Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 6

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 6
Flosi Jónsson frá Hörðubóli: Sauðafell Eitt sögufrægasta höfuðból í byggðum Breiðafjarðar er Sauðafell í Dölum. Eru ýmsir stórviðburðir einkum á Sturlungaöld og síðar tengdir staðnum. Bærinn stendur hátt í miðri sveit vestan í samnefndu felli og er útsýni þaðan bæði vítt og fagurt. Ekki er vitað hvenær þar hefur fyrst byggt verið, en eftir því er segir í Laxdælu hefur það verið snemma á Söguöld. Sighvatur Sturluson keypti Sauðafell og fluttist þangað um 1200 og bjó þar til 1215 er hann fluttist norður að Grund í Eyjafirði. Sturla sonur hans hóf búskap á Sauðafelli 1221 og hafði þar bú til æviloka 1238. Hann var kvæntur Sólveigu Sæ- mundsdóttur frá Odda. Hrafn Oddsson hirðstjóri (f. 1226 d. 1289) bjó um hríð á Sauðafelli, en hann átti Þuríði dóttur Sturlu Sighvatssonar. Hrafn vareinnhinnatkvæðamesti maður sinnar tíðar og stóð manna fastast gegn valdi biskupa. Hann fékk sýslu um alla Vestfjörðu 1270 og hirðstjóri yfir öllu Islandi varð hann 1279. Hrafn Oddsson tók mikinn þátt í þeim átökum er áttu sér stað í lok Sturlungaaldar og komst klakklaust úr þeim hildarleik. Sumir telja Hrafn hafa dáið úti í Túnsbergi, en aðrir að hann hafi komið veikur heim að Sauðafelli og andast þar. Daði Guðmundsson í Snóksdal (f. 1490-1500 d. 1563) rak og bú á Sauðfelli og þar handtók hann Jón biskup Arason og sonu hans 2. október 1550. Foreldrar Daða voru Guðmundur Finnsson í Snóksdal og kona hans Þórunn Daðadóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.