Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 89

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Blaðsíða 89
BREIÐFIRÐINGUR 87 Jafnframt bjóðum við hinn nýja ritstjóra velkominn og væntum mikils af störfum hans. Er áætlað að næsta rit komi út á næstu haustdögum. Nú hafa margir félagsmenn kvatt þennan heim síðan Breiðfírðingur kom út síðast og viljum við minnast þeirra með virðingu og þökk fyrir framlag þeirra til félagsmála. Við minnumst líka glaðra og góðra samverustunda. Það er von okkar að félagið megi vaxa og eflast og sem flestir félagsmenn verði virkir í starfsemi félagsins. Störfum að einingu andans í bandi friðarins. Stjórnin. Úr Ballarárannál anno 1602 Það haust voru héluföll og frost fram að Magnúsmessu. Þá kom á fjúk og jarðbönn með hallæri og harðindum, svo þá var svo harður vetur um allt landið, að enginn kann af slíkum að segja né séð af skrifað síðan Island byggðist... Þá var ég fimm vetra. Um slíkt ár fínnast engir annálar síðan landið var kristn- að, að svo hart verið hafi. - I fardögum var sjóís riðinn frá Kambsnesi að Skoravík í Hvammsfirði. Ur Hvammsannál anno 1729 ..Nýjungar þær komu, að fólk var víða, bæði gipt og ógipt, registrerað, áhvatt og uppskrifað til Grænlandsferðar, að það fari þangað á næstkomandi ári til búskapar. Er sagt, að einn norskur prestur hafi þar verið í næstu 12 ár, og svo nokkuð fólk annað. En það sem segist af landshætti og Skrælingjum þar er langt og nokkuð óvíst að skrifa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.