Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 44

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 44
42 BREIÐFIRÐINGUR Þó að skólatíminn væri ekki langur, hafði ég mikið gott af honum. Heima hafði ég líka nægan tíma til að læra, en námsbækurnar voru ekki margar. Það voru biblíusögur, Helgakver, landafræði Mortens Hansen, málfræði Valdimars Ásmundssonar og svo söngfræði Jónasar Helgasonar. - Vorið sem ég fermdist, komu svo nýjar námsbækur, náttúrufræði, Islandssaga, skólaljóð, það þótti góður fengur. - Helgakver lærði ég vel, faðir minn setti mér lítið fyrir, tæpa blaðsíðu á dag, en hann útskýrði svo vel, hverja einustu grein, að allt varð ljúft og létt að læra, enda margar greinarnar svo ljóðrænar og skemmtilegar; sumar voru þó sem ekki var gott að skilja, lét ég þær þá eiga sig. Próf var á hverju vori, fyrir börn frá 10 ára aldri til fermingar. Presturinn í Hvammi var prófdómari. 011 börnin komu labbandi, sum 8-9 km. leið, þau höfðu með sér skriftarseðilinn og reikningsspjaldið. (Mér fínnst dálítið gaman að því, að ég á enn skriftarseðilinn minn, þegar ég var 10 ára.) Mig langaði ósköp mikið til þess að verða hæst á prófínu. En það var við ofjarla að etja í reikningnum þar sem voru Sigmundur bróðir og Guðbrandur Isberg. Vorið 1907 fermdistég. Viðfermingarbörninvorum3-4daga hjá prestinum, til undirbúnings. Með mér fermdust 5 börn. Mér er minnistæð stundin í kirkjunni, úti var hlýtt vorveður og sólargeislarnir fylltu kirkjuna. Ég sat í sætinu og var töluvert áhyggjufull. Hvar skyldi ég koma upp í kverinu? Þá létu prestarnir börnin þylja og svara út úr, fyrir altarinu. Þegar röðin kom að mér, sagði presturinn: „Hver er vor þarfasta iðja?” Þá létti af mér áhyggjunum, ég sá í huganum greinina í 10. kaflanum, á miðri blaðsíðu til hægri handar: „Bænin er vor þarfasta iðja, hún losar hjartað við heiminn og dregur það nær Guði, veitir oss styrk í veikleikanum, huggun í hörmungunum, styður trú vora og eflir elsku vora til Guðs.” Og svo var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.