Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 84

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 84
82 BREIÐFIRÐINGUR hreinn og karlmannlegur, handtakið þétt og traust. Þannig hygg ég að maðurinn hafí allur verið traustur og trúr, heiðarlegur og fastur fyrir og hinn bezti drengur í hvívetna. Hann lézt í Reykjavík aðeins 45 ára að aldri og var jarðsettur í Hjarðarholti 8. marz 1980. Ingiberg J. Hannesson Bergjón Kristjánsson, Snóksdal. Þann 23. desember 1980 andaðist á Landspítalanum í Reykjavík Bergjón Kristjánsson, bóndi í Snóksdal í Miðdalahreppi. Hann var fæddur hinn 5. júní 1893 að Hömrum í Haukadal. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson, bóndi í Snóksdal og seinni kona hans Elín Jósúadóttir frá Bæ í Miðdölum. Bergjón íluttist búferlum íjögurra ára gamall ásamt foreldrum sínum frá Hömrum að Snóksdal, en þar var heimili hans ætíð síðan. Bergjón kvæntist árið 1921 Asthildi JónasdótturfráSkörðum í Miðdölum, en hún lést þann 5. júlí 1970. Af fjórum börnum þeirra hjóna komust aðeins tvö upp: Jóna, búsett í Reykjavík og Kristján, búsettur í Búðardal. Bergjón Kristjánsson lést á Landspítalanum í Reykjavík eftur um það bil eins árs sjúkdómslegu, 87 ára að aldri. Hann var jarðsettur í Snóksdalskirkjugarði þann 29. desember 1980. Blessuð sé minning hans. Friðrik J. Hjartar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.