninn er búinn að fara gegnum fjaðratínsluvélina, sem ég er reyndar að endurbæta núna. Stærstu framleiðendur í heimi. Hvaða lönd eru það sem aðallega kaupa dúninn? — Sambandið selur aðallega á Þýskalandsmarkað. Er- lendis er íslenski dúnninn heimsþekkt gæðavara, og síðustu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.