Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Síða 55

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Síða 55
BREIÐFIRÐINGUR 53 fremra Vífílsdal. Menn segja, að leiði hans sé í hinu forna túni, nærri út við gilið, sem rennr fyrir vestan forna bæinn. Fyrrum var öll jörðin XL hundraða, en síðar var henni skipt í tvær jarðir, og var fremri Vífilsdalr XXIV hundruð, en neðri Vífilsdalr XVI hundruð; báðir bæirnir stóðu vestanvert við ána. Opt hljóp bæjargilið í fremra Vífilsdal þar á túnið, og eyðilagði mikið af því, einkum 1849, svo að bænum þótti ekki óhætt, ef hann stæði kyrr í sama stað, og var hann þá fluttr sama ár austr yfir ána, og bygðr þar á holti, gagnvart forna bænum; því var jörð þessi, sem þá þótti túnlaus, metin svo lágt við hið nýja jarðamat, sem fram fór sama ár og bærinn var færðr; er því jörðin talin hálft hundrað, en neðri Vífilsdalr freklega X hundrað, í hinni nýju jarðabók. II Örnefni eptir alþýðusögum. Gautastaðir, Gautahóll; sagt er, að Gauti hafi heitið sá sem byggði á Gautastöðum, í þann tíma sem Ketill byggði á Ketilstöðum, sem áðr er getið; þá hafi annaðhvort heitið, eða verið auknefndr Selr sá, sem bjó í Selárdal, og hafi allir þessir þrír nábúar verið vinir, og mælt svo fyrir, að grafa skyldi þá alla hvern nálægt öðrum, svo þeir gæti fundizt og talað saman, en þó hvern í sinni landareign, og þetta hafi verið gjört; liggi Ketill í Ketilshól, innanvert við Skraumu, Gauti í Gauthól, þar móts við, utanvert við ána, og Selr í Selhól, sem er framanvert við Hafradalsá, móti Gauthól; þessir hólar sýnast tilbúnir af náttúrunni, og engin mannaverk sjáanleg á þeim. Líka er mælt að Ketill hafi mælt svo fyrir, að frá haug sínum sæist að Ketilstöðum, fyrir handan fjörð, því þar er sagt hann hafi haft annað bú; þetta stendr og heima, að af Ketilhól sést að KetilsstÖðum í Hvammsveit. Helgufell, Helguhóll, Helgusœng. Helgufell stendr á landamærum milli Dúnkar og Hítardals, eðr milli Dúnkárdals
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.