Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Page 116

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Page 116
114 BREIÐFIRBINCUR stofnað klaustrið og gefið til þess land og helga dóma. En klaustrið var lielgað 'heilögum Jóni eða Jóhannesi guðspjallamanni og postula, en vígt af Klængi Þorsteins- syni biskupi. Fyrsti prestur lil Flateyjar, sem getið er um hét Oddleifur (1219) og bjó reyndar á Múla. Má vera, að þar hafi Flateyjarklerkar upphaflega haft aðsetur fremur en í eyjunni. Hann er nú annars frægastur fyrir að úthýsa Guðmundi biskupi góða Arasyni og fylgdarliði hans, þegar hann ferðaðist um og vígði vötn og staði við Breiðafjörð. En Guðmundur boðaði honum auðn og eyðingu embættis og sveitar. En þá skömmu síðar brunnu staðarhús á Múla á Skálmarsnesi. Þóttu orð hins heilaga biskups þar með rætast. En gæti verið að þau væru enn þá og fyrst nú að verða veruleiki í Flatey. Annars er nær ómögulegt að henda reiður á sögusögnum um Flateyjarklaustur. Þær virðast allar eitthvað ævintýra- kenndar, og litaðar fordómum, misskilningi og óvild mót- mælenda á síðari tímum. A til dæmis áðurnefnd Gyða að hafa verið fyrsta nunnan í Flatey. Og hún er sögð hafa frosið í hel við Gyðulind, þar sem hún var fáklædd í frosti og vetrarbyl að bæta fyrir syndir sínar. Ennfremur er getið í munnmælum um útburð barna úr klaustrinu undir Útburðarsteini í fjöru við Mjósund. Og einnig má minna á svipaðar sögur úr Helgafellsklaustri, nema þar átti að drekkja hinum óvelkomnu og syndgetnu börnum í vatninu. En til að sýna, hve þessar frásögur eru fjarstæðar að órannsökuðu máli, verður að benda á, að munkaklaustur og nunnuklaustur voru varla undir sama þaki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.