Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 48

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 48
Fiðlarinn úr Hörðudalnum Breiðfirðingur hefur áður birt mynd af manni, sem heldur á fiðlu sinni. Það var Guðmundur Guðmundsson úr Gvendareyjum. - Nú kynnir ritið annan Breiðfírðing, sem átt hefur fiðlu allt frá unglingsárum - Gest Jósefsson frá Hlíð í Hörðudal. Gestur er fæddur á Fremri-Hrafnabjörgum í Hörðudal 22. maí 1898, sonur Jósefs Jónassonar bónda þar og Halldóru Gestsdóttur. Kona Gests er Olafía Jónsdóttir frá Þorgeirs- staðahlíð. Þau hjón voru við búskap nokkuð á fimmta áratug á Ytri-Hrafnabjörgum og Hlíð en fluttu til Reykjavíkur árið 1975 og hafa dvalið þar síðan. Fyrstu kynni Gests af fiðlu hófust þegar Vilhjálmur Ogmundsson frá Vífilsdal - seinna þekktur bóndi og stærð- fræðingur á Narfeyri kom ungur frá námi úr Verslunar- skólanum í Reykjavík 1914. Kom þá Vilhjálmur með fiðlu að sunnan og lék nokkuð á hana. Það voru fyrstu fiðlutónleikarnir, er bárust að eyrum Gests. Þá var hann 16 ára. Ennþá seiðir Gestur fram fallega tóna úr fiðlu sinni. Þar kemur fram næmt tóneyra og áratuga þjálfun - þó án skólagöngu. - A öðrum áratug þessarar aldar var ekki margra kosta völ fyrir námfúsa tónlistarunnendur. Nú um nokkurt skeið hefur starfað Tónlistaskóli Dalasýslu í Búðardal. - Má geta nærri að fiðlarinn úr Hörðudalnum hefði sest þar á bekk, ef þess hefði gefist kostur fyrir 6-7 áratugum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.