Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 13
Jens Skarphéðinsson frá Oddsstöðum: Ættarþœttir I Katrín Jónsdóttir og Olafur Brandsson. Ritstjóri Breiðfírðings hefur beðið mig að færa á blað næstu niðja hjónanna Katrínar Jónsdóttur og Olafs Brandssonar, er síðast bjuggu í Knarrarhöfn. Katrín var fædd í Gerði í Hvammssveit 3. febrúar 1851, d. 5. desember 1927. Foreldrar hennar voru Jón Þorgeirsson, f. lO.nóvember 1822, d. 26. ágúst 1907. Jón bjó lengi í Stóra- Galtardal á Fellsströnd. Kona hans var Halldóra Jónsdóttir, f. 12. nóvember 1829, d. 9. september 1900. Þau voru bteði af Dalamannaættum í næstu ættliði. Olafur var fæddur á Orrahóli á Fellsströnd 12. maí 1850, d. 27. ágúst 1929. Hann var sonur Brands Jónssonar bónda þar, f. 27. nóvember 1798, d. 2. ágúst 1881 og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur, f. 28. febrúar 1808, d. 24. janúar 1885. þau voru systrabörn. Börn Katrínar og Olafs voru 15, þar af komust 12 úr barnæsku en ættir eru frá 10 þeirra. Hér verða þau öll talin í aldursröð. 1. Kristján Ólafsson f. á Orrahóli 7. apríl 1874, d. 23. okt. 1890. 2. Guðrún Ólafsdóttir f. á Bálkastöðum í Hrútafirði 15. ág. 1875, d. 18. sept. 1946. Átti Björn kaupm. og trésmið í Brautarholti, síðar í Borgarnesi, f. 14. ág. 1873. d. 18. apr. 1953, Jónssonar Bjarna bónda á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.