Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Síða 54

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Síða 54
52 BREIÐFIRÐINGUR heitið, hver eð hafí haldið sig þar í dalnum um landnámstíma, og dulizt þar í skógi um hríð. Sópandaskarð; það liggr milli Lángavatnsdals og Laugadals, og hefir þar alltaf verið þjóðvegr yfir, frá fyrstu byggíngu landsins. Alþýðu sögn er, að bær hafi verið á skarðinu í fornöld, sem Sópandi hafi heitið, og hafi skarðið dregið nafn af bænum, en sé það satt, þá hefir bærinn að líkindum verið annaðhvort að vestanverðu á því, við Mjóadalsá, eða að austanverðu í Víðimúla, en hvergi sér þar nein deili til bæjarrústa eða girðínga, og væri það býli lagt i eyði fyrir mjög löngum tíma. Svínbjúgsdalr liggr til útsuðrs úr Selárdal, upp á Hítardalsheiði norðanverða, og liggr Bjúgsvegrinn, sem nú er kallaðr, eptir honum, hann hefir dregið nafn af fjallinu, sem er sunnan við dalinn, og hét Svínbjúgr, því hann er í lögun líkr svínsbust, en nú er fjallið kallað Bust, og dalrinn Bustardalr, en áin Bustará. Túnga; sá bær stendr fyrir miðjum Hörðadal, í túngunni milli Laugadals og Vífilsdals, og ber hið sama nafn enn. Jörðin hefir verið metin XXIV hundruð, en nú ekki full XVI hundruð. V estliðaeyri; svo heitir eyrin út með sjónum, frá Snóksdalspollum út að Skraumuhlaupsá, og liggr eptir henni þjóðvegr. Eyrin mun draga nafn af Vestliða, syni Ketils á Ketilstöðum, sem fyr var nefndr. Sagt er, að Irskir hafi haft verzlun á þessari eyri, líklega á 15du öld. Irska-leið er kennd við þá, sem liggr um eyjasundin inn á Hvammsfjörð; og sést fyrir húsatóptum þar sem kaupstaðrinn skal verið hafa, vestarlega á eyrinni er djúpr pollr í götunni, og heitir Lestapollr, þar hefir verið talið þíngmannaleiða skipti. Vífilsdalr. gengr inn af Hörðadal til landsuðrs, og standa í honum tveir bæir, er báðir heita Vífilsdalr, fremri og neðri. Dalrinn og bæirnir draga nafn af Vífil, leysingja Auðar djúpuðgu, sem gaf honum dalinn til bústaðar, og bjó hann í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.